Morgunblaðið - 11.06.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.06.2002, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002 47 Kringlunni - sími 581 2300 Í MIKLU ÚRVALI STÆRÐIR M - 4XL SUMARFATNAÐUR Academy of Multimedia Design Kolding - Danmörku Fjölmiðlunarhönnuður • Tveggja ára alhliða nám í: Grafískri hönnun Viðmótshönnun Samskiptarannsóknum Verkefnastjórnun og viðskiptahagfræði • Enskukennsla • Stuðningur við erlenda nemendur: Ráðgjöf Húsnæði og fæði Félagslíf • Staðsett í Kolding sem er miðsvæðis í Danmörku. Þar er ávallt mikið um að vera á sviði menningar og mennta. • Nemendur frá Norðurlöndunum þurfa engin skólagjöld að greiða. Námið heyrir undir hið opinbera danska menntakerfi. • Kennsla hefst í september 2002 Mætið á upplýsingafund í Reykjavík. föstudaginn 14. júní kl. 13.00 á Radisson SAS Saga Hótel, við Hagatorg, 107 Reykjavík, salur D. Tilkynnið þátttöku í e-pósti til jsk@ceukolding.dk. Nánari upplýsingar fást á vefsíðunni www.multimediedesigner.com eða hjá Jens Skov í síma +45 793 20100. Einnig er hægt að senda tölvupóst til jsk@ceukolding.dk Að kunna skil á samskiptum í hinum nýja miðli S ko vv an ge n 28 - 6 00 0 K ol d in g - E -m ai l: ce uk ol d in g@ ce uk ol d in g. d k Verð kr. 39.865 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára. Flug, gisting, skattar, 27. júní, viku- ferð. Staðgreitt. Alm. verð kr. 41.860. Verð kr. 49.865 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára. Flug, gisting, skattar, 27. júní, 2 vikur. Staðgreitt. Alm. verð kr. 52.360. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Mallorca þann 27. júní í eina eða tvær vikur. Beint flug með Heimsferðum á þennan einstaka áfangastað. Þú bókar núna, og tryggir þér síðustu sætin, og þremur dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér hvar þú býrð. Og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sætin Stökktu til Mallorca 27. júní frá 39.865 Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. HAPPDRÆTTI Krabba- meinsfélagsins hefur frá upp- hafi verið ein veigamesta tekju- lind krabbameinssamtakanna hér á landi og stuðlað að upp- byggingu þeirra og þróun. Fræðsla um krabbamein og krabbameinsvarnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir í skólum, stuðningur við krabba- meinssjúklinga, leit að krabba- meinum og rannsóknir eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið, segir í fréttatilkynn- ingu. Í sumarhappdrættinu fá karlmenn heimsendan miða. Vinningar eru 152 talsins að verðmæti 17.789.000 kr. Aðal- vinningurinn er Peugeot 307 XS, frá Bernhard efh., að verð- mæti tæplega átján hundruð þúsund kr. Annar aðalvinning- urinn er bifreið eða greiðsla upp í íbúð að verðmæti 1.000.000. 150 vinningar eru í formi úttekta hjá ferðaskrif- stofu eða verslun, hver að verð- mæti kr. 100.000. Dregið verður í happdrætt- inu 17. júní. Vinningarnir eru skattfrjálsir, segir í fréttinni. Miðar eru einnig til sölu á skrifstofu Krabbameinsfélags- ins í Skógarhlíð 8. Sumar- happdrætti Krabba- meins- félagsins KRAMHÚSIÐ heldur námskeið fyr- ir börn á aldrinum 5 til 10 ára, dag- ana 18. – 20. júní. Á námskeiðinu kynnast börnin heimi frumbyggja í Ástralíu. Kennari verður Francis Firebrace frá Ástralíu. Tónlistarmaðurinn Brian Birchall kennir börnunum m.a. að búa til ástralska blásturshljóðfærið did- eridoo og leika á það. Kennarar Kramhússins munu túlka og leiða börnin í gegnum starfið. Skipt verð- ur í tvo aldurshópa. Námskeiðið er 16 klukkustundir og kostar kr. 5.500, 15% systkinaaf- sláttur. Innifalið er allt efni, s.s. málning, efni til hljóðfærasmíði svo og matur og drykkur, segir í frétta- tilkynningu. Innritun og nánari upplýsingar í Kramhúsinu. Námskeið fyrir börn í Kramhúsinu ÚTISVEFN íslenskra barna, þjón- usta við nýbúa í ung- og smá- barnavernd og dáleiðsla hvers- dagsins eru dæmi um efni sem tekin eru til umfjöllunar í nýút- kominni bók, Framtíðarsýn innan heilsugæslunnar, sem gefin er út af Rannsóknarstofnun í Hjúkr- unarfræði og Háskólaútgáfunni. Í henni er að finna 28 greinar um málefni er snerta heilsugæslu- hjúkrun og er hún beint innlegg í umræðuna um heilsugæslu í land- inu, að sögn annars ritstjórans, Herdísar Sveinsdóttur, dósents við HÍ og formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ari Nyysti, verkefnisstjóri Rannsóknarstofn- unarinnar er einnig ritstjóri. „Bókin gefur breiða sýn á það sem er að gerast innan heilsugæsl- unnar. Hér er mikið af efni sem ætti að höfða til almennings í bland við sérhæfðara efni ætlað heilbrigðisstarfsfólki,“ segir Her- dís. Meðal annars er fjallað um málefni eins og skólahjúkrun, ung- linga og þjónustu heilsugæslu, stefnumótun og umönnun aldr- aðra. Bókin byggist á erindum sem flutt voru á ráðstefnu um heilsu- gæsluhjúkrun sem haldin var síð- asta haust en hún var haldin í minningu dr. Guðrúnar Marteins- dóttur, dósents í hjúkrunarfræði. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ritstjórar bókarinnar, Herdís Sveinsdóttir, dósent við HÍ og formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, og Ari Nyysti, verkefnisstjóri Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræðum. Birta framtíðarsýn innan heilsugæslunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.