Morgunblaðið - 07.11.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 07.11.2002, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 55  ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur föstudags- og laug- ardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Furstarn- ir með Geir Ólafssyni og Mjöll Hólm laugardagskvöld til 03:00.  BARINN: Fídel og Klink föstu- dagskvöld. Óðfluga laugardagskvöld.  BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Bubbi Morthens og Hera fimmtudagskvöld kl. 21:00.  BÚÐARKLETTUR: Konukvöld og Þotuliðið.  BROADWAY: Spútnik heldur uppi fjörinu að lokinni Viva Latino sýning- unni föstudagskvöld.  CAFÉ 22: Súkkat ásamt gestum fimmtudagskvöld kl. 22:00. Doddi plötusnúður föstudagskvöld, Magga mús laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Furstarnir og Geir Ólafs, gestur Ólafur Gaukur fimmtudagskvöld. Gleðisveitin Stóri- björn spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson fimmtudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ DILLON: Dj Þórður fimmtudagskvöld. Dj Andrea Jóns föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells fimmtudags-sunnudagskvöld. Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld.  CAFÉ VICTOR: Balzamerhljóm- sveitin Bardukha fimmtudagskvöld kl. 21:00 með ferna 20 mínútna langa örtónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00, 21:45, 22:30 og 23:15.  CATALINA, Kóp: Hljómsveitin Ultra heldur uppi fjörinu föstu- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Blúsþrjótarnir fimmtudagskvöld kl. 22:00. Sælu- sveitin föstudags- og laugardags- kvöld. Garðar Garðarsson trúbador sunnudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Kántrý- stemmning, Viðar Jónsson sveita- söngvari treður upp föstu- og laug- ardagskvöld .  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dans- leikur að lokinni Sólstrandaveislu laugardagskvöld til 03:00. Alþjóðlega bandið og félagar úr Brján spila.  FJÖRUGARÐURINN: Hilmar Sverrisson og Ari Jóns föstudags- og laugardagskvöld.  GAMLI BAUKUR, Húsavík: Hörð- ur Torfa með tónleika laugardags- kvöld kl. 21:00.  GAUKUR Á STÖNG: Dúndurfrétt- ir fimmtudagskvöld kl. 21:00. Sálin hans Jóns míns föstudag og laugar- dag.  GRANDROKK: Changer, Lúna og Dys föstudagskvöld. Raftónleikar með Biogen, Skurken/Prince Valium laugardagskvöld.  GRUNNSKÓLINN, Bakkafirði: Höður Torfa með tónleika þriðju- dagskvöld kl. 21:00.  GRUNNSKÓLINN, Kópaskeri: Höður Torfa með tónleika sunnu- dagskvöld kl. 21:00.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hörður Torfa með tónleika föstu- dagskvöld kl. 21:00.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudagskvöld til 03:00. Nem- endur Skógaskóla árin 1968–1970 hittast í kvöld. Stórsveit Ásgeirs Páls laugardagskvöld.  HÁSKÓLABÍÓ: Sýning á heimild- armyndum sem tilnefndar eru til Eddu-verðlaun á laugardag: Möhögu- leikar kl. 15.30, Hver hengir upp þvottinn? kl. 16.30 og Tyrkjaránið kl. 16.50.  HITT HÚSIÐ : Sensei, Ég og Whole Orange með tónleika á Fimmtudagsforleik fimmtudagskvöld kl. 20:00. 16 ÁRA aldurstakmak, að- gangur er ókeypis.  HÓTEL NORÐURLJÓS: Hörður Torfa með tónleika mánudagskvöld kl. 21:00.  INGHÓLL, Selfossi: Bjórbandið og Synir Böðvars fimmtudagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Ber spilar laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Deep Purple Tribute 2002 tónleikar fimmtudags- kvöld. Eiríkur Hauksson, Jóhann Ás- mundsson, Kjartan Valdemarsson og Eric Qvick. Snillingarnir föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI RÓM, Hveragerði: Spútnik laugardagskvöld.  KAFFIHÚSIÐ SOGN, Dalvík: Hörður Torfa fimmtudag kl. 21:00.  KRINGLUKRÁIN: Úlfar föstu- dags- og laugardagskvöld.  KÚTTERINN, Stöðvarfirði: Hörð- ur Torfa miðvikudag kl. 21:00.  LOFTKASTALINN: Tónleikar í til- efni af útkomu Svörtu plötunnar, Higher Ground föstudags- og laugar- dagskvöld þar koma fram þeir lista- menn sem lögðu plötunni lið m.a. Stefán Hilmarsson, Margrét Eir, Páll Rósinkrans og fleiri. Feðginin Þór- unn Antonía og Magnús Þór Sigmars- son hita upp.  MEKKA SPORT: Tónleikar fimmtudagskvöld kl. 19:50 til 01:00. Hljómsveitir sem koma fram eru: Af- kvæmi Guðanna, Bent og 7Berg, Bæjarins bestu, Dj Fingaprint, O. N. E. , Dj Big G, Tiny og Jón M.  ODD-VITINN, Akureyri: Hörður G. Ólafsson föstudagskvöld. Geir- mundur laugardagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Semi- bandið HildirHans + Kári föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila föstu- og laugar- dagskvöld.  RAUÐA HÚSIÐ, Eyrarbakka. : Dj Skugga-Baldur laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín föstudag og laugardag.  SJALLINN, Akureyri: Í svörtum fötum laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Út- lagar laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Breakbeat is fimmtudagskvöld kl. 21:00. Fram koma: dj Reynir, dj Kristinn og dj Tryggvi, 18 ára aldurstakmark.  STAPINN, Reykjanesbæ: Selma og Hansa Koma laugardagskvöld. Dansleikur með Hljómum á eftir.  VALHÖLL, Eskifirði: Sóldögg föstudagskvöld til 03:00. 16 ára ald- urstakmark .  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK föstudags- og laugar- dagskvöld.  VÍDALÍN: Mólikúl sunnudag. FráAtilÖ Bardukha heldur örtónleika á Viktori í kvöld kl. 21. SJÓNVARPSÞÁTTURINN vinsæli um þungarokkarann Ozzy Os- bourne og fjölskyldu hans mun hverfa af skján- um eftir annað tímabil sitt. Sharon, eigin- kona Ozzys og umboðsmaður, upplýsti þetta á dögunum á blaðamanna- fundi þar sem hún sagðist jafn- framt sjá eftir því að hafa sam- þykkt upphaflega að hleypa myndavélunum inn á heimili sitt. Ennfremur ræddi Sharon um áfengisvanda eiginmanns síns sem hún sagði hafa nýverið fallið fyrir freistingum áfengisvímunnar eftir 6 ára bindindi. En ástæðan fyrir því ku vera áhyggjurnar og óttinn við að missa eiginkonuna, en Sharon greindist nýverið með krabbamein í ristli. Osbourne-fjöl- skyldan úthýsir myndavélum Hjónin þrá einkalíf sitt á ný. Hverfisgötu  551 9000 Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 16. 1/2RadíóX                                   www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. . SV Mbl SK. RADIO-X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.