Morgunblaðið - 07.04.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.04.2003, Blaðsíða 35
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2003 35 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Furugólf eru ekki bara furugólf Gegnheil furugólfborð úr fyrsta flokks norskri furu Lie Hövleri hefur framleitt furugólfborð frá árinu 1863. KroneGulv eru fullþurkuð og tilbúin á gólfið. Ekkert vesen. Leitið upplýsinga. Njarðarnesi 1, Akureyri, sími 462 2244 =                ! ! "# $       4=%6 <(% ( F6G4H-4 9I-F6G4H-4 '6;J9<KI-4   !"#$" %&"'( )! ' * '+ L F$ , , , - - - F) , , , , F$ , , , , F) , , , , ) * ) * " ) 3" , , , , , , , , , , , , , , , , F$  , - - - - - - - - , , , , -     . /''  # "00 1' " # & '+ 2 #$" # '3  2 4 , * 4 '' # "00 1' " # & '+- " 1'" & "#$ ",  M@// " "' ) & 4 '" " '+ ' ' +" " '+ "' & 4 5 ' , .  M@//"& 67 "00 1'" # /"&#" * '+ NB < NB < NB < 41$ "  " % $ &$ 6 2 1 0 0  O P) , 7 %    '' & 3 + 3 1 #1 1 3 + 1 '!& 1 1 41 1 ) ? ' I "A J  F  ?  < "   #'''" 5& 2, , 1 1 #1 #1 1 '!4 2, , 2 2 " J  C 2 C 4) F1$ Q 2 ? R 0A= B C " K     41 41 41 41 1 1 2 5&"! 2 1 5&"! 2  "  " " , " "  " 2 " '+- '" 5! "''' & ' , 8# #" 1, " " '1 2 '&  4 " & ! ''+   P $ " "''' ) & 2  ''- ' & 3&" 2 '&"' , .   1 '&"' '+ %&' ()*+ ()*+ !" !" !" #$" $" $" %" &" '" (" '" EKKI gengur lítið á hjá bandarísk- um lögfræðingum, ef eitthvað er að marka þættina The Practice sem segja frá gleði, sorgum og sálarstríði á lögmannsstofu í Boston. Fremstur meðal jafningja á stof- unni er Bobby Donnell, leikinn af Brian McDermott, en sér til liðsinnis hefur hann Ellenor (Camryn Man- heim), Lindsay (Kelli Williams), Eug- ene (Steve Harris), Rebeccu (Lisa Gay Hamilton) og Jimmy (Michale Badalucco). Þau elda reglulega grátt silfur við hina þvengmjóu, harð- skeyttu en jafnframt hjartastóru Hel- en, leikinni af Löru Flynn Boyle, en Helen vinnur fyrir ríkissaksóknarann. Það skiptast á sigrar og ósigrar, en liðsmenn stofunnar eru óbilandi í trú sinni á heiðarleika, réttvísi og sann- girni. Þættirnir, sem hlotið hafa fjölda verðlauna, greina ekki aðeins frá vandræðum í réttarsalnum, held- ur einnig í einkalífinu, því óhjá- kvæmilega fylgir því oft þung andleg byrði að koma nærri erfiðu sakamáli eða standa frammi fyrir erfiðum sið- ferðislegum álitamálum. Spennunni eru gerð góð skil, enda veit enginn hvernig fer fyrr en dómarinn og kvið- dómur hafa kveðið upp úrskurð sinn. Kelli Williams og Dylan McDermott í hlutverkum sínum. … Bobby Donnell og félögum EKKI missa af… The Practice er á dagskrá SkjásEins á sunnudögum kl. 21.00 og þátturinn er endursýndur aðfaranótt þriðju- dags kl. 24.10. HANN er ómót- stæðilega lagleg- ur, með djúp og blá augu, og hann býr yfir ofur- kröftum: hann heitir Clark Kent og er Súperman á gelgjuskeiðinu. Ævintýri hins unga Súperman eru viðfangsefni þáttanna Small- ville og gerast þegar Clark litli er að uppgötva hæfileika sína, sem seinna meir munu gera honum kleift að bjarga heiminum. Stundum virðast þó unglingsárin honum erfiðari við- fangs en nokkurt magn af kryptoníti. Ekki bætir úr skák að erfitt er að fara dult með ofurmannslega hæfi- leika í smábæ í Kansas. Í þættinum í kvöld, sem ber heitið Dichothic, bregður fyrir hjartaknús- aranum Jonathan Taylor Thomas í hlutverki hins spillta og ósvífna Ian, sem leikur sér að því að vera á föstu samtímis með bæði Lönu, sem leikin er af Kristin Kreuk, og Chloe, leik- inni af Allison Mack. Óvíst er til hvaða bragða Clark tekur, en hann er leikinn af Tom Welling sem er engu síðri hjarta- knúsari en gestaleikarinn Jonathan. Aðdáendur þáttanna um Amy dóm- ara á Skjá einum kannast ef til vill við kauða Tom, því honum skaut ein- mitt upp á stjörnuhimininn þegar hann hreppti gestahlutverk í fimm þáttum, þar sem heldur betur hitn- aði í kolunum hjá honum og Amy Brenneman sem fer með hlutverk dómarans góða. Spennandi verður að sjá hvernig hinn ungi Súperman mun geta á víxl bjargað mannslífum, tekist á við gelgjuskeiðið og haldið ofurkröftum sínum leyndum, þó mun það víst ger- ast í þessari þáttaröð að einhverju sinni fipast honum feluleikurinn, og kemur út úr skápnum með ofur- krafta sína við einhvern góðan vin sinn. Tom Welling leikur Clark Kent ofur- mann á yngri árum. Litli Súperman Smallville er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20 á mánudögum. rætt við hátt í 60 manns, hvaðanæva að af landinu; farið norður, suður vestur og austur undanfarnar tvær vikur og tekið fólk tali. Í þáttunum verður farið í öll helstu mál- efni, en á mánudag verður sjónum helst beint að heil- brigðismálum, menntamálum og ut- anríkismálum.“ ÞAU Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Páll Benediktsson munu í vik- unni stjórna þremur sérstökum Kastljós-þáttum sem verða helgaðir væntanlegum kosningum – þó með þeirri sérstöðu að ekki verður rætt við einn einasta stjórnmálamann. „Við tölum við fjölmarga Íslend- inga sem snúast í hringiðu þjóð- félagsins,“ sagði Jóhanna Vigdís þegar blaðamaður sló á þráðinn. „Og fáum viðhorf þeirra til ýmissa málaflokka auk þess að fá að vita hvað þeim er efst í huga í lok kjör- tímabilsins.“ Segja má að þættirnir þrír séu nokkurs konar upphitun fyrir kosn- ingavikuna, en Jóhanna segir óhætt að ætla að næstu vikurnar muni stjórnmálamennirnir verða ráðandi í allri umræðu. Jóhanna heldur áfram: „Við und- irbúning þáttanna höfum við Páll Línurnar lagðar fyrir kosningar Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Kastljósið er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.35, en kosninga-Kastljós Jóhönnu og Páls verður í dag, miðvikudag og fimmtudag. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.