Morgunblaðið - 23.06.2002, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 23.06.2002, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 53           LÁRÉTT 1. Sjá rókokó doppur án upphrópunar verða að dýrum. (10) 6. Peningabær? (8) 9. Hann spáði veðri fyrir Soffíu frænku. (6) 11. Drykkur fjárhættuspils nerfusa gerir. (7) 12. Finna of lítið beitiland - skorta. (7) 14. Strætis kráar sólarhringar breytast í ofbeldi. (12) 15. Breyta Snata í þann illa. (5) 16. Gráhærðar vegna sníkjudýra. (10) 17. Sá sat aftur í? (8) 18. Munkur sem á börn? (13) 20. Strenglag fyllt af spýtu. (6) 23. Heiti íþróttafélags muldra - hönd. (6) 25. SÍBS upphaflega tekur perra til að sýna mont. (10) 26. Trúarbrögð Gilitruttar. (9) 27. Ljóska innbyrðir ódýrt freyðivín og kerta- stjaki birtist. (10) 29. Léreft þýskt og meiðsli - viðkvæm. (9) 30. Setja lauf í kamar með blæðingu. (9) 31. Rök vill alls ekki heyra – heldur eitthvað þvert á móti. (8) 32. Úr holu í vætu. (7) LÓÐRÉTT 1. Ath. á latínu uppi rokkar á kirkjulofti sér- stæð persóna. (12) 2. Brjálað skordýr nálgast hratt. (7) 3. ÓK. Yngstur ekki giftur skapar mikið magn. (8) 4. Bestur í rugli án eins reynist vera feitabolla. (11) 5. Í sorta blakar fugl í öfuga átt. (8) 6. Sif reynist vera smá þegar hún kemur til baka. (3) 7. Fin’ beiskar tegundir af ættbálknum Teleos- tei. (10) 8. Fæða sem samanstendur m.a. af Óðni og Júdasi. (10) 10. Garðarrót umbreytist í ágæta. (8) 13. Hann var rifa sem sást á alnetið í gegnum – og er enn. (7) 16. Tré í skjá okkar kemur inn um lúguna. (12) 19. Sætindi úr sorprennu. (9) 21. Afrennsli í rafrás? (5) 22. Fullkomin stæling? (9) 23. Mýrar göltur er fleygur. (9) 24. Mela sú temur fyrir mann úr Biblíunni. (9) 25. Þar Björgvin Halldórs lak af á mikla dýpt. (7) 28. Vanur lendir öfugur innanborða í frum- athugun. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Furðuverk. 5. Bast. 7. Fjaðrastafur. 9. Bað- föt. 10. Lásbogi. 11. Hvíldarlaus. 12. Svangur. 13. Al- úðarþökk. 14. Tepottur. 18. Þorraþræll. 22. Uppskera. 23. Skýluklútur. 25. Hlemmigata. 26. Umkomulaus. 27. Fjalaköttur. 28. Maurildi. LÓÐRÉTT: 1. Forpokast. 2. Ræskingar. 3. Utanhéraðs. 4. Rórillaði. 5. Biðilsför. 6. Skötulíki. 7. Fullsterkur. 8. Assessor. 9. Blaðgræna. 15. Umbergis. 17. Ösnumjólk. 18. Þaksaumur. 19. Rauðsokka. 20. Þollausar. 21. Lærisneið. 24. Rakstur. 25. Hrefna. Vinningshafi krossgátu 26. maí Andri Guðmundsson, Neðstutröð 2, 200 Kópavogi. Hann hlýtur í verðlaun bókina Smásögur, eftir Halldór Kiljan Laxness, frá Máli & Menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 9. júní           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir eiginmaður Denise Richards? 2. Hversu háa upphæð fékk Gareth Malham fyrir sálu sína á uppboði á Netinu? 3. Hvað hefur Elvis Presley átt mörg lög í efsta sæti breska vinsældalistans frá upphafi? 4. Hver er sterkasti maður Íslands? 5. Hvaða eftirnafn bera bræðurnir Isaac, Taylor og Zac? 6. Frá hvaða landi kemur plötusnúðurinn Sander Kleinberg? 7. Hve gamall er Brandur Enni? 8. Hvað heitir sonur Elizabeth Hurley? 9. Á hvaða hljóðfæri leikur Monica Abendroth? 10. Hvaða 53 ára tónlist armaður skráði sig á dögunum í meðferð vegna „persónulegra vandamála“ sinna? 11. Hvað nefnist nýjasta plata Wilco? 12. Hvaða strákahljómsveit er oftar en ekki ruglað saman við steikarsósu? 13. Hvaða hljómsveit gaf á dögunum frá sér plötuna Gerningaveður? 14. Hvað hefur Kínaklúbbur Unnar verið starfræktur lengi? 15. Í hvaða mynd koma þessar fjarskafallegu „konur“ fyrir? 1. Charlie Sheen. 2. 1.500 krónur. 3. 18. 4. Magnús Magnússon. 5. Hanson. 6. Hollandi. 7. 13 ára. 8. Damian Charles Hurley. 9. Hörpu. 10. Billy Joel. 11. Yankee Hotel Foxtrot. 12. A1. 13. Forgarður helvítis. 14. 10 ár. 15. Sorority Boys. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.