Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.03.2003, Blaðsíða 10
B ÍLASÝNINGIN í Genf er í ár áhugaverðari en oft áð- ur. Fleiri „venjulegir“ bílar eru nú frumsýndir hér, bílar sem meðaltekjufólk hefur ráð á og heldur minna er um hug- myndabíla, eðalvagna og ofurjeppa sem fáir eða engir munu nokkru sinni höndla eða nota. Rétt er þó að minna á að slíkir bílar eru yfirleitt undanfari nýjunga sem skila sér í fjöldaframleiðslubílana en í ár virð- ist sem sagt minni áhersla á þessi atriði. Meðal skemmtilegustu nýj- unga má nefna Evalia frá Nissan. Það er 7 manna ferða- eða orlofsbíll sem virðist nokkuð hentugur til síns brúks þótt hann sé ennþá nokkuð framúrstefnulegur hugmyndabíll. Hann er með verklegum hjólum, er frísklegur í útliti og aftari hliðar- hurðir eru rennihurðir sem bjóða uppá mjög þægilegan umgang. Ekki myndi það spilla fyrir í ferða- Reuters Audi Nuvolari Quattro er með fimm lítra, V10 vél. Reuters Opel Speedster Turbo nær 100 km hraða á 4,9 sekúndum. VW Touran, Ford C-MAX er ný gerð fjöl- notabíls sem Ford kynnti fyrst sem hugmyndabíl fyrir hálfu ári. AP Fjölmiðlamenn á ferli á pressudögum í salar- kynnum 73. alþjóðlegu bíla- sýningarinnar í Genf sem nú stendur yfir. Alþjóðlega bílasýningin í Genf haldin í 73. sinn Eins og alltaf kennir ýmissa grasa á al- þjóðlegu bílasýningunni í Genf sem stendur þar næstu 10 daga. Fram- leiðendur eins og Opel, Ford, Fiat og Volks- wagen bjóða nýjar gerðir og endurnýjaðar og jap- anskir framleiðendur láta heldur ekki sitt eftir liggja. Jóhannes Tómasson fór þar um sali og drepur hér á nokkrar nýjunganna. AP Bíllinn sem allir vilja en fæstir fá; Porsche Carrera GT. Margar nýjungar á leið á íslenskan markað 10 B MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ bílar Ford Mondeo Trend 1.6. 2001, 5 g., sóllúga, allt rafdr., ekinn 26 þ. km. Verð 1.720 þús. Sk. á ód. M. Benz C-180 Elegance 4/1994, ssk., leður, sóllúga, álfelgur, ekinn 143 þ. km. Verð 1.390 þús. Dodge Ram dráttarbíll, Cummins disel, árg. 1991, ek. 80 þ. km. Verð 1.690 þús. Einnig ‘94 með löngum palli. Nissan Terrano II Se tdi 11/98, ssk., leður, 33" breyttur, ekinn 93 þ. km. Verð 1.990 þús. BMW 316 Compact 8/99, 5 g., blár, ek. 19 þ. km. Bílalán 490 þús. Verð 1.290 þús. VW Passat árg. ‘98-02, 1,6-1.8, 2.0, ssk., á staðnum. Skoda Octavia stw 1.8 turbo, 4/02, ssk., álfel., vindsk., fjarstart, o.fl. Ek. 16 þ. km. Lán 1.400. Verð 1.990 þús. Renault Laguna II, 1.6 4/01, 5 g., allt rafdr., álfelgur, dráttarkr. Ek. 47 þ. km. Verð 1.550 þús. Subaru Legacy 2.0 Stw 6/00, 5 g., allt rafdr, álfelgur+aukaf., dráttarkr., ek. 55 þ. km. Verð 1680 þús. Volvo V70 Cross counry, 4x4, ssk., leður, álfelgur, ek 47 þ km,.Verð 2950 þús. Funahöfða 1 - Fax 587 3433 www.litla.is Sími 587 7777 Skráðu bílinn á www.litla.is Mikil sala! Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is 480 8000 480 8000 SELFOSSI Toyota Land Cruiser VX diesel turbo 100 09/98. Ek. 102.000, 32“ breyttur, tölvufjöðrun o. fl. V. 4.490.000. Subaru Legacy STW 02/02. Ek. 11.000, ssk., álfelgur, eins og nýr... V. 2.250.000. Toyota Land Cruiser VX diesel turbo 1991. Ek. 310.000, 38“ breyttur. Toppbíll. V. 2.250.000. MMC Pajero diesel turbo 1997. Ek. 102.000. V. 1.190.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.