Vísir


Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 20

Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 20
20 Föstudagur 10. október 1980 A síöiistu stundu Laugarásbió: Moment by Moment Höfundur handrits og leikstjóri: Jane Wagn- er Myndatökumaður: Philip Lathrop Framleiðandi: Robert Stigwood Aðalleikarar: Lily Tomlin og John Tra- volta Trisha Rawling býr i Beverly Hills,klæöist fallegum pastellit- um fötum frá dýrum verslunum og á eiginmann sem bæöi heldur framhjá henni og klæðist ljótum skræpóttum skyrtum. Tisha er að vonum leið á eiginmannin- um, en skilnaður þeirra hjóna fær ekki hrakið frá henni leiðindin. Hún flyst þvi i hús við sjávarsiðuna og safnar um sig þægum og umgengnisgóðum húsdýrum, tveim hundum og piltinum Strip, sem John Tra- volta leikur. Tisha og Strip eiga bæði voða bágt. Strip er ósköp lummuleg- ur i klæðaburði, fávis, litt skólaður i mannasiðum og úr fjölskyldu sem ekki kærði sig um hann. Vandræði Tishu tengj- ast körlum. Eiginmaðurinn er ágæt fyrirvinna en eins og áður segir, um of uppá kvenhöndina. L Aðalleikararnir I Moment By Moment, Tomlin og Travolta, ásamt framleiðanda myndarinnar Robert Stigwood. Elskhuginn Strip er :hins vegar úr lágstétt og bagalega ungur miðað við frúna. Vissulega er i „Moment by Moment” drepið á raunveruleg vandamál, en framsetning þeirra er svo óraunsæisleg að með ólikindum má kallast. Tisha og Strip eru eins og tusku- brúður á streng, fæddar i draumi. Jane Wagner leikstjóri og höfundur handrits hefur skapað þessar undarlegu draumaper- sónur afturgengnar úr ódýrum eldhúsrómönum. John Travolta er ákaflega ljúfur strákur i „Moment By Moment” og uppfyllir án efa allar kröfur aðdáenda sinna þó risið á rullunni sé ekki hátt. Undarlegra er að alsæmileg leikkona á borð við Lily Tomlin (hún lék t.d. i „Nashville”) skuli hafa fengist i hlutverk Tishu, enda þótti um tima ekki annað liklegra en hún tæki sið- ustu sporin á leiklistarbrautinni i „Moment By Moment”. „Moment By Moment” fengi sennilega bestu einkunn væri hún lögð fram sem auglýsing fyrir bandariskan textiliðnað og dýrar fataverslanir. En lengd auglýsinga er tiðast mæld i sekúndum en sýning myndar- innar tekur eina og hálfa kliiklnisfnnH -i Woody Allen fer á kostum f „Annie Hall”. Annle Hall enflursýnfl Tónabió endursýnir i kvöld og nokkur næstu kvöld gamanmyndina „Annie Hall” eftir háð- fuglinn Woody Allen Annie Hall er ein frægasta mynd Allens og fékk hún 5 Óskarsverðlaun. Woody Allen leikstýrir myndinni og leikur annað aðalhlutverkið, en hitt er i höndum Diönu Keaton. Myndin er sýnd klukkan 5, 7 og 9. LEIKFELAG 2Æ3f^ REYKJAVlKUR Aö sjá til þin, maður! 9. sýn. í kvöld kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Rommí föstudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. ^ÞIÓÐLEIKHÚSIU Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 sunnud. kl. 20. Snjór laugardag kl. 20 Óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviðið: i öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. simi 1- 1200. /í>ÆR\ /wonaL PUSUNDUM! wffmm smáauglýsingar ■» 86611 Hinn geysivinsæli gam- anleikur iÞorlókur þreytti verður sýndur að nýju vegna fjölda áskorana á morgun laugardag kl. 20.30. Næsta sýning mánudag. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Þar sem að selst hefur upp á allar sýningar, er fólki ráðlagt að vera tímanlega að ná sér í miða. Miðasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema iaugardaga frá kl. 14-20.30. LAUGARÁS B I O Simi 32075 Caliguia MALCOLM Mc DOWELL PETER O’TOOLE SirJOHNGIELGUD soni .NERVA' CALIGULA .EN TVRANSSTDRHEDOG FALD' Strengl forbudt C forbern. oaiCTAtrnNnui Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius......Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius . Giancarlo Badessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnskir- teini. Hækkaö verð. Miða- sala frá kl. fjögur daglega, nema laugardaga og sunnu- daga þá frá kl. 2. SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Útv*g«bankabú*lnu MMtMt f Kópmogl) Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ðÆJARBiP ■ 'f" ■■ ■ c: —: cm qa Simi 50184 Kapp er best með forsjá Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ung- linga, sem eru að ljúka menntaskólanámi. Sýnd kl. 9 föstudag. Sýnd kl. 5 laugardag (engin sýning kl. 9). Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Lagt á brattann (You Light Up My Life) tslenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um unga stúlku á framabraut i nútima pop-tónlistar. Leikstjóri. Joseph Brooks. Aðalhlut- verk: Didi Gonn, Joe Silver, Mishael Zasolow. Sýnd kl. 9 og 11. Þjófurinn frá Bagdad tslenskurtexti Spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov, Sýnd kl. 5 og 7. Myndfyrir alla fjölskylduna. Simi50249 Óskarsverölaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allstaöar hefur hlotið lof gagnrýnenda. í april sl. hlaut Sally Fields Óskarsverðlaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz I sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.