Morgunblaðið - 25.10.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.10.2002, Blaðsíða 56
ROKKIÐ gleymist ekki á listahátíð ungs fólks, Unglist 2002, því í kvöld verða haldnir harðkjarnatónleikar í Tjarn- arbíói. Þar koma fram Still Not Fall- en, Lack of Trust, Reaper, Citizen Joe, Krít, Myrk, Múspell og I Adapt. Yngri hljómsveitirnar fá að njóta sín á tónleikunum og einnig má vekja athygli á því að íslensku hljómsveitirnar fá liðstyrk frá Færeyjum hjá Krít. Tónleikarnir hefjast klukkan 19 og kostar ekkert inn frekar en á aðra viðburði Unglistar. Morgunblaðið/Þorkell Frá harðkjarnatónleikum á nýafstaðinni tónleikahátíð Iceland Airwaves. Stemningin er jafnan góð á harðkjarnatónleikum. Neðanjarð- arrokk á Unglist 56 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8. B.i. 12. Sýnd kl. 6. NOI&PAM og mennirnir þeirra SV Mbl SK RadíóX Sýnd kl. 10.20. B.i. 14. anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. 2 VIKUR Á TOP PNUM Í USA Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6.30. Sýnd kl. 7. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  HJ Mbl 1/2 HK DV  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4.50, 8 og 10.15. B.i. 12. Yfir 40.000 áhorfendur  SV Mbl  SK RadíóX HK DV Leyndarmálið er afhjúpað Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Frábær kvikmynd um umtalaðasta Íslandsvin allra tíma, broddgöltinn og klámkónginn Ron Jeremy Ron Jeremy mætir í eigin persónu á 8 sýningu Munið miðnætur- uppistand í kvöld Örfáir miðar eftir Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL  DV Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 460  SK RadíóX E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 16. Vit 453 Kolgeggjuð og stórskemmtileg grínmynd með Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Double Take), Denise Richards (Starship Troopers, Wild Things, The World is Not Enough) og Chris Kattan (Corky Romano). RAGNAR Bragason er einn þriggja evrópskra leikstjóra sem munu bítast um sérstök handritsverðlaun kvik- myndahátíðarinnar í Sun- dance í Bandaríkjunum. Hátíðin hefur það að markmiði að koma á fram- færi ungu og nýju hæfi- leikafólki í kvikmyndaheim- inum og hefur handrit Ragnars Bragasonar, sem kallast The Whisper, opnað augu að- standenda hátíðarinnar fyrir hæfi- leikum hans. Auk Ragnars bítast um verðlaunin tveir aðrir Evrópubúar, Sara Gavron frá Englandi og Yesim Ustaoglu frá Tyrklandi. Verðlaunin eru beinn framleiðslustyrkur að andvirði tæplega einnar milljónar króna, vilyrði frá japönsku rík- issjónvarpsstöðinni NHK, sem er helsti styrktaraðili sam- keppninnar, um að stöðin muni kaupa lokaútgáfu sig- urverksins fyrir allt að 13 milljónir króna og síðast en ekki síst skuldbindur Sund- ance-hátíðin sig til þess að sýna afrakstur sigurhand- ritsins. Baltasar Kormákur var tilnefndur til sömu hand- ritaverðlauna á síðasta ári fyrir hand- rit sitt að Hafinu. Alls verða fern verðlaun veitt því þrír kvikmyndagerðarmenn hafa ver- ið tilnefndir frá fjórum heimsálfum, N-Ameríku, Asíu og Afríku, auk Evr- ópu. Úrslitin verða kunngjörð í end- aðan nóvember og fer Sundance- hátíðin fram í janúar á næsta ári. Ragnar Bragason Ragnar Bragason í úrslit á Sundance
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.