Morgunblaðið - 23.06.2002, Blaðsíða 42
LANDIÐ
42 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrirtæki til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu tískuvöruverslun,
sem síðastliðin 10 ár hefur veitt eiganda sínum
ánægjulega og örugga afkomu.
Verslunin er nýinnréttuð, nýtt tölvukerfi og með góð
viðskiptasambönd, heima og erlendis. Lítill lager.
Frábært tækifæri fyrir rétta aðila.
Áhugasamir sendi inn fyrirspurnir til
augl deildar Mbl., merktar: „T — 12424.“
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810
Fallegt og vel viðhaldið 212 fm
einbýli á þremur pöllum á besta
stað í suðurhlíðum Kópavogs.
Innan hússins eru 5 svefnher-
bergi og 2 stofur. Fallegur suð-
urgarður. Verð 21,9 millj. Áhv.
húsbr. 6,9 millj.
Margrét og Stefán bjóða ykkur velkomin á milli kl. 14 og 16.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16
VÍÐIHVAMMUR 22, KÓPAVOGI
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
SUMARHÚSAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Sumarhús óskast í nágrenni Reykjavíkur
Óskum eftir vönduðu og vel staðsettu sumarhúsi í lúxusklassa í
nágrenni Reykjavíkur. Ýmsar staðsetningar koma til greina.
Við óskum einnig sérstaklega eftir vel útbúnu og vel staðsettu
sumarhúsi í lúxusklassa í Skorradal, við vatnið.
STAÐGREIÐSLA Í BOÐI FYRIR RÉTTU EIGNIRNAR.
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
RAÐHÚS
Bakkasel - vandað m. tveim-
ur íbúðum
Erum með í einkasölu ákaflega vandað
og fallegt raðhús á tveimur hæðum auk
kjallara samtals u.þ.b. 245,7 fm. Vandað-
ar innréttingar, gólfefni o.fl., m.a. endur-
nýjað eldhús og baðherbergi. Húsið er
klætt að utan og er í toppstandi. Í kjallara
er 80 fm aukaíbúð með sérinngangi. Fal-
leg frágengin lóð með sólpalli og lýsingu.
23 fm bílskúr fylgir. 2484
3JA HERB.
Álfhólsvegur
Falleg 3ja-4raherbergja risíbúð í þríbýlis-
húsi á góðum stað við Álfhólsveg í Kópa-
vogi aukbílskúrs. Eignin skiptist í hol,
baðherbergi, þrjú herbergi, stofu ogeld-
hús. Geymsluloft. V. 10,9 m. 2464
Langabrekka
Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum
stað í Kópavoginum. Eignin skiptist í hol,
baðherbergi, geymslu, eldhús, tvö her-
bergi og stofu. Útsýni. V. 11,5 m. 2463
Vegghamrar
Góð 3ja herbergja 77 fm íbúð á 3. hæð í
Grafarvogi. Eignin skiptist í forstofu, hol,
stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi
og sólstofu og svalir. Góð íbúð. Laus
strax. V. 10,7 m. 2444
Klapparstígur 7- opið hús í dag
Erum með í einkasölu þessa glæsilegu
3ja herbergja íbúð u.þ.b. 78 fm á jarð-
hæð með sérlóð og verönd og stæði í
bílageymslu. Lyfta úr bílageymslu er
upp á hæðina. Mjög vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Vönduð íbúð í mið-
bænum. Sveinn sýnir íbúðina í dag á
milli kl. 14-16.00. (íbúð 0103). V. 13,9
m. 2381
Borgartúni 22,
105 Reykjavík,
sími 5-900-800.
Vorum að fá í einkasölu mjög
smekklega og mikið endur-
nýjaða 140 fm (brúttó) neðri
sérhæð í þessu reisulega húsi
ásamt 26 fm bílskúr sem hefur
verið innréttaður á vandaðan
hátt sem stúdíóíbúð. Hæðin er
með sérinngangi og skiptist í
góða forstofu, forstofuherbergi,
hol og 2 stórar stofur. Uppgert eldhús, baðherbergi og 2 svefn-
herbergi. Sérgarður í suður fylgir íbúðinni og saml. sólpallur. Frá-
bær staðsetning. Áhv. húsbréf ca 6,5 m. Verð 22,9 m. Jóhann og
Hildur taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 16.
ÚTHLÍÐ 8 - Sérhæð með aukaíbúð
Vorum að fá í sölu mjög vand-
að og vel byggt 285 fm einbýl-
ishús á rólegum og góðum
stað. Húsið skiptist í bjarta og
góða neðri hæð, 108 fm, sem
getur verið séríbúð. Aðalhæðin
er 150 fm og skiptist í forstofu,
hol, tvær góðar stofur, eldhús,
þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gesta wc og gufubað. Tvennar
svalir og innbyggður 26 fm bílskúr. Fallegur garður og hiti í bíla-
stæðum og stéttum. Verð 29,0 millj. Birgir og Jóhanna taka á
móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16.
ÁSENDI 15 - EINBÝLISHÚS
af stofnendum Lúðrasveitar Verka-
lýðsins og fyrsti stjórnandi hennar
fyrir tæpum 50 árum. Þá var Har-
aldur einn aðaldrifkrafturinn í tón-
listarlífi Norðfirðinga um árabil.
ÞEGAR Lúðrasveit Verkalýðsins
var í heimsókn í Neskaupstað um
heiðraði sveitin minningu Haraldar
Guðmundssonar við látlausa athöfn
í kirkjugarði Norfirðinga. Lögð
voru blóm á leiði Haraldar og sveit-
in lék eitt laga hans.
Haraldur Guðmundsson var einn
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Minntust fyrsta stjórnandans
Neskaupstaður
HÚN var sannkölluð maístjarna,
litla hryssan sem fæddist á bænum
Kollafjarðarnesi í maí. Móðir henn-
ar, sem heitir Stjarna, er fjórtán
ára gömul undan Borgfjörð 909 frá
Hvanneyri og hefur hún kastað
mörgum folöldum. Folaldið er til
mikillar prýði í hrossahópnum á
bænum sem í eru fjórir hestar en
fátt hesta er á bæjum hér um slóðir.
Á myndinni hefur eigandinn, Sig-
urður Marinósson, fangað folaldið
og snúa mæðgurnar snoppum sam-
an fyrir myndatöku en eins og sjá
má líkjast þær mjög. Mogunblaðið/Arnheiður Guðlaugsdóttir
Stjarna
fædd
Strandir
TEIKNISTOFAN Eik, sem Erla
Bryndís Kristjánsdóttir landslags-
arkitekt á og rekur, hefur starfað í
Grundarfirði frá árinu 1998. Verk-
efnin eru ærin að sögn Erlu sem
vann fyrstu árin ein á stofunni en frá
síðasta ári vinna þær tvær á stofunni
Erla og Kristín Soffaníasdóttir.
Í Grundarfirði hefur Erla m.a.
hannað lóðir umhverfis Grunnskól-
ann og síðast Smiðjuna sem hýsir
bókasafn, fjarnám, slökkvistöð og
áhaldahús. Þá hefur Erla hannað
stækkun kirkjugarðsins á Setbergi
sem er grafreitur Grundfirðinga,
auk fjölmargra annarra verkefna í
Grundarfirði. Að sögn Erlu berast
verkefnin víða að og eru það jafnt op-
inberir aðilar sem einstaklingar sem
leita til teiknistofunnar. Erla, sem
var með aðstöðuna heima hjá sér,
flutti sig fyrir skömmu í húsnæði
sjálfstæðisfélagsins í Grundarfirði á
Grundargötu 24.
Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson
Erla Bryndís, til vinstri, og Kristín Soffaníasdóttir, t.h., voru að leggja
lokahönd á hönnun fyrir aðila á Bolungarvík.
Teikni-
stofan Eik
ehf. flytur
sig um set
Grundarfjörður
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44
S: 562 3614
Vönduð - ryðfrí
HÚSASKILTI