Morgunblaðið - 07.11.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.11.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 55  ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur föstudags- og laug- ardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Furstarn- ir með Geir Ólafssyni og Mjöll Hólm laugardagskvöld til 03:00.  BARINN: Fídel og Klink föstu- dagskvöld. Óðfluga laugardagskvöld.  BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Bubbi Morthens og Hera fimmtudagskvöld kl. 21:00.  BÚÐARKLETTUR: Konukvöld og Þotuliðið.  BROADWAY: Spútnik heldur uppi fjörinu að lokinni Viva Latino sýning- unni föstudagskvöld.  CAFÉ 22: Súkkat ásamt gestum fimmtudagskvöld kl. 22:00. Doddi plötusnúður föstudagskvöld, Magga mús laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Furstarnir og Geir Ólafs, gestur Ólafur Gaukur fimmtudagskvöld. Gleðisveitin Stóri- björn spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson fimmtudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ DILLON: Dj Þórður fimmtudagskvöld. Dj Andrea Jóns föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells fimmtudags-sunnudagskvöld. Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld.  CAFÉ VICTOR: Balzamerhljóm- sveitin Bardukha fimmtudagskvöld kl. 21:00 með ferna 20 mínútna langa örtónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00, 21:45, 22:30 og 23:15.  CATALINA, Kóp: Hljómsveitin Ultra heldur uppi fjörinu föstu- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Blúsþrjótarnir fimmtudagskvöld kl. 22:00. Sælu- sveitin föstudags- og laugardags- kvöld. Garðar Garðarsson trúbador sunnudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Kántrý- stemmning, Viðar Jónsson sveita- söngvari treður upp föstu- og laug- ardagskvöld .  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dans- leikur að lokinni Sólstrandaveislu laugardagskvöld til 03:00. Alþjóðlega bandið og félagar úr Brján spila.  FJÖRUGARÐURINN: Hilmar Sverrisson og Ari Jóns föstudags- og laugardagskvöld.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Hörð- ur Torfa með tónleika laugardags- kvöld kl. 21:00.  GAUKUR Á STÖNG: Dúndurfrétt- ir fimmtudagskvöld kl. 21:00. Sálin hans Jóns míns föstudag og laugar- dag.  GRANDROKK: Changer, Lúna og Dys föstudagskvöld. Raftónleikar með Biogen, Skurken/Prince Valium laugardagskvöld.  GRUNNSKÓLINN, Bakkafirði: Höður Torfa með tónleika þriðju- dagskvöld kl. 21:00.  GRUNNSKÓLINN, Kópaskeri: Höður Torfa með tónleika sunnu- dagskvöld kl. 21:00.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hörður Torfa með tónleika föstu- dagskvöld kl. 21:00.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudagskvöld til 03:00. Nem- endur Skógaskóla árin 1968–1970 hittast í kvöld. Stórsveit Ásgeirs Páls laugardagskvöld.  HÁSKÓLABÍÓ: Sýning á heimild- armyndum sem tilnefndar eru til Eddu-verðlaun á laugardag: Möhögu- leikar kl. 15.30, Hver hengir upp þvottinn? kl. 16.30 og Tyrkjaránið kl. 16.50.  HITT HÚSIÐ : Sensei, Ég og Whole Orange með tónleika á Fimmtudagsforleik fimmtudagskvöld kl. 20:00. 16 ÁRA aldurstakmak, að- gangur er ókeypis.  HÓTEL NORÐURLJÓS: Hörður Torfa með tónleika mánudagskvöld kl. 21:00.  INGHÓLL, Selfossi: Bjórbandið og Synir Böðvars fimmtudagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Ber spilar laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Deep Purple Tribute 2002 tónleikar fimmtudags- kvöld. Eiríkur Hauksson, Jóhann Ás- mundsson, Kjartan Valdemarsson og Eric Qvick. Snillingarnir föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI RÓM, Hveragerði: Spútnik laugardagskvöld.  KAFFIHÚSIÐ SOGN, Dalvík: Hörður Torfa fimmtudag kl. 21:00.  KRINGLUKRÁIN: Úlfar föstu- dags- og laugardagskvöld.  KÚTTERINN, Stöðvarfirði: Hörð- ur Torfa miðvikudag kl. 21:00.  LOFTKASTALINN: Tónleikar í til- efni af útkomu Svörtu plötunnar, Higher Ground föstudags- og laugar- dagskvöld þar koma fram þeir lista- menn sem lögðu plötunni lið m.a. Stefán Hilmarsson, Margrét Eir, Páll Rósinkrans og fleiri. Feðginin Þór- unn Antonía og Magnús Þór Sigmars- son hita upp.  MEKKA SPORT: Tónleikar fimmtudagskvöld kl. 19:50 til 01:00. Hljómsveitir sem koma fram eru: Af- kvæmi Guðanna, Bent og 7Berg, Bæjarins bestu, Dj Fingaprint, O. N. E. , Dj Big G, Tiny og Jón M.  ODD-VITINN, Akureyri: Hörður G. Ólafsson föstudagskvöld. Geir- mundur laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Semi- bandið HildirHans + Kári föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila föstu- og laugar- dagskvöld.  RAUÐA HÚSIÐ, Eyrarbakka. : Dj Skugga-Baldur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín föstudag og laugardag.  SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Út- lagar laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Breakbeat is fimmtudagskvöld kl. 21:00. Fram koma: dj Reynir, dj Kristinn og dj Tryggvi, 18 ára aldurstakmark.  STAPINN, Reykjanesbæ: Selma og Hansa Koma laugardagskvöld. Dansleikur með Hljómum á eftir.  VALHÖLL, Eskifirði: Sóldögg föstudagskvöld til 03:00. 16 ára ald- urstakmark .  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK föstudags- og laugar- dagskvöld.  VÍDALÍN: Mólikúl sunnudag. FráAtilÖ Bardukha heldur örtónleika á Viktori í kvöld kl. 21. SJÓNVARPSÞÁTTURINN vinsæli um þungarokkarann Ozzy Os- bourne og fjölskyldu hans mun hverfa af skján- um eftir annað tímabil sitt. Sharon, eigin- kona Ozzys og umboðsmaður, upplýsti þetta á dögunum á blaðamanna- fundi þar sem hún sagðist jafn- framt sjá eftir því að hafa sam- þykkt upphaflega að hleypa myndavélunum inn á heimili sitt. Ennfremur ræddi Sharon um áfengisvanda eiginmanns síns sem hún sagði hafa nýverið fallið fyrir freistingum áfengisvímunnar eftir 6 ára bindindi. En ástæðan fyrir því ku vera áhyggjurnar og óttinn við að missa eiginkonuna, en Sharon greindist nýverið með krabbamein í ristli. Osbourne-fjöl- skyldan úthýsir myndavélum Hjónin þrá einkalíf sitt á ný. Hverfisgötu  551 9000 Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 16. 1/2RadíóX                                   www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. . SV Mbl SK. RADIO-X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.