Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 48
KIRKJUSTARF
48 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ENSK messa verður í Hallgríms-
kirkju sunnudaginn 26. maí nk. kl.
14. Prestur verður sr. Bjarni Þór
Bjarnason og organisti Hörður Ás-
kelsson. Jónína Kristinsdóttir mun
leiða almennan safnaðarsöng. Árni
Gunnarsson syngur einsöng.
Léttar veitingar að messu lokinni.
Á þessu ári er boðið upp á enska
messu í Hallgrímskirkju síðasta
sunnudag hvers mánaðar.
Service in English
SERVICE in English at The Church
of Hallgrímur (Hallgrímskirkja).
Sunday May 26th at 2 pm. Holy
Communion. Trinity Sunday. Cel-
ebrant and Preacher: The Revd
Bjarni Thor Bjarnason. Organist:
Hörður Áskelsson. Soloist: Árni
Gunnarsson.
Refreshments after the Service.
Ensk messa í
Hallgrímskirkju
Morgunblaðið/Ásdís
Hallgrímskirkja
Háteigskirkja. Samverustund eldri
borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjón-
ustufulltrúa.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45-7.05 alla virka daga nema mánu-
daga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í
umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna.
Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyr-
ir börn.
Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í
Varmárskóla kl. 13.15-14.30.
Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam-
komur alla laugardaga kl. 11-12.30.
Lofgjörð, barnasaga, prédikun og bibl-
íufræðsla. Barna- og unglingadeildir á
laugardögum. Létt hressing eftir sam-
komuna. Allir velkomnir. Biblíufræðsla
alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM
105,5.
Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl.
14.30 helgistund á Heilbrigðisstofnun-
inni, heimsóknargestir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Ung-
lingasamkoma í kvöld kl. 21.
Sjöundadags aðventistar á Íslandi:
Samkomur á laugardögum:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Bibl-
íurannsókn og bænastund á miðviku-
dagskvöldum kl. 20. Bænastundir á
hverju kvöldi kl. 20-22 í hliðarsal kirkj-
unnar. Allir hjartanlega velkomnir.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl.
10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón:
Ungt fólk úr Reykjavík og Hafnarfirði.
Samlestrar- og bænastund á föstu-
dagskvöldum kl. 20. Allir hjartanlega
velkomnir.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður
Styrmir Ólafsson.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður:
Kristján Friðbergsson. Samlestrar og
bænastund í safnaðarheimilinu á
fimmtudögum kl. 17.30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði:
Aðventuskátaguðsþjónusta/biblíu-
fræðsla kl. 11. Ræðumaður Paul
Tompkins. Bænastundir á miðviku-
dagskvöldum kl. 20. Allir velkomnir.
Safnaðarstarf
Nauðungarsala
Í dag kl. 14:00 verður eftirtalinn búnaður seldur
á nauðungaruppboði sem fram fer að Rauð-
hellu 10, Hafnarfirði:
● Steypumót af gerðinni HUNNEBECK
MANTO, hæð 300 og 330 cm ásamt fylgi-
hlutum. Samtals u.þ.b. 600 fermetrar.
● Hengipallar af gerðinni HUNNEBECK u.þ.b.
35 metrar.
Við söluna gilda almennir uppboðsskilmálar
sýslumannsins í Hafnarfirði. Athygli er vakin
á því að greiðsla er við hamarshögg.
Nauðungarsala
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á
eignunum sjálfum sem hér segir:
Jörðin Giljar, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Önnu Lísu Wium
og Hlyns U. Jóhannssonar, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins,
verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. maí 2002, kl. 11.00
Hótel Varmahlíð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Hótels Varma-
hlíðar ehf., eftir kröfu Byggðastofnunar og Ferðamálasjóðs, verður
háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002, kl. 10.00
Kringlumýri, Akrahreppi, þingl. eign Sigurðar Hansen, eftir kröfu Lána-
sjóðs landbúnaðarins og Íbúðalánasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 30. maí kl. 11.00
Lindargata 15, n.h., Sauðárkróki, þingl. eign Ingu Jónu Helgadóttur,
eftir kröfu Íbúðalánasjóðs og Samvinnulífeyrissjóðsins, verður háð
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002 kl. 14.00.
Jörðin Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns Friðriks-
sonar og Björns F. Jónssonar, eftir kröfu Íslandsbanka hf., verður
háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002, kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
22. maí 2002.
Ríkharður Másson.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Rólegur staður í vesturbæ
Ung, barnlaus, reglusöm hjón óska eftir íbúð
til leigu á rólegum stað í vesturbæ Reykjavíkur
eða Seltjarnarnesi frá 1. ágúst eða 1. september.
Góð umgengni og öruggar greiðslur. 1. flokks
meðmæli fráfarandi leigusala ef óskað er.
Upplýsingar í síma 897 1609.
Auglýsing
Deiliskipulag lóðar nr. 200 við 5. braut
í landi Miðengis við Álftavatn í Grímsness-
og Grafningshreppi
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með
lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag af
lóð undir frístundahús í Grímsnesi, lóð nr. 200
við 5. braut í Miðengi við Álftavatn. Skipulags-
tillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsness-
og Grafningshrepps frá 24. maí til 21. júní 2002.
Skriflegum athugasemdum við skipulagstillög-
urnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins
fyrir 8. júlí 2002. Þeir, sem ekki gera athuga-
semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Sveitarstjóri Grímsness-
og Grafningshrepps.
Verzlunarskóli
Íslands
Verzlunarskóla Íslands verður slitið laug-
ardaginn 25. maí kl. 14:00 í Háskólabíói.
Verzlunarskóli Íslands.
LANDBÚNAÐUR
Bændasamtök Íslands auglýsa eftir
umsóknum um beingreiðslur vegna
framleiðslu á gúrkum, tómötum og
papriku samkvæmt XI kafla laga nr.
99/1993.
Rétt til beingreiðslna á árinu 2002 eiga
þeir framleiðendur, sem framleiddu
gúrkur, tómata eða papriku á árinu
2001 eða hófu framleiðslu þessara af-
urða fyrir 1. mars 2002.
Umsóknarfrestur er til 7. júní nk.
Eyðublöð og nánari upplýsingar fást
hjá Bændasamtökum Íslands, Bænda-
höllinni v/Hagatorg og Sambandi
garðyrkjubænda, Garðyrkjumiðstöð-
inni, Reykjum, Hveragerði. Eyðublöð-
in er einnig að finna á www.bondi.is.
NAUÐUNGARSALA
TILBOÐ / ÚTBOÐ
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu-
varðstofunni, Ólafsvík, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 11.00:
AR-566 BS-462 DZ-168 EB-486 HK-958 JH-121
PE-004 PF-912 SY-743 TS-240 ZD-956
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
23. maí 2002.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Borgarbraut 2, lög-
regluvarðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 31. maí 2002
kl. 15.00:
FZ-703 ML-569 P-1070 P-2070 SN-789 UH-713
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
23. maí 2002.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Böggvisstaðir, dekkjaverkstæði, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Brík ehf., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafn-
arsjóður Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og
sýslumaðurinn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30.
Böggvisstaðir, iðnaður, 0001, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf.,
gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður
Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaður-
inn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30.
Böggvisstaðir, íbúð, 0102, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerð-
arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður Snæfells-
bæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn
á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30.
Einholt 8f, íb. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristj-
ánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands
hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 10:00.
Geislagata 7, auk alls búnaðar og rekstrartækja, Akureyri, þingl.
eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður,
Fjármögnun ehf. og Páll Kristinn Guðjónsson, miðvikudaginn 29.
maí 2002 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
23. maí 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Fornar þjóðleiðir, 3. ganga.
Ólafsskarðsvegur við Bláfjöll
með Ferðafélagi Íslands í til-
efni 75 ára afmælis 2002.
Sunnud. 26. maí, um 6 klst.
ganga og um 200 m göngu-
hækkun. Fararstjóri er Jónas
Haraldsson. Brottför frá BSÍ kl.
10.30 með viðkomu í Mörkinni 6.
Verð kr. 1.700/2.000. Munið að
taka með áætlun og fá stimpil.
Athugið að nokkur sæti eru laus
í ferð í Svarfaðardal 7. júlí og
um Langanesið 14. júlí.
Munið textavarp RÚV bls. 619
og www.fi.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNA
mbl.is