Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Valentínusardagur hellisbúans (The Caveman’s Valentine) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (105 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Kasi Lemmons. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Ann Magnuson og Anthony Michael Hall. INNRI veröld og tilvera þeirra sem þjást af illvígum geðsjúkdóm- um hefur löngum verið kvikmynda- gerðarmönnum áleitið viðfangs- efni, ekki síst vegna þeirrar merkingarfræði- legu andstæðu sem hún skapar við heimssýnina sem mótar hegðun og hugsun þeirra sem heilbrigðir teljast. Myndin sem hér um ræðir á sér stað á mörkunum sem að- skilja veröld hinna sjúku og heil- brigðu og lýsir tilraunum heimilis- leysingjans Romulusar (Samuel L. Jackson), sem haldinn er geðklofa, við að rannsaka dularfullt morð sem reynist honum nátengt af ýmsum ástæðum. Til að ná árangri þarf hann að skilja á milli rang- hugmynda og raunverulegra vís- bendinga en sér einnig og skynjar ýmislegt sem fer fram hjá opinber- um yfirvöldum. Áður en langt um líður er hann kominn á ógnvekj- andi slóð þar sem setið er um líf hans. Samuel L. Jackson tekst hér á við erfitt hlutverk og ferst það vel úr hendi, fléttan er haganlega smíðuð en það er þó innri tog- streita sjúkrar aðalhetjunnar sem verður burðarás myndarinnar og gefur framvindunni átakanlega þyngd.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Útkall einbúans Elding á himnum (Lightning: Fire from the Sky) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Góðar stundir VHS. (91 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: David Gianicola. Aðalhlutverk: John Schneider, Jesse Eisenberg, Michael Greene og Stacy Keach. ERIC Dobbs á sér óvenjulegt áhugamál af unglingi að vera, en um langt skeið hefur veðurfræðin átt hug hans allan. Heima við hefur hann komið sér upp frumstæðri veðurathugunar- stöð og með aðstoð Netsins fylgist hann grannt með sérkennilegum veðrabrigðum í nánd við heimabæ- inn. Faðir hans sem er lögreglu- stjóri sýnir þessu grúski drengsins lítinn skilning og veitir aðvörunum hans um óvenjulega stormaþróun í næsta nágrenni litla athygli… Framvinda þessarar kvikmyndar er tvímælalaust allt of kunnugleg til að vekja spennu sem slík. Hins veg- ar lumar hún á ýmsum ítarlegum (og vonandi sönnum) staðreyndum um eldingaveður, sem fá mann til að þakka fyrir að slík veðrabrigði eru fremur óalgeng hér á landi. Heiða Jóhannsdóttir Þrumur og eldingar  BROADWAY: Ungfrú Ísland.  CAFÉ AMSTERDAM: Tríóið Úlrik spilar.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Ari Jóns og Hilmar Sverrisson spila.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar.  GAUKUR Á STÖNG: Buttercup spilar.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir.  HÓTEL MÝVATN, Mývatni: KK með tónleika.  HÖFÐABORG, Hofsósi: Á móti sól, DJ Þröstur 3000 og ljósálfurinn Geir glæsimenni.  KAFFI REYKJAVÍK: Ný Dönsk spilar.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir sprettir heldur uppi fjörinu langt fram á nótt.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur leik- ur og syngur.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Dú- ettinn Mogadon.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sixties spilar. Línudans á undan.  SPOTLIGHT: DJ-Cesar í búrinu. 20 ára aldurstakmark .  STAPINN, Keflavík: SSSÓL  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Ljósbrá.  VÍDALÍN: Miðnes spilar. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5DILBERT mbl.is alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR MISTÖK urðu í dálkinum Í dag sem birtur var í gær. Þannig er mál með vexti að sveitarnafn SSSólar kom í stað hljómsveitar- innar Á móti sól. Það tilkynnist því hér með að Á móti sól leikur í Höfðaborg, Hofsósi í kvöld, föstu- dagskvöld, ásamt DJ Þresti 3000 og ljósálfinum Geir glæsimenni. Aldurstakmark er 16 ár og er ball- ið liður í átakinu „Björgum sveita- böllunum“. Sætaferðir víða af Norðurlandi og einnig frá BSÍ, Reykjavík. Þá leikur Á móti sól á Hótel Valaskjálf á laugardags- kvöldið ásamt DJ Þresti 3000 og Geir glæsimenni. SSSól verða hins vegar í Stap- anum, Keflavík, í kvöld en á Gauki á Stöng, laugardagskvöldið. Beðist er velvirðingar á þessum mistök- um. Leiðrétting Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is                           !  #         "#   $% &"' (( )"   (( )"*$'+   (( )" ', -   (( )" '. (( )"  ! .. /012  ! ..$% &"' ', ! (( ) ' ! $% &"' 3 ' $4)  " KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 25. maí kl 20 - Næst síðasta sinn Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin     !" #$%  &  " 567 8. & " 3 8 9',  ' '  ..       #)# @  + 8    #    )   @   5    A3 )          - >   8   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.