Morgunblaðið - 23.06.2002, Side 9

Morgunblaðið - 23.06.2002, Side 9
Reykjavík státar af einu fullkomnasta ljósleiðaraneti sem sett hefur verið upp í höfuðborg. Lína.Net hóf uppbyggingu á öflugu ljósleiðaraneti árið 1999 til að mæta sívaxandi eftirspurn á gagnaflutningsmarkaðnum. Uppsetningin var í samvinnu við Cisco Systems sem er eitt stærsta netbúnaðarfyrirtæki heims. Ljósleiðaranetið og IP–Borgarnetið nær nú um allt höfuðborgarsvæðið. IP–Borgarnetið nýtir Internet Protocol samskiptastaðalinn við gagnaflutninga, bæði í stafrænni símaþjónustu og öðrum net- samskiptum. Með IP–Borgarnetinu býðst fyrirtækjum tengigátt við ljósleiðarakerfið sem flytur frá 10 Mbit/s upp í 1 Gbit/s. Fyrirtæki geta þannig aðlagað allar stafrænar sam- skiptaleiðir að IP–staðlinum og nýtt sér nýjustu tækni í netlausnum. Þar á meðal er: • VoIP – talsamband með IP–símum um netið, millilandasímtöl á innanlandsverði • VPN, Virtual Private Network – net fyrir fyrirtæki sem eru staðsett á fleiri en einum stað • Öflug nettenging Sífellt fleiri fyrirtæki, stór og smá, sjá sér hag í að nýta sér þjónustu og tækni Línu.Nets. IP–Borgarnetið býður upp á sveigjanleika í lausnum, það er víðfeðmt og öruggt í rekstri. Kynntu þér möguleika IP–Borgarnetsins hjá söludeild Línu.Nets, Skaftahlíð 24 eða hringdu í síma 559 6000. Lína.Net hf. Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Sími 559 6000 Fax 559 6099 www.lina.net F í t o n / S Í A F I 0 0 4 9 3 9 Er fyrirtækið þitt rétt tengt? Gagnaflutningar um IP–Borgarnetið Flutningar um IP–Borgarnetið Lína.Net veitir IP–þjónustu samkvæmt samstarfssamningi við Cisco Systems í Noregi og rekur IP–Borgarnetið miðað við gæðastaðla þess samnings.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.