Morgunblaðið - 02.06.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 2002 55
LÁRÉTT
1. Alki ánægð með kardimommudrop-
anna – vel mjólkandi. (8)
6. Öfug takmörkuð hrísla í landi. (5)
8. Von um ákveðna stjórn? (13)
10. Bíll með krafti. (7)
12. Fyrst Sara öskrar fréttir og þær
slæmar. (11)
13. Oddur kýr? (6)
14. Söngur frá eyju í Kollafirði reynist
vera byggingalag. (11)
15. Samband Rúrí að síðustu flæktist og
varð að klukku. (10)
17. Kúskur með FI-flugi flytur sjávarafurð.
(8)
18. Leðju byrði í lélegu kvæði. (10)
19. Eigi andsog? Víst. (4)
20. Fremstur bisness kalla í að greiða.
(5)
23. Alveg bit og marinn eftir drykkju. (9)
26. Brennisteinn úr Al. (5)
28. Blæ hafa yndi af með frægan nor-
rænan hring. (11)
29. Sonur föður er of verndaður. (12)
30. Árni skaðar ró með bænum. (12)
LÓÐRÉTT
2. Kona mikið fyrir duft reynist vera Kín-
verji. (12)
3. Ekki að sjá 50 + 50 heldur hluta af
ökutæki. (11)
4. Sænskur dýrlingur heldur leiðar sinn-
ar og breytist í djöfulinn. (7)
5. Nota bene sleppum – kannt öf-
ugsnúna grobbara að finna í breskri
borg. (11)
7. Lánardrottnar eiga að fyrirgefa þess-
um. (12)
8. Sex sinnum sýnir rýran. (6)
9. Allir gegn hlífðarfatnaði. (9)
11. Á íþróttalið hastaði – sigldi gegn
vindi. (8)
16. Rægja í blöðum? Blek. (11)
17. Myndlistarstefna ættuð frá Karíbahaf-
inu (7)
21. Reipi til að halda íslenskum fjölda-
morðingja? (9)
22. Bæta atriði – ákvæði. (9)
24. Hressast í kampi. (8)
25. Kvendýr blóma. (4)
27. Lá Óskar í grænmeti? (7)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út fimmtudaginn 6. júní.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
Vinningshafi krossgátu 12. maí
Helga Steinarsdóttir, Hvoli, 371 Dalasýslu.
Hún hlýtur í verðlaun bókina Ævintýri góða
dátans Svejks, eftir Jaroslav Hasek, frá Máli &
menningu.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 26. maí
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
1. Hvað nefnist veitingastað-
urinn sem er í eigu leikkon-
unnar Cameron Diaz?
2. Hvaða fyrrverandi tennis-
stjarna vann á dögunum mál
gegn Microsoft?
3. Hvað heita umsjónarmenn
Hvernig sem viðrar sem verð-
ur á dagskrá Sjónvarpsins í
vetur?
4. Hvaða leikkona og fyrrverandi
Playboy-kanína eignaðist son
á dögunum?
5. Hver er leikstjóri hinnar um-
deildu kvikmyndar Irrévers-
ible sem sýnd var á kvik-
myndahátíðinni í Cannes á
dögunum?
6. Hvað nefnist barnasöngleik-
urinn sem barnakórinn Heims-
ljósin frumsýndi í vikunni?
7. Hvað heitir fegurðardrottn-
ing Íslands?
8. Hvað heitir nýjasta lag
hljómsveitarinnar Í svörtum
fötum?
9. Hvern sakar tónlistarmað-
urinn Moby um að ofsækja
sig?
10. Hver var á dögunum kjörinn
næsti velvildarsendiherra
flóttamannahjálpar Samein-
uðu þjóðanna?
11. Hvaða ár lést tónlistarmað-
urinn Jeff Buckley?
12. Hvaða leikstjóri hlaut gull-
pálmann í Cannes á dögunum
og hvað heitir myndin hans?
13. Hvað er eftirlætiskörfubolta-
lið leikarans Jack Nicholson?
14. Hvers vegna fékk knatt-
spyrnumaðurinn Maradona
ekki að fara til Japans til að
fylgjast með heimsmeist-
aramótinu í knattspyrnu? 15. Hvaða þjóð sigraði í Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva á dögunum?
1. Bambu. 2. Steffi Graf. 3. Villi og Rósa. 4. Jenny McCarthy. 5. Gaspar Noé. 6. Söngurinn í skóginum. 7. Manúela Ósk Harðardóttir. 8. Losti. 9. George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. 10. Giorgio
Armani. 11. 1997. 12. Roman Polanski og Píanistinn. 13. L.A. Lakers. 14. Hann hefur hlotið dóma vegna fíkniefnamisferlis.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
LÁRÉTT: 1. Flugufótur. 5. Björgvin. 8. Fjöllyndi. 10.
Útvalinn. 12. Ópíum. 15. Örlagaþráður. 17. Staur.
18. Umlíða. 19. Hoffmannsdropar. 22. Skýrastur.
23. Torfrista. 25. Ammonshorn. 27. Jóhanna. 28.
Viturlegar. 31. Hugrekki. 32. Nútímamenn. 33.
Kaldakorn.
LÓÐRÉTT: 1. Fúaflói. 2. Gullauga. 3. Óefni. 4. Um-
villa. 6. Jakt. 7. Grallaralaus. 8. Nafnaþula. 11.
Verðaurar. 13. Landritari. 14. Fríspark. 15. Örv-
arskot. 16. Launaumslag. 17. Skoska. 20. Föru-
maður. 21. Jarðneskar. 24. Innhverfa. 26. Gjöfull.
28. Vagn. 29. Lala. 30. Regn.