Morgunblaðið - 25.10.2002, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 25.10.2002, Qupperneq 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 18.10.’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 50 110 2,087 228,685 Djúpkarfi 58 50 50 2,842 143,348 Grálúða 215 200 211 528 111,525 Gullkarfi 90 18 74 13,293 984,992 Hlýri 200 154 164 6,323 1,037,333 Háfur 30 30 30 2 60 Keila 94 62 84 2,643 221,158 Kinnar 150 100 126 56 7,050 Langa 162 70 156 1,639 255,487 Lúða 710 310 552 532 293,545 Lýsa 74 25 66 339 22,311 Náskata 15 15 15 13 195 Sandkoli 5 5 5 25 125 Skarkoli 238 160 203 6,556 1,330,909 Skata 260 50 128 67 8,600 Skrápflúra 35 10 34 625 21,450 Skötuselur 615 15 297 369 109,535 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 213 70 177 8,683 1,538,578 Sv-Bland 150 150 150 18 2,700 Tindaskata 10 10 10 44 440 Ufsi 89 30 82 7,626 628,900 Und.Ýsa 111 86 103 18,247 1,875,899 Und.Þorskur 160 114 148 7,804 1,155,996 Ýsa 226 111 168 86,295 14,481,598 Þorskur 289 138 235 20,287 4,758,701 Þykkvalúra 420 100 299 913 272,545 Samtals 157 187,866 29,516,235 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Djúpkarfi 58 50 50 2,842 143,348 Hlýri 200 182 188 842 158,298 Langa 130 130 130 99 12,870 Skarkoli 201 180 197 153 30,186 Skrápflúra 35 35 35 608 21,280 Steinbítur 165 165 165 592 97,680 Und.Ýsa 103 103 103 936 96,408 Ýsa 206 175 202 390 78,883 Þorskur 205 170 204 452 92,030 Þykkvalúra 260 260 260 14 3,640 Samtals 106 6,928 734,623 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 200 200 200 37 7,400 Hlýri 166 166 166 782 129,812 Keila 85 85 85 35 2,975 Lúða 500 310 468 49 22,925 Skarkoli 207 207 207 2,087 432,005 Steinbítur 185 170 175 3,311 577,855 Þykkvalúra 240 240 240 298 71,520 Samtals 189 6,599 1,244,492 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 30 30 30 27 810 Keila 83 83 83 259 21,497 Lúða 505 505 505 48 24,240 Skarkoli 170 170 170 19 3,230 Ufsi 30 30 30 6 180 Und.Ýsa 106 106 106 695 73,670 Samtals 117 1,054 123,627 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Steinbítur 70 70 70 2 140 Und.Ýsa 86 86 86 304 26,144 Und.Þorskur 121 121 121 63 7,623 Ýsa 138 138 138 1,463 201,894 Þorskur 189 189 189 450 85,050 Samtals 141 2,282 320,851 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 505 455 472 9 4,245 Skarkoli 236 236 236 30 7,080 Skötuselur 270 270 270 16 4,320 Und.Ýsa 109 109 109 1,479 161,210 Und.Þorskur 114 114 114 12 1,368 Ýsa 224 149 165 11,579 1,907,515 Þorskur 234 160 185 1,708 315,560 Samtals 162 14,833 2,401,298 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 455 455 455 14 6,370 Sandkoli 5 5 5 25 125 Skarkoli 230 210 213 712 151,520 Skrápflúra 10 10 10 17 170 Und.Ýsa 99 99 99 783 77,517 Und.Þorskur 146 130 133 125 16,650 Ýsa 205 111 156 9,999 1,555,025 Þorskur 280 166 229 3,806 871,469 Samtals 173 15,481 2,678,846 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 36 36 36 15 540 Keila 90 90 90 4 360 Lýsa 25 25 25 3 75 Skötuselur 190 190 190 4 760 Ýsa 189 180 187 300 56,169 Þykkvalúra 260 260 260 2 520 Samtals 178 328 58,424 FMS GRINDAVÍK Blálanga 80 80 80 157 12,560 Gullkarfi 84 65 68 1,676 114,640 Hlýri 192 192 192 272 52,224 Keila 94 78 81 750 60,900 Langa 162 162 162 726 117,612 Lúða 710 455 618 264 163,060 Lýsa 72 72 72 174 12,528 Náskata 15 15 15 13 195 Skarkoli 219 219 219 142 31,098 Skötuselur 260 260 260 227 59,020 Steinbítur 155 99 138 324 44,620 Ufsi 80 80 80 857 68,561 Und.Ýsa 111 95 107 1,549 165,759 Und.Þorskur 150 147 149 1,326 197,850 Ýsa 220 112 180 7,992 1,440,636 Þorskur 285 234 259 3,218 834,115 Þykkvalúra 400 400 400 193 77,200 Samtals 174 19,860 3,452,577 FMS HAFNARFIRÐI Kinnar 150 100 126 56 7,050 Skarkoli 200 200 200 25 5,000 Skötuselur 615 615 615 40 24,600 Sv-Bland 150 150 150 18 2,700 Ufsi 70 70 70 22 1,540 Ýsa 166 166 166 31 5,146 Þorskur 200 200 200 49 9,800 Samtals 232 241 55,836 FMS HORNAFIRÐI Lýsa 74 74 74 10 740 Und.Ýsa 89 89 89 160 14,240 Ýsa 211 144 194 4,400 854,025 Samtals 190 4,570 869,005 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 18 18 18 131 2,358 Langa 70 70 70 2 140 Lúða 465 465 465 49 22,785 Skarkoli 236 236 236 3 708 Skötuselur 320 15 233 60 13,955 Steinbítur 129 129 129 5 645 Ufsi 75 69 72 26 1,860 Ýsa 208 130 199 1,659 329,550 Þorskur 260 165 249 3,563 888,809 Þykkvalúra 400 400 400 4 1,600 Samtals 229 5,502 1,262,410 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 170 170 170 170 28,900 Háfur 30 30 30 2 60 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 10 24,570 Steinbítur 187 186 187 3,345 624,754 Und.Ýsa 86 86 86 520 44,720 Und.Þorskur 121 121 121 84 10,164 Ýsa 220 135 199 2,487 493,758 Samtals 185 6,618 1,226,926 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 113 50 112 1,930 216,125 Grálúða 215 206 212 491 104,125 Gullkarfi 89 46 76 11,389 861,694 Hlýri 194 154 157 4,257 668,099 Keila 84 62 83 692 57,574 Langa 160 125 158 709 112,355 Lúða 680 430 504 94 47,420 Skarkoli 238 160 198 3,385 670,082 Skötuselur 320 240 313 22 6,880 Steinbítur 213 100 184 988 181,400 Tindaskata 10 10 10 44 440 Ufsi 89 42 83 6,715 556,760 Und.Ýsa 106 100 103 11,385 1,176,991 Und.Þorskur 160 126 149 5,965 888,678 Ýsa 226 116 165 43,126 7,113,779 Þorskur 289 138 236 6,434 1,520,194 Þykkvalúra 420 100 294 402 118,065 Samtals 146 98,028 14,300,662 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.308,5 -0,41 FTSE 100 ...................................................................... 4.103,7 2,42 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.090,01 2,47 CAC 40 í París .............................................................. 3.075,13 2,77 KFX Kaupmannahöfn 198,98 -0,24 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 497,4 3,03 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.317,62 -2,08 Nasdaq ......................................................................... 1.298,84 -1,62 S&P 500 ....................................................................... 882,53 -1,52 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 8.614,3 -1,15 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.787,5 -0,18 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,06 -2,83 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 406,25 0 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. okt. síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,670 10,3 8,8 10,4 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,786 6,8 9,8 9,4 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,684 10,4 10,0 10,2 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,970 9,4 10,8 11,4 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,234 9,0 9,1 9,2 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,727 8,1 8,0 8,5    ./$#0$1023## %43#/5 #              FRÉTTIR EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Atlantsskipum hf.: „Lögmaður Atlantsskipa er nú að kanna réttarstöðu félagsins í kjölfar auglýsinga sem forysta Sjómanna- félags Reykjavíkur, Vélstjórafélags Íslands og Félags íslenskra skip- stjórnarmanna hefur látið birta í fjöl- miðlum undanfarna daga. Atlants- skip telja að með auglýsingunum sé vegið að fyrirtækinu á ósæmilegan hátt sem vafasamt er að geti sam- ræmst lögum. Atlantsskip starfar samkvæmt þeim lögum, sem Alþingi hefur sett íslensku þjóðfélagi. Lögum sam- kvæmt er heimilt að nota skip, sem skráð eru undir erlendum fána, við siglingar til og frá landinu. Öll ís- lensku skipafélögin nota erlend skip með erlendum áhöfnum á tímaleigu við siglingar til og frá landinu. Ljóst er að kjör portúgalskrar áhafnar skipsins Florida, sem siglir á vegum Eimskipa, og kjör rússneskrar áhafn- ar á Ísfelli, skipi Samskipa, eru sam- bærileg við kjör áhafnar Bremer Uranus, sem siglir á vegum Atlants- skipa. Með siglingum þessara leigu- skipa eru engir kjarasamningar brotnir. Þrátt fyrir þetta hafa forystumenn samtaka sjómanna þráfaldlega ráðist að Atlantsskipum. Með skipulögðum, ólögmætum aðgerðum hefur verið reynt að stöðva flutninga félagsins. Lögbann hefur verið sett á þær að- gerðir og verður því fylgt eftir með staðfestingarmáli fyrir dómstólum. Aðgerðir og áróðursherferð forystu- manna samtaka sjómanna virðast fyrst og fremst til marks um pólitíska andstöðu við það alþjóðlega samfélag, sem íslenskt þjóðfélag er nú hluti af, og hefur í för með sér aukið frelsi í flutningi vinnuafls milli landa. Af óút- skýrðum ástæðum hafa forystumenn samtaka sjómanna þó aðeins beint spjótum sínum að Atlantsskipum en á engan hátt mótmælt fullkomlega sambærilegum siglingum leiguskipa á vegum Eimskipa og Samskipa. Á þeim fjórum árum, sem liðin eru síðan Atlantsskip hófu siglingar milli Íslands og Ameríku og síðan einnig milli Íslands og Evrópu, hefur sam- keppni í siglingum milli Íslands og annarra landa aukist verulega. Sú samkeppni er í þágu hagsmuna al- mennings á Íslandi. Samkeppnin leið- ir til lægri flutningskostnaðar og stuðlar þannig að lægra vöruverði.“ Atlantsskip kann- ar réttarstöðu í kjölfar auglýsinga SKIPULAGSSTOFNUN hefur fall- ist á fyrirhugaða byggingu Skarfa- garðs og Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík, en um er að ræða nýjan skjólgarð og nýjan viðlegubakka. Skarfagarður verður um 320 m langur grjótgarður í stefnu þvert á Viðeyjarsund, en hann mun skýla allri Sundahöfn fyrir ágangi öldu. Jafnframt er áformað að byggja nýj- an viðlegubakka, Skarfabakka, en hann er hugsaður sem fjölnota bakki sem getur tekið við stórum og djúp- ristum skipum. Gert er ráð fyrir að Skarfabakki verði um 400–450 m langur viðlegu- bakki, en hann mun liggja þvert á varnargarðinn, samsíða strönd. Minni skip eiga að geta lagst að enda bakkans, garðmegin. Dýpi við bakk- ann verður 12 m. Skipulagsstofnun telur að fram- kvæmdirnar muni ekki hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og fellst því á framkvæmdirnar. Frestur til að kæra úrskurðinn til umhverfisráðherra er til 29. nóvem- ber. Fallist á Skarfagarð og Skarfabakka                          ! " # $ % &      ! "        '(   )*   FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fagnar tillögu nefndar Alþingis um sveigjanlegan eftirlaunaaldur allt að 72 ára. Tillagan kom fyrst fram hjá Landlæknisembættinu fyrir 14 árum og var síðan studd af Fé- lagi eldri borgara í Reykjavík. Vonast félagið til að málið verði afgreitt sem fyrst. Fagna til- lögu um starfslok Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.