Morgunblaðið - 18.03.2003, Side 17

Morgunblaðið - 18.03.2003, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 17HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Grundarstígur Mjög góð 90 fm 3ja- 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þessu fallega húsi í Þingholtunum. Rúmgóð stofa, eldh. m. borðaðst. og 2-3 parketl. herb. Hús nýmál- að að utan og nýlegt þak. Áhv. byggsj./húsbr. 6,7 millj. Verð 13,8 millj. Laugarnesvegur - ris Falleg og talsvert endurn. risíbúð með góðu útsýni til norðurs. Skv. seljanda er gólfflötur íbúðar ca 90 fm. Stofa, gangur, barnaherb. og eld- hús með furugólfborðum og parketl. hjóna- herb. Búið er að endurnýja rafm. og hita- lagnir. Áhv. húsbr./byggsj. Verð 9,9 millj. Arahólar - útsýni Mjög falleg og mikið endurnýjuð 82 fm íbúð ásamt 8 fm geymslu í kj. á efstu hæð (frábært útsýni) í litlu fjölbýli, sem er allt ný tekið í gegn að utan. Eldhús með fallegri uppgerðri innrétt- ingu og nýjum tækjum. Baðherb. með nýj- um dúk á gólfi, nýtt klósett og nýr vaskur. Allt parket í íbúð er nýlegt. Verð 11,8 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjór- býli auk 11 fm geymslu í kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Íb. skiptist í hol, rúmg. stofu, eldhús, þvottaherb., 2 svefnherb. og bað- herb. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbílastæði á lóð. Verð 11,8 millj. Snorrabraut - laus fljótlega 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb. Þvottaaðstaða í íbúð. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. Maríubakki Mjög snyrtileg 64 fm íbúð í neðra Breiðholti. Parketlögð stofa, flísar á baðherbgólfi og sturtuklefi. Góðar nýlegar innrétt. í eldhúsi. Verð 9,2 millj. Smáragata - útsýni Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 48 fm íbúð í risi á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Gólfefni, innréttingar, tæki á baði og í eld- húsi er allt ca 2ja ára. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 11,8 millj. Grettisgata Mjög rúmgóð og snyrtileg 82 fm íbúð í miðbænum. Parket á stofu, rúmgott svefnherb. og rúmgott eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Frostafold - útsýni Mjög rúmgóð 82 fm íbúð með sérinngangi. Stofa með dúk á gólfi, svalir út af stofu með frábæru útsýni. Eldhús með hvítri beykiinnréttingu og borðaðstöðu. Rúmgott svefnh. m. dúk á gólfi og góðum skápum. Verð 10,7 millj. Laugarnesvegur 47 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásig- komulagi. Verð 5,9 millj. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í miðbænum. íbúðin skiptist í eldhús, bað- herb, stofu og gott svefnherb. Nýlegt park- et á íbúðinni og einnig nýlegt rafmagn. Íbúðinni fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr.5,0 millj. Verð 8,9 millj. Fálkagata Mjög falleg og mikið endurnýjuð einstaklingsíbúð í Vestur- bænum. Flísalögð gólf, baðherb. flísa- lagt, nýlegar innréttingar í eldhúsi og ný- legt gler. Áhv. húsbr. Verð 5,9 millj. Snorrabraut Ágæt 61 fm íbúð í miðbænum. Eldhús með ágætri innrétt- ingu og korki á gólfi. Rúmgott herb. með suðursvölum. Stofa með plastpark- eti á gólfi. Verð 8,7 millj. Digranesvegur - Kóp. 60 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýli auk 30 fm bíl- skúrs og geymslu. Hús klætt að utan. Verð 10,9 millj. Lindarbraut - Seltj. Björt og rúmgóð 74 fm íbúð m. sérinng. á sunn- anverðu Seltjarnarnesi. Nýlegt eikar- parket á gólfum. Gróin lóð til suðurs og vesturs. Sjávarútsýni. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. Frostafold - útsýni Falleg 86 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Gott útsýni. Tvö svefnherb., eldhús með hvítri beykiinn- réttingu og flísum á gólfi og parketl.stofa m. suðursvölum. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 11,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík•Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali *Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna *Flísalögð baðherbergi í hólf og gólf *Sameign fullfrágengin *Stórar suðursvalir *Mikið útsýni *Greiðslukjör við allra hæfi *Afhending er í september nk. *Innangengt úr bílgeymsluhúsi 2 íbúðir 4ra herb. 117 fm á 5. hæð með stæði í bílgeymslu Verð 17.500.000 kr. 4 íbúðir 4ra herb. 117 fm á 3. og 4. hæð með stæði í bílgeymslu Verð 17.400.000 kr. 2 íbúðir 4ra herb. 117 fm á 2. hæð (jarðhæð) með stæði í bílgeymslu Verð 17.000.000 kr. 16 íbúðir 3ja herb. 102 fm á 2.-5. hæð með stæði í bílgeymslu Verð 14.600.000 kr. Þetta er eitt besta verðið í bænum Hringið og fáið teikningar Ekki missa af þessum íbúðum, því verðið gerist ekki betra Á EINUM BESTA STAÐ Í KÓPAVOGI Á FRÁBÆRU VERÐI 24 ÍBÚÐIR, ALLAR MEÐ STÆÐI LOKAÐRI Í BÍLGEYMSLU Í LYFTUHÚSI VIÐ HLYNSALI 1-3 4ra herbergja 3ja herbergja BYGGINGARAÐILAR: Byggingarfélagið Gustur ehf. og Dverghamrar ehf. 5 íbúðir seldar Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.