Morgunblaðið - 23.06.2002, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379
STUART TOWNSEND AALIYAH
Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377.
ALI G INDAHOUSE
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385.
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Frumsýning
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd í lúxus kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 395.
Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða
“ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell!
Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 358.
DV
Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 338
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393.
Mánudag kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Hugh Grant hefur aldrei verið
betri. Frábær gamanmynd
fyrir bæði kynin.
Margir vilja
meina að hér
sé komin
ein besta
gamanmynd
ársins.
Vinsælasta myndin á Íslandi í dag
1/2
SV Mbl
Sunnudag kl. 2. Ísl tal. Vit 370.
Kvikmyndir.is
Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Costner og Kathy
Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnáttúru-
legum trylli í anda THE SIXTH SENSE.
ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR...
ER HANN ÞÁ
HORFINN AÐ EILÍFU?
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
Strik.is
HL Mbl
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B. i. 16.
Ástin stingur.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn
aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda.
Að lifa af
getur reynst
dýrkeypt
ÓHT Rás 2 1/2HK DV
HL Mbl
Kvikmyndir.com
Frábær teikni-
mynd fyrir alla
fjölskyduna.
Með íslensku
tali.
Þau drukku safa
sem neyddi þau
til að kafa
Sýnd kl. 4 og 6. Mán 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 10.30.
Mán 5.45.
Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum
drepfyndna... hinum eina sanna Woody Allen.
Ný ímynd, nýr Allen.
Ath! Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri.
Sýnd kl. 8. Bi 16.
HK DV
HJ Mbl
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Mán kl. 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
Mán kl. 6, 8 og 10.15.
Hugh Grant hefur aldrei verið
betri. Frábær gamanmynd
fyrir bæði kynin.
Margir vilja meina
að hér sé komin
ein besta
gamanmynd
ársins.
Frumsýning: Saga um strák
„Besta
gamanmynd
ársins“
-US MAGAZINE
-EMPIRE
Sun kl. 6. Mán kl. 10.30.
DOUBLE-LASH
Eykur vöxt og
þykkir augnhárin
MAVALA
Dreifing: Medico ehf.
DOUBLE-LASH einstök næturmeðferð, sem styrkir,
þykkir og örvar vöxt augnháranna. Einfaldlega
burstið á hrein augnhárin fyrir svefn. Eftir þrjár
vikur er orðinn sýnilegur árangur.
Aðrar sérhæfar vörur: EYE-BASE (grunnur), eykur
endingu augnfarðans. EYE MAKE-UP REMOVER
púðar hreinsa fljótt og auðveldlega vatnsheldan
farða. Þessar þrjár vörur frá MAVALA stuðla að
fegurð augna þinna.
Helstu útsölustaðir: Hygea Smáralind/Hygea
Kringlan/Hygea Laugavegi/Lyf og heilsa Mjódd/Lyf og
heilsa Háaleitisbraut/Árbæjar Apótek/Grafarvogs
Apótek/Snyrtvöruverslunin Nana/Snyrtivöruverslunin
Fína/Snyrtivöruverslunin Glæsibæ/Snyrtihúsið Selfossi
RÓSA Björk Brynjólfsdóttir er annar
tveggja umsjónarmanna Hvernig
sem viðrar sem sýndur verður í
Sjónvarpinu á fimmtudögum í sum-
ar. Þátturinn er ferðaþáttur fyrir fólk
á öllum aldri og verða þau Rósa og
Villi, samstarfsmaður hennar, á
vappi um gervallt Íslandi í allt sum-
ar, spjalla við fólk og kynna sér allt
það sem landið og ferðaþjónustan
hafa upp á að bjóða fyrir ferðalanga.
En hvernig skyldi hin ferðaglaða
Rósa hafa það í dag?
Mjög gott, takk.
Hvað ertu með í vösunum?
Hendurnar.
Er mjólkurglasið hálftómt eða hálf-
fullt?
Hálffullt, að sjálfsögðu.
Ef þú værir ekki þáttastjórnandi
hvað vildirðu þá helst vera?
Bóndi í eyðifirði.
Hefurðu tárast í bíói?
Já, ég grét síðast á Amelie hinni
frönsku en þar grét ég af hlátri.
Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem
þú fórst á?
Minnir að það hafi verið tónleikar
með Europe í Höllinni.
Hvaða leikari fer mest í taugarnar
á þér?
Leonardo DiCaprio er ekki minn
maður.
Hver er þinn helsti veikleiki?
Fljót að gleyma, sem getur reyndar
verið mikill kostur.
Finndu fimm orð sem lýsa persónu-
leika þínum vel.
Mannblendin, óskipulögð, keppnis-
skap, ævintýragjörn og heiðarleg.
Wham eða Duran Duran?
Wham á sínum tíma en Duran Dur-
an í seinni tíð.
Hver var síðasta bók sem þú last
tvisvar ?
Man ekki eftir neinni en líklegast
einhver bóka Isabel Allende. Ég las
allar bækur hennar upp
til agna þegar ég var
16 ára en kannski
renna þær saman í
eina bók sem mér
finnst ég hafa lesið
oft.
Hvaða lag kveikir
blossann?
„Fuzzy“ með Grant Lee
Buffalo eða „Sweet Jane“
í flutningi Cowboy Junk-
ies.
Hvaða plötu keyptirðu
síðast? Safnplötu með
söngvum hinnar virtu
söngkonu Umm Kalthum
sem er sannkölluð Ellý
Vilhjálms arabaheims-
ins. Frábær plata
sem ferðafélagar
mínir þola ekki
þessa dagana og
neituðu að spila í
bílnum.
Hvert er þitt
mesta prakk-
arastrik?
Þau eru mýmörg
því mér finnst órúlega gaman að
prakkarast. Ég get nefnt þegar ég
stalst í þekkta almenningssundlaug
um miðja nótt með vinum mínum á
Akureyri.
Hver er furðulegasti matur sem þú
hefur bragðað?
Ég held að hákarl myndi teljast mjög
furðulegur matur annars staðar en
á Íslandi en af „útlenskum“ mat er
það líklega franskur sauðaheili eða
arabísk dúfa.
Hverju sérðu mest eftir í lífinu?
Engu.
Trúir þú á líf eftir dauðann?
Já.
Sauðaheili og
arabísk dúfa
SOS
SPURT & SVARAÐ
Rósa Björk
Brynjólfsdóttir
M
or
gu
nb
la
ði
ð/
Á
sd
ís
MJALTAVÉLAR stóru kvikmynda-
fyrirtækjana í Bandaríkjunum eru
ekki vanar að láta segja sér tvisvar
að gera framhaldsmyndir ef vel
gengur með forverann. Kvikmyndin
um hundinn hróðuga Scooby-Doo
var frumsýnd þar vestra á dögunum
og gekk frumsýningarhelgin það vel
að Warner Bros-fyrirtækið hefur
sent frá sér tilkynningu þess efnis að
framhalds á ævintýrum hundspotts-
ins sé að vænta innan tveggja ára.
Leikstjórn framhaldsmyndarinnar
verður sem fyrr í höndum Raja
Gosnell og fjórmenningarnir Sarah
Michelle Gellar, Freddie Prince
yngri, Matthew Lillard og Linda
Cardellini munu einnig birtast á ný
sem Daphne Blake, Fred Jones,
Norville „Shaggy“ Rogers og Velma
Dinkley, að sjálfsöðu í félagsskap
hins tölvuvædda Scooby-Doo.
Meira voff
Andi sjöunda áratugarins
svífur yfir vötnum.