Morgunblaðið - 20.10.2002, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.10.2002, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 37 Þverás — einbýlishús Borgarfasteignir, Vitastíg 12, 101 Reykjavík Símar 561 4270 og 896 2340. Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Halldór Guðjónsson. Sérlega glæsilegt um 110 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 39 fm bílskúr samtals 149 fm. Húsið skiptist í anddyri, stofu og borðstofu, 3—4 herbergi, eldhús, þvottahús, búr og baðherbergi. Parket á gólfum, vandaðar innréttingar. Falleg lóð með sólverönd. Verð 19,4 millj. Opið hús í Grasarima 22, Grafarvogi, í dag milli kl. 14 og 16 Glæsilegt 166 fm raðhús ásamt innb. 27 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Fallegt parket á gólfum nema einu herbergi. Glæsilegt aðalbaðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sér sturtuklefi og baðkar. Rúmgott þvotta- herbergi með. Innangengt í bílskúrinn. Áhvílandi hagstæð lán. Verð 21,5 millj. Upplýsingar veitir sölufulltrúi Remax, Páll Höskuldsson, GSM 864 0500. FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 SKAFTAHLÍÐ 10 Falleg og töluv. endurn. 4ra herb. enda- íbúð alls 112 fm á 4. hæð með fallegu útsýni. Eikarparket á öllum gólfum fyrir utan baðherb. sem er flísalagt. Þrjú rúm- góð svefnherb. Stór stofa með útg. á svalir í vestur. Verð 13,2 millj. Baldur og Þórný taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAGINN, 20. OKTÓBER GIMLI I LIG EINBÝLI  Tjaldanes Glæsilegt tvílyft 300 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í góðar stofur, sólskála, eldhús og svefn- herbergisálmu á efri hæðinni. Á neðri hæðinni er vandað fjölskyldurými, sauna og baðherbergi. Mjög góðar geymslur. Hiti í plani. Verðlaunalóð. V. 33,5 m. 1858 HÆÐIR  Glaðheimar - sérhæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 135 fm sérhæð á eftirsóttum stað. Hæðin er í góðu ástandi og er með stóru eldhúsi og búri. Steypt bílskúrsplata. V. 16,3 m. 2786 4RA-6 HERB.  Hverfisgata - 5-6 herb. Björt íbúð á 1. hæð í járnklæddu timbur- húsi. Íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgja tvö herbergi sem innan- gengt er í. V. 11,5 m. 2779 3JA HERB.  Hvassaleiti - 1. hæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket og góðar innréttingar. Vestursval- ir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,3 m. 2785 Tómasarhagi - sérinngangur Falleg og björt u.þ.b. 72 fm íbúð í kjall- ara í góðu húsi og með sérinngangi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð, m.a. eldhús, bað og parket. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. V. 10,5 m. 2780 Laugarnesvegur - laus fljót- lega Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm íbúð í kjallara í fallegu fjölbýli. Góðar innrétt- ingar. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Íbúðin getur verið laus fljót- lega. V. 9,9 m. 2778 2JA HERB.  Reykás - falleg íbúð Erum með í einkasölu u.þ.b. 69 fm íbúð á jarðhæð í litlu og vönduðu fjölbýli. Frá- bært útsýni. Góðar innréttingar. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 9,9 m. 2787 Sérlega falleg og mikið endurnýj- uð 3ja herbergja íbúð í risi í 3- býlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, tvö herbergi, eldhús, bað- herbergi og hol. Geymsla fylgir í kjallara. Risloft er yfir allri íbúð- inni. Nýtt rafmagn er í íbúðinni svo og rafmagnstafla. Uppruna- leg lökkuð og slípuð gólfborð eru á öllum gólfum. Miklir kvistir eru í íbúðinni. V. 12,9 m. 2794 Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. Ingólfsstræti 10 - sérlega falleg miðbæjaríbúð - OPIÐ HÚS Erum með í einkasölu fallegar og bjartar tvær 3ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð í steinsteyptu tví- býlishúsi. Á neðri hæðinni er 3ja herbergja 63 fm nýinnréttuð íbúð með parketi og nýjum innrétting- um í eldhúsi og á baði. Á 2. hæð er 3ja herbergja falleg og björt 72 fm íbúð með fallegu parketi, nýrri mahóní eldhúsinnréttingu, bað- herbergi með flísum og nýjum skápum. Í húsinu hefur nánast allt verið end- urnýjað svo sem gler, járn á þaki, raflögn og pípulögn. Sameign er máluð og nýlega teppalögð. Ekki hefur verið búið í íbúðunum sem eru tilbúnar til afhendingar. Útigeymsla fylgir. Góð lóð til vesturs. Verð eru 10,2 millj. á neðri hæð og 10,8 millj. á efri hæð. Hentar vel fyrir viðbótarlán. 2665 Mjölnisholt 4 OPIÐ HÚS í dag á milli kl. 13-15 Fallegt um 82 fm einb. á eftirsótt- um stað. Í kjallara er herbergi, þvottahús/geymsla og hol. Á hæðinni er stofa, eldhús, baðher- bergi og forstofa, en svefnloft er í risi. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan og lítur vel út. Hita- lagnir og gler hefur verið endur- nýjað. Mjög skemmtileg eign. V. 12,5 m. 2677 Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Grettisgata 33 - lítið, fallegt einbýli OPIÐ HÚS Þar voru nokkrir mjög stórir, 15 og 16,5 pund. Rólegheitaveiði virðist hafa verið í Eldvatni í Meðallandi og byggjum við það á samtölum við nokkra veiðimenn sem þar veiddu. Steindauði var þar þó ekki og eitthvað dorguðu menn upp af vænum fiski. Sama er að segja um Eldvatnsbotna og Eldvatn á Brunasandi, en á báðum stöðum var þó einhver reytingur af bleikju í bland. Hverfisvötn áttu sín góðu skot og við fréttum af nokkrum veiðimönnum sem fengu góðan afla og væna fiska, sérstak- lega þar sem Laxá og Brúará blandast jökulvatni Djúpár. Þá má segja að óvenjumikið hafi verið af laxi í umræddum ám, t.d. veiddust allnokkrir bæði í Hörgsá, Geirlandsá og Tungu- fljóti. Afturþung Black Ghost Við greindum frá stórfiski sem Einar Bragi Þorláksson veiddi í Fossálum nú síðla hausts, rúm- lega 12 punda birtingur var þar á ferðinni, grútleginn krókmikill höfðingi. Allnokkrir stórbirtingar hafa lotið í gras í haust en flestir þeirra hafa veiðst á spón. Fæstir á flugu. Guðjón Reynisson fékk þó einn 16,5 punda á Snældu og ofan- greindur Einar Bragi notaði Black Ghost straumflugu. Hér fylgir mynd af flugunni hans Ein- ars, þetta er eins og sjá má engin venjuleg Black Ghost, því Einar hefur þyngt á henni bossann með tveimur kúlum sem menn sjá venjulega skeytt framan á haus flugna til að þyngja þær. Einar segist hafa fengið þessa hugmynd er hann egndi fyrir stórurriða í Laxá í Laxárdal í sumar og þá með djúpa straumþunga staði eins og Sogin í huga. Að vísu skil- aði hin afturþunga straumfluga engum fiski á land við það tæki- færi, en hún fékk aftur tækifæri til að láta ljós sitt skína í Fossál- unum á dögunum. Og það á eftir spæni. „Mér datt í hug að fluga með þungamiðjuna svona aftar- lega gæti gefið nýjan vinkil og ætti þar að auki að geta fest betur í fiskinum. Þetta hreif og flugan var rótföst í kjaftvikinu,“ sagði Einar Bragi Þorláksson. Morgunblaðið/Golli Black Ghost-straumfluga Einars Braga Þorlákssonar. Afturþung með afbrigðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.