Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 13

Morgunblaðið - 24.05.2002, Side 13
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS ... Reykjavík hefur alla bur›i til a› ver›a alfljó›leg höfu›borg sem stenst samanbur› vi› erlendar heimsborgir. Næstu skref a› flví marki eru n‡tt tónlistar- og rá›stefnuhús vi› höfnina, enn frekari uppbygging mi›borgarinnar, s‡ningarhöll og vatnaskemmtigar›ur í Laugardal og flekkingarflorp í Vatnsm‡rinni. ... hugsjón okkar um lífsgæ›i og jöfnu› í borginni getur ræst. Nú flarf a› halda áfram a› byggja upp skóla og leikskóla, auka hjúkrunarr‡mi fyrir aldra›a og fjölga félagslegum leiguíbú›um. Vi› ætlum hvergi a› hvika frá fleirri stefnu a› leggja áherslu á innra starf skólanna og aukna fljónustu vi› nemendur, aldra›a, öryrkja og flá sem minna mega sín. ... vilji og sjónarmi› borgaranna mun skipta æ meira máli vi› stefnumótun í stjórnmálum framtí›arinnar. Reykjavíkurlistinn ætlar a› stu›la a› íbúal‡›ræ›i me› stofnun hverfisrá›a í öllum hverfum borgarinnar. N‡tt l‡›ræ›isverkefni: Grei›ar götur, ver›ur sett á fót til a› au›velda íbúum borgarinnar a› taka flátt í a› móta nánasta umhverfi sitt. Ég bi› kjósendur a› kynna sér sta›reyndir um árangur okkar á undanförnum árum, meta trúver›ugleika frambo›anna og treysta á eigin dómgreind flegar í kjörklefann er komi›. fia› skiptir máli hverjir stjórna borginni. Ég skora á alla Reykvíkinga a› n‡ta atkvæ›isrétt sinn í kosningunum á laugardag. REYKJAVÍKURLISTINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.