Morgunblaðið - 20.10.2002, Page 37

Morgunblaðið - 20.10.2002, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 37 Þverás — einbýlishús Borgarfasteignir, Vitastíg 12, 101 Reykjavík Símar 561 4270 og 896 2340. Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Halldór Guðjónsson. Sérlega glæsilegt um 110 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 39 fm bílskúr samtals 149 fm. Húsið skiptist í anddyri, stofu og borðstofu, 3—4 herbergi, eldhús, þvottahús, búr og baðherbergi. Parket á gólfum, vandaðar innréttingar. Falleg lóð með sólverönd. Verð 19,4 millj. Opið hús í Grasarima 22, Grafarvogi, í dag milli kl. 14 og 16 Glæsilegt 166 fm raðhús ásamt innb. 27 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Fallegt parket á gólfum nema einu herbergi. Glæsilegt aðalbaðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sér sturtuklefi og baðkar. Rúmgott þvotta- herbergi með. Innangengt í bílskúrinn. Áhvílandi hagstæð lán. Verð 21,5 millj. Upplýsingar veitir sölufulltrúi Remax, Páll Höskuldsson, GSM 864 0500. FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 SKAFTAHLÍÐ 10 Falleg og töluv. endurn. 4ra herb. enda- íbúð alls 112 fm á 4. hæð með fallegu útsýni. Eikarparket á öllum gólfum fyrir utan baðherb. sem er flísalagt. Þrjú rúm- góð svefnherb. Stór stofa með útg. á svalir í vestur. Verð 13,2 millj. Baldur og Þórný taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAGINN, 20. OKTÓBER GIMLI I LIG EINBÝLI  Tjaldanes Glæsilegt tvílyft 300 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í góðar stofur, sólskála, eldhús og svefn- herbergisálmu á efri hæðinni. Á neðri hæðinni er vandað fjölskyldurými, sauna og baðherbergi. Mjög góðar geymslur. Hiti í plani. Verðlaunalóð. V. 33,5 m. 1858 HÆÐIR  Glaðheimar - sérhæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 135 fm sérhæð á eftirsóttum stað. Hæðin er í góðu ástandi og er með stóru eldhúsi og búri. Steypt bílskúrsplata. V. 16,3 m. 2786 4RA-6 HERB.  Hverfisgata - 5-6 herb. Björt íbúð á 1. hæð í járnklæddu timbur- húsi. Íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgja tvö herbergi sem innan- gengt er í. V. 11,5 m. 2779 3JA HERB.  Hvassaleiti - 1. hæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Parket og góðar innréttingar. Vestursval- ir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,3 m. 2785 Tómasarhagi - sérinngangur Falleg og björt u.þ.b. 72 fm íbúð í kjall- ara í góðu húsi og með sérinngangi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð, m.a. eldhús, bað og parket. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. V. 10,5 m. 2780 Laugarnesvegur - laus fljót- lega Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm íbúð í kjallara í fallegu fjölbýli. Góðar innrétt- ingar. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Íbúðin getur verið laus fljót- lega. V. 9,9 m. 2778 2JA HERB.  Reykás - falleg íbúð Erum með í einkasölu u.þ.b. 69 fm íbúð á jarðhæð í litlu og vönduðu fjölbýli. Frá- bært útsýni. Góðar innréttingar. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 9,9 m. 2787 Sérlega falleg og mikið endurnýj- uð 3ja herbergja íbúð í risi í 3- býlishúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, tvö herbergi, eldhús, bað- herbergi og hol. Geymsla fylgir í kjallara. Risloft er yfir allri íbúð- inni. Nýtt rafmagn er í íbúðinni svo og rafmagnstafla. Uppruna- leg lökkuð og slípuð gólfborð eru á öllum gólfum. Miklir kvistir eru í íbúðinni. V. 12,9 m. 2794 Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. Ingólfsstræti 10 - sérlega falleg miðbæjaríbúð - OPIÐ HÚS Erum með í einkasölu fallegar og bjartar tvær 3ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð í steinsteyptu tví- býlishúsi. Á neðri hæðinni er 3ja herbergja 63 fm nýinnréttuð íbúð með parketi og nýjum innrétting- um í eldhúsi og á baði. Á 2. hæð er 3ja herbergja falleg og björt 72 fm íbúð með fallegu parketi, nýrri mahóní eldhúsinnréttingu, bað- herbergi með flísum og nýjum skápum. Í húsinu hefur nánast allt verið end- urnýjað svo sem gler, járn á þaki, raflögn og pípulögn. Sameign er máluð og nýlega teppalögð. Ekki hefur verið búið í íbúðunum sem eru tilbúnar til afhendingar. Útigeymsla fylgir. Góð lóð til vesturs. Verð eru 10,2 millj. á neðri hæð og 10,8 millj. á efri hæð. Hentar vel fyrir viðbótarlán. 2665 Mjölnisholt 4 OPIÐ HÚS í dag á milli kl. 13-15 Fallegt um 82 fm einb. á eftirsótt- um stað. Í kjallara er herbergi, þvottahús/geymsla og hol. Á hæðinni er stofa, eldhús, baðher- bergi og forstofa, en svefnloft er í risi. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan og lítur vel út. Hita- lagnir og gler hefur verið endur- nýjað. Mjög skemmtileg eign. V. 12,5 m. 2677 Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Grettisgata 33 - lítið, fallegt einbýli OPIÐ HÚS Þar voru nokkrir mjög stórir, 15 og 16,5 pund. Rólegheitaveiði virðist hafa verið í Eldvatni í Meðallandi og byggjum við það á samtölum við nokkra veiðimenn sem þar veiddu. Steindauði var þar þó ekki og eitthvað dorguðu menn upp af vænum fiski. Sama er að segja um Eldvatnsbotna og Eldvatn á Brunasandi, en á báðum stöðum var þó einhver reytingur af bleikju í bland. Hverfisvötn áttu sín góðu skot og við fréttum af nokkrum veiðimönnum sem fengu góðan afla og væna fiska, sérstak- lega þar sem Laxá og Brúará blandast jökulvatni Djúpár. Þá má segja að óvenjumikið hafi verið af laxi í umræddum ám, t.d. veiddust allnokkrir bæði í Hörgsá, Geirlandsá og Tungu- fljóti. Afturþung Black Ghost Við greindum frá stórfiski sem Einar Bragi Þorláksson veiddi í Fossálum nú síðla hausts, rúm- lega 12 punda birtingur var þar á ferðinni, grútleginn krókmikill höfðingi. Allnokkrir stórbirtingar hafa lotið í gras í haust en flestir þeirra hafa veiðst á spón. Fæstir á flugu. Guðjón Reynisson fékk þó einn 16,5 punda á Snældu og ofan- greindur Einar Bragi notaði Black Ghost straumflugu. Hér fylgir mynd af flugunni hans Ein- ars, þetta er eins og sjá má engin venjuleg Black Ghost, því Einar hefur þyngt á henni bossann með tveimur kúlum sem menn sjá venjulega skeytt framan á haus flugna til að þyngja þær. Einar segist hafa fengið þessa hugmynd er hann egndi fyrir stórurriða í Laxá í Laxárdal í sumar og þá með djúpa straumþunga staði eins og Sogin í huga. Að vísu skil- aði hin afturþunga straumfluga engum fiski á land við það tæki- færi, en hún fékk aftur tækifæri til að láta ljós sitt skína í Fossál- unum á dögunum. Og það á eftir spæni. „Mér datt í hug að fluga með þungamiðjuna svona aftar- lega gæti gefið nýjan vinkil og ætti þar að auki að geta fest betur í fiskinum. Þetta hreif og flugan var rótföst í kjaftvikinu,“ sagði Einar Bragi Þorláksson. Morgunblaðið/Golli Black Ghost-straumfluga Einars Braga Þorlákssonar. Afturþung með afbrigðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.