Morgunblaðið - 25.10.2002, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 57
ÞRÍR íslenskir fatahönnuðir tóku
sig til og settu upp tískusýningu í
tilefni Iceland Airwaves-tónlistar-
hátíðarinnar, sem er nýlokið. Að
sögn Ástu Kristjánsdóttur, sem sá
um framkvæmd sýningarinnar,
heppnaðist sýningin vel og komu
fjölmargir erlendir fjölmiðlar á
staðinn. Hönnuðirnir eru Aðal-
heiður Birgisdóttir fyrir Nikita,
Alda Guðjónsdóttir er með merkið
Bleikur og ÚPS... hannar hún
Eygló Lárusdóttir en hönnun
þeirra er mjög ólík innbyrðis.
Nikita er brettafatnaður fyrir
stelpur og eru fötin seld í 25 lönd-
um og Alda selur föt sín í versl-
uninni Retro í Kringlunni og stefnir
á Norðurlandamarkað, að sögn
Ástu. Hún segir að Eygló hafi mjög
sérstakan stíl. „Fólk hefur mikla
trú á henni. Ég veit að blöð eins og
Dazed and Confused og Tank hafa
notað föt eftir hana í tískuþáttum,
sem birtast á næstu mánuðum.“
Hönnuðirnir þrír eiga það sam-
eiginlegt að stefna á erlendan
markað og sækjast eftir athygli er-
lendra fjölmiðla. Ásta segir það
hafa tekist á sýningunni og hún hafi
verið vel heppnuð.
Sérstakt svið var sett upp fyrir
hvern og einn hönnuð og gat hann
því hagað sýningunni eftir eigin
höfði. „Hver og einn gat skapað sér
sinn eigin heim,“ segir Ásta.
Athygli vakti að Alda notaði lif-
andi snáka í sýningu sinni. Sömu-
leiðis vöktu breikdansarar íklæddir
fötum frá Nikita mikla athygli en
Ragna Kjartansdóttir, fyrrum
rappari í Subterranian, söng einnig
í sýningunni.
Fyrirsæturnar komu frá Eskimo,
Mojo var ábyrgt fyrir hárinu á
stúlkunum og Fríða María Arnars-
dóttir sá um förðun.
Úps … mikið af
blöðrum. Fyrir-
sætan sprengdi
þær utan af sér áð-
ur en yfir lauk.
Eygló Lárusdóttir hefur náð að
vekja athygli tímarita á borð við
Dazed and Confused.
Morgunblaðið/Þorkell
Natasha
sýndi úrvals
breikdans,
íklædd föt-
um frá
Nikita.
Alda Guð-
jónsdóttir
hræðist ekki
skuggahlið-
arnar og not-
ar bæði
svartan lit
og snáka.
Fjölbreytt
fatahönnun
ingarun@mbl.is
www.sambioin.is
Sýnd Álfabakka kl. 4 og 6. Kringlunni kl. 4. Vit 441.
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 427
GH Kvikmyndir.com
SG. DV HL. MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 12. Vit 433
Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega
í gegn í Bandaríkjunum.
Leyndarmálið er afhjúpað
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 455Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 451
1/2
Kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 444
Sýnd kl. 6. Vit 435
Frábær fjölskyldumynd frá Disney um
grallarann Max Keeble sem gerir allt
vitlaust í skólanum sínum!
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 427
ATH Sýnd í Kringlunni
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 448
Frábær kvikmynd um umtalaðasta Íslandsvin allra tíma,
broddgöltinn og klámkónginn Ron Jeremy
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
SV. MBL
Leyndarmálið er afhjúpað
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8. Vit 455
DV
Sýnd kl. 6. B.i. 12. Vit 433
Sýnd kl. 6 og 10.15.
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER.
2
VIKUR
Á TOP
PNUM
Í USA
anthony
HOPKINS
edward
NORTON
ralph
FIENNES
harvey
KEITEL
emily
WATSON
mary-louise
PARKER
philip seymour
HOFFMAN
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit 457
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 444
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
SK RadíóX
SV Mbl
Big Fat Liar