Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Húsbílar Vorum að fá sendingu af nýjum húsbílum frá Ítalíu. Erum með sýningu á Tangarhöfða 1. húsbílar, Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík, símar 567 2357 og 893 9957. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaður á Arnarstapa Til sölu fullbúinn sumarbústaður á Arnarstapa, Snæfellsnesi, byggður árið 1998. Bústaðurinn sem er 40,6 fm að stærð, auk 15 fm svefnlofts stendur á 2.600 fm lóð og skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, tvö svefnher- bergi, svefnloft og baðherbergi. Gott útsýni. Góður sólpallur og heitur pottur. Verð 7.000.000. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, sími 438 1199, fax 438 1152, pk@simnet.is . ÝMISLEGT Auglýst er eftir þessum bíl sem er af teg. Mitsubishi Lancer, station, ár- gerð 2000, rauður að lit, sem stolið var frá Blesugróf 8, aðfaranótt 2. apríl. Skráningarn- úmer VF-156. Þeim, sem geta veitt upplýsingar um hvar bif- reiðin er niðurkomin, er heitið fundarlaunum. Upplýsingar í símum 560 5250 og 560 5253, Sveinn G., eða Þráinn, á vinnutíma. TIL SÖLU Tækifæri — fasteignasala til sölu! Tilboð óskast í gróna fasteignasölu í fullum rekstri og mjög vel útbúna í alla staði. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á hus@visir.is . Langholtsvegur/Drekavogur 2ja herbergja Stórglæsileg 58,7 fm (66 fm) tveggja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi. Íbúðin er öll ný endurnýjuð, nýtt rafmagn, nýjar heita- og kaldavatnslagnir, parket á gólfum (hnota), nýtt eldhús, nýtt bað sem er flísalagt í hólf og gólf með nýjum innréttingum. Lofthæð í íbúðinni er 2,6 m. Íbúðin er í útleigu til 1. des. 2003. Leiga kr. 65.000 á mán. Áhvílandi 5,7 millj. húsbréf. Verð 9,4 millj. Upplýsingar í síma 8916768 eða 5683040. Til sölu Til sölu lausafé úr þrotabúi Fjarmarks ehf., staðsett á Austurvegi 6, Selfossi. Um er að ræða tölvur, búnað, skrifstofuhúsbúnað, áhöld o.fl. sem notað var við rekstur Fjarmarks ehf. Hægt er að fá lista yfir búnaðinn hjá skiptastjó- ra. Óskað er eftir tilboðum á faxi eða á tölvup- ósti. Mögulegt er að bjóða í hluta lausafjárins en tilboð í allt lausafé hefur forgang. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Lögmannsstofan Bárustíg 15 ehf., Helgi Bragason hdl., sími 488 6010, fax 488 6001, netfang hb@dt.is Útboð Hitaveita Egilsstaða og Fella auglýsir eftir tilboðum í lagnavinnu í nýrri götu Dalbrún norðan Einhleypings. Helstu magntölur eru: Gröftur skurða: 400 m Hitaveitulagnir: 330 m Ídráttarrör: 155 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveit- unnar við Einhleyping í Fellahreppi frá og með mánudeginum 14/4 2003. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29/4 2003 kl 11:00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Hitaveitustjóri. Útboð Íslandspóstur hf. óskar eftir tilboðum í þjónustu landpósts frá Húsavík. Dreifing mun fara fram fimm sinnum í viku. Gert er ráð fyrir 3 ára samningi og að nýr verk- taki hefji störf 1. júní 2003. Afhending útboðsgagna fer fram hjá af- greiðslustjóra Íslandspósts hf., Húsavík, frá og með 16. apríl 2003, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 5. maí 2003 kl. 13:00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 13:10 í húsakynnum Íslandspóst að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Gott einbýlishús á Hvammstanga til sölu Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á fasteigninni Hvammstangabraut 43, Hvamm- stanga, fastnr. 213-3984, sem er alls 235,5 fer- metra steypt einbýlishús frá árinu 1967, ásamt 44,2 fermetra steyptum bílskúr frá sama ári. Um er að ræða mikið endurbætta eign í góðu ásigkomulagi. Séríbúð um 70 fermetrar er á neðri hæð hússins. Allar nánari upplýsingar fást hjá undir- rituðum á Húnabraut 19, Blönduósi, eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl. TIL LEIGU Til leigu - Laugavegur 11 Til leigu er ca 35 m² húsnæði á Laugavegi 11. Hentar vel fyrir litla verslun eða þjónustu, því gengið er beint inn af Laugaveginum. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562 4630 milli kl. 9.00 og 12.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.