Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.05.2002, Blaðsíða 48
KIRKJUSTARF 48 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ENSK messa verður í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 26. maí nk. kl. 14. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason og organisti Hörður Ás- kelsson. Jónína Kristinsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Árni Gunnarsson syngur einsöng. Léttar veitingar að messu lokinni. Á þessu ári er boðið upp á enska messu í Hallgrímskirkju síðasta sunnudag hvers mánaðar. Service in English SERVICE in English at The Church of Hallgrímur (Hallgrímskirkja). Sunday May 26th at 2 pm. Holy Communion. Trinity Sunday. Cel- ebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Hörður Áskelsson. Soloist: Árni Gunnarsson. Refreshments after the Service. Ensk messa í Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Ásdís Hallgrímskirkja Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjón- ustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05 alla virka daga nema mánu- daga. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyr- ir börn. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15-14.30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og bibl- íufræðsla. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Létt hressing eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofnun- inni, heimsóknargestir velkomnir. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Ung- lingasamkoma í kvöld kl. 21. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Samkomur á laugardögum: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Bibl- íurannsókn og bænastund á miðviku- dagskvöldum kl. 20. Bænastundir á hverju kvöldi kl. 20-22 í hliðarsal kirkj- unnar. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Ungt fólk úr Reykjavík og Hafnarfirði. Samlestrar- og bænastund á föstu- dagskvöldum kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Styrmir Ólafsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Kristján Friðbergsson. Samlestrar og bænastund í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl. 17.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Aðventuskátaguðsþjónusta/biblíu- fræðsla kl. 11. Ræðumaður Paul Tompkins. Bænastundir á miðviku- dagskvöldum kl. 20. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Nauðungarsala Í dag kl. 14:00 verður eftirtalinn búnaður seldur á nauðungaruppboði sem fram fer að Rauð- hellu 10, Hafnarfirði: ● Steypumót af gerðinni HUNNEBECK MANTO, hæð 300 og 330 cm ásamt fylgi- hlutum. Samtals u.þ.b. 600 fermetrar. ● Hengipallar af gerðinni HUNNEBECK u.þ.b. 35 metrar. Við söluna gilda almennir uppboðsskilmálar sýslumannsins í Hafnarfirði. Athygli er vakin á því að greiðsla er við hamarshögg. Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á eignunum sjálfum sem hér segir: Jörðin Giljar, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Önnu Lísu Wium og Hlyns U. Jóhannssonar, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. maí 2002, kl. 11.00 Hótel Varmahlíð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Hótels Varma- hlíðar ehf., eftir kröfu Byggðastofnunar og Ferðamálasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002, kl. 10.00 Kringlumýri, Akrahreppi, þingl. eign Sigurðar Hansen, eftir kröfu Lána- sjóðs landbúnaðarins og Íbúðalánasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí kl. 11.00 Lindargata 15, n.h., Sauðárkróki, þingl. eign Ingu Jónu Helgadóttur, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs og Samvinnulífeyrissjóðsins, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002 kl. 14.00. Jörðin Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns Friðriks- sonar og Björns F. Jónssonar, eftir kröfu Íslandsbanka hf., verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí 2002, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 22. maí 2002. Ríkharður Másson. HÚSNÆÐI ÓSKAST Rólegur staður í vesturbæ Ung, barnlaus, reglusöm hjón óska eftir íbúð til leigu á rólegum stað í vesturbæ Reykjavíkur eða Seltjarnarnesi frá 1. ágúst eða 1. september. Góð umgengni og öruggar greiðslur. 1. flokks meðmæli fráfarandi leigusala ef óskað er. Upplýsingar í síma 897 1609. Auglýsing Deiliskipulag lóðar nr. 200 við 5. braut í landi Miðengis við Álftavatn í Grímsness- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag af lóð undir frístundahús í Grímsnesi, lóð nr. 200 við 5. braut í Miðengi við Álftavatn. Skipulags- tillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsness- og Grafningshrepps frá 24. maí til 21. júní 2002. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillög- urnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 8. júlí 2002. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. Verzlunarskóli Íslands Verzlunarskóla Íslands verður slitið laug- ardaginn 25. maí kl. 14:00 í Háskólabíói. Verzlunarskóli Íslands. LANDBÚNAÐUR       Bændasamtök Íslands auglýsa eftir umsóknum um beingreiðslur vegna framleiðslu á gúrkum, tómötum og papriku samkvæmt XI kafla laga nr. 99/1993. Rétt til beingreiðslna á árinu 2002 eiga þeir framleiðendur, sem framleiddu gúrkur, tómata eða papriku á árinu 2001 eða hófu framleiðslu þessara af- urða fyrir 1. mars 2002. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. Eyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Bændasamtökum Íslands, Bænda- höllinni v/Hagatorg og Sambandi garðyrkjubænda, Garðyrkjumiðstöð- inni, Reykjum, Hveragerði. Eyðublöð- in er einnig að finna á www.bondi.is. NAUÐUNGARSALA TILBOÐ / ÚTBOÐ UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu- varðstofunni, Ólafsvík, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 11.00: AR-566 BS-462 DZ-168 EB-486 HK-958 JH-121 PE-004 PF-912 SY-743 TS-240 ZD-956 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 23. maí 2002. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Borgarbraut 2, lög- regluvarðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 31. maí 2002 kl. 15.00: FZ-703 ML-569 P-1070 P-2070 SN-789 UH-713 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellinga, 23. maí 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Böggvisstaðir, dekkjaverkstæði, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafn- arsjóður Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30. Böggvisstaðir, iðnaður, 0001, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaður- inn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30. Böggvisstaðir, íbúð, 0102, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerð- arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Ísland, Hafnarsjóður Snæfells- bæjar, Olíuverslun Íslands hf., Skeljungur hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 14:30. Einholt 8f, íb. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 10:00. Geislagata 7, auk alls búnaðar og rekstrartækja, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Fjármögnun ehf. og Páll Kristinn Guðjónsson, miðvikudaginn 29. maí 2002 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 23. maí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Fornar þjóðleiðir, 3. ganga. Ólafsskarðsvegur við Bláfjöll með Ferðafélagi Íslands í til- efni 75 ára afmælis 2002. Sunnud. 26. maí, um 6 klst. ganga og um 200 m göngu- hækkun. Fararstjóri er Jónas Haraldsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.700/2.000. Munið að taka með áætlun og fá stimpil. Athugið að nokkur sæti eru laus í ferð í Svarfaðardal 7. júlí og um Langanesið 14. júlí. Munið textavarp RÚV bls. 619 og www.fi.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.