Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 5

Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 5
Allt stopp í borg biðlistanna 1883 börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi.* 605 manns eru á biðlista eftir þjónustuíbúðum og hjúkrunarrýmum, sem er 84% aukning í tíð R-listans. Þar af eru ... 250 í brýnni þörf eftir hjúkrunarrými. 677 einstaklingar eru á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði, sem er 48% aukning í tíð R-listans. Þar af eru ... 300 á götunni og í þeirra hópi ... 60 geðfatlaðir einstaklingar. Aldrei hafa verið fleiri á biðlista eftir lóðum. Gefðu grænt ljós á breytingar í borginni Þú getur valið eða hafnað. Vilt þú nýta fjármuni borgarbúa til að leysa vanda þessa fólks og bjóða sómasamlega þjónustu í borginni eða halda áfram að sóa fé í vafasöm ævintýraverkefni? *m.v. síðustu áramót.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.