Morgunblaðið - 23.06.2002, Síða 3

Morgunblaðið - 23.06.2002, Síða 3
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Skrifaðu okkur Taktu þátt í póstkortaleik ESSO í sumar og þú gætir unnið glæsilegt Coleman-fellihýsi! Það er sáraeinfalt að taka þátt Í hvert sinn sem þú tekur eldsneyti hjá ESSO í sumar færðu tvö póstkort. Annað þeirra er stílað á Helgarútgáfuna, útvarpsþátt Stefáns Karls á Rás 2. Þú skrifar eitthvað skemmtilegt og stingur því í næsta póstkassa. Hitt kortið notar þú að vild og sendir ókeypis hvert sem þú vilt innanlands í boði Íslandspósts. En þetta er ekki allt … Vikulega velur Stefán Karl eitt framúrskarandi skemmtilegt, frumlegt eða skrítið kort og les í þættinum. Þeir sem fá kortið sitt lesið fá skemmtilega ævintýraferð í verðlaun. Ferðamálaráð Íslands A B X / S ÍA skoðaðu Í S L A N D S Æ K J U M fi A ‹ H E I M Í lok sumars verða glæsilegir vinningar dregnir úr innsendum kortum. • Coleman-fellihýsi frá EVRO, að verðmæti 850 þúsund kr. • 5 flugferðir innanlands fyrir tvo með Flugfélagi Íslands. • 5 gasgrill, FiestaExpress, frá ESSO. • 20 bensínvinningar að verðmæti 4 þúsund kr. hver. Póstkortaleikur ESSO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.