Morgunblaðið - 23.06.2002, Síða 43
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 43
OPIN HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00-17.00
OPIÐ virka daga 9-18
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
AKURGERÐI 29 - REYKJAVÍK
Glæsilegt parhús á tveimur
hæðum með 25 fm flísalögðum
bílskúr, samtals 189,4 fm, á
þessum vinsæla stað í Gerðun-
um. Húsið er byggt árið 1989.
Snjóbræðslulagnir eru í stéttum
við inngang og innkeyrslu. Áhv.
4,7 m. húsbréf og lífsj. Verð 25,7 m.
Már og Ragnheiður taka vel á móti ykkur frá kl. 14.00-17.00.
TUNGUÁS 6 - GARÐABÆ
160 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt tvöföldum 49 fm
bílskúr, eða samtals 209 fm, á
þessum vinsæla stað í Ása-
hverfi. Íbúðin er tvær stofur,
rúmgott eldhús, 3 svefnherb., tvö baðherb. o.fl. Lóðin er gróf-
jöfnuð. Húsið er ekki alveg fullbúið. Áhv. 12,0 m. húsbréf og
lífsj. Verð 23,9 m.
Sigþór tekur vel á móti ykkur milli kl. 14.00 og 17.00.
ÁLAGRANDI 12 Í REYKJAVÍK
4ra herb. 112 fm íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi á þessum
vinsæla stað í vesturbænum.
Íbúðin er stofa með rúmgóðum
suðursvölum, þrjú svefnherb.,
eldhús, bað o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. 6,5 m. húsbréf,
veðdeild og lífsj. Verð 13,9 m.
Adolph og Helga Björg taka vel á móti ykkur
frá kl. 14:00 - 17:00.
533 4300 564 6655
Opið hús í dag frá kl. 14-17
Kirkjustétt 30-34 í Grafarholti
Glæsileg 144-152 fm raðhús ásamt 28 fm
innb. bílskúr á góðum stað í lokuðum botn-
langa í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að
utan með grófjafnaðri lóð, en rúmlega fok-
held að innan (þ.e.a.s. fulleinangrað þak) og
eru til afhendingar strax. Hægt er að fá húsin
lengra komin. Annað endahúsið skilast tilbúið
undir spartl og málningu. Verð frá 15,7 m.
Starfsmenn Hússins og Smárans taka á móti ykkur.
ÁLFHEIMAR 12
OPIÐ HÚS
Í Álfheimum í Reykjavík er til sölu
raðhús með aukaíbúð í kjallara sem
búið er að taka allt í gegn á vandað-
an hátt. 2 stofur, ný eldhúsinnrétting,
3 góð svefnherbergi, baðherbergi
með kari. Tvennar svalir. Í kjallara er
mjög góð 3ja herbergja íbúð sem
einnig er búið að taka alla í gegn.
Sölumaður frá eign.is, sýnir eign-
ina í dag milli kl. 14-16.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði HJALLABRAUT 33 - ELDRI BORGARAR
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17
Glæsileg 98 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni, allt fyrsta flokks.
Tvennar svalir. Öll þjónusta til staðar. Frábær staðsetning. Verðtilboð.
Tekið verður á móti gestum milli kl. 14 og 17 í dag, sunnudag. Íbúð 103.
SKÓGARLUNDUR 11 - GBÆ - EINB.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17
Glæsilegt 200 fm einb.hús á þessum frábæra stað. Eign í toppstandi að utan sem að innan.
Glæsilegur nýr garðskáli, nýlegt eldhús og baðherbergi. Glæsilega ræktuð lóð.
Inga og Sveinn taka á móti áhugasömum í dag milli kl. 14 og 17.
HVERFISGATA 6 - HF. - EINB.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI Kl. 14 OG 17
Glæsil. hús í hjarta bæjarins. Eignin er öll endurnýjuð að utan sem innan á vandaðan máta. Rúmgóð
herb., gott vinnurými í kjallara. Glæsileg eign í alla staði. Áhv. hagstæð lán 10 millj. Verðtilboð.
Haukur og María taka á móti áhugasömum milli kl. 14 og 17.
HEIÐARHJALLI 15 - KÓP. - SÉRH.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17
Nýkomin í einkasölu glæsil. 125 fm neðri sérhæð (lúxusíbúð) í tvíbýli auk 42 fm bílskúrs.
Rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., sjónvarpsskáli. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Vandaðar
innréttingar, parket. Stórar svalir (terras), ca 40 fm. Frábær staðsetning, útsýni. Fullbúin eign í
sérflokki. Áhv. húsbr. ca 7 millj. Verð 20 millj.
Steinunn og Jón taka á móti gestum í dag frá kl. 14-17.
Framnesvegur 1 - Opið hús
Híbýli fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800
Mjög gott 187 fm einbýlishús á þremur
hæðum. Húsið skiptist í stofu og
borðstofu, sjónvarpsher-bergi, 3-4
svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og
gestasnyrtingu.
Húsið er mikið endurnýjað, parket og
flísar á gólfum. Svalir. Fallegur og
skjólgóður suðurgarður. Kjörið fyrir ungt barnafólk. Göngufæri við
miðbæinn. Stutt í skóla, verslun og þjónustu. Áhv. 11 millj. veðd. og
húsbréf (afb. á mán. 59 þús.). Verðtilboð. Húsið er til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 14-16.
60 fm skrifstofuhúsnæði
í góðu húsi í hjarta borgarinnar.
400 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði
í virðulegu húsi. Mikil lofthæð. Lyfta.
1.500 fm vel staðsett
skrifstofu/þjónustuhúsnæði
neðst í Borgartúni. Fallegt útsýni til sjávar.
900 fm gott skrifstofu-
og lagerhúsnæði
við Garðatorg í Garðabæ (Hagkaupshúsið).
Næg bílastæði. Góð gámaaðstaða.
TIL LEIGU
ATVINNUHÚSNÆÐI
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf.
Upplýsingar gefur Karl í síma
892 0160, fax 562 3585
1.
2.
3.
4.
UNGMENNAFÉLAG Laugdæla
og Sunddeild Selfoss halda Aldurs-
flokkameistaramót Íslands í sundi á
Laugarvatni dagana 28.–30. júní nk.
Á dögunum gerðust Nóatúnsversl-
anirnar aðalstyrktaraðili mótsins og
munu sjá mótshöldurum fyrir öllum
matvælum sem borin verða fyrir
þátttakendur, liðsstjóra og starfs-
menn. Keppendur á mótinu verða
288 undir stjórn 45 þjálfara og liðs-
stjóra, en starfsmenn sem að fram-
kvæmdinni koma verða um eitt
hundrað.
Mótið verður sett á fimmtudags-
kvöld og keppni hefst á föstudags-
morgun kl: 09.00. Mótinu lýkur síðan
með lokahófi í íþróttahúsinu á
sunnudagskvöld. Keppnisliðin eru 17
og gista þau öll innandyra á Laug-
arvatni en sérstakar tjaldbúðir verða
fyrir foreldra og fylgdarlið í ná-
grenni sundlaugarinnar niður við
vatnið.
Í tengslum við mótið verður gefið
út mótsblað sem dreift er í Árborg
og Bláskógabyggð, nýju sveitarfé-
lagi Þingvallasveitar, Laugardals og
Biskupstungna.
Morgunblaðið/Kári Jónsson
Kári Jónsson, formaður Umf.
Laugdæla, handsalar samning
við Sigurð Teitsson fyrir hönd
Nóatúns um stuðning þess síð-
arnefnda við Aldursflokkamót
Íslands í sundi sem fram fer á
Laugarvatni 28.–30. júní. Hjá
þeim stendur Sígríður Braga-
dóttir, framkvæmdastjóri ÍMÍ.
Samið við
Nóatún
Laugarvatn
AMÍ á Laugarvatni
Begga fína