Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 18
18 C SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í málmiðngreinum, netagerð, gull- og silfursmíði, skósmíði, úrsmíði, söðlasmíði, hársnyrtiiðn og snyrtifræði verða haldin í maí og júní 2003, ef næg þátttaka fæst. Sveinspróf í vélvirkjun verður haldið í október. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi og burtfararskírteini með einkunnum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heima- síðu Umsýsluskrifstofu námssamninga og sveinsprófa, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Kostnaður próftaka, s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsýsluskrifstofa námssamninga og sveinsprófa, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 562 4740, bréfsími 562 1774, netfang: uns@uns.is . KENNSLA „Energy Integration“ 17.—20. maí, Grand hótel Reykjavík Opið 4 daga námskeið um samþættingu líkams og orku vinnu. Frekari upplýsingar og skráning í símum 566 7803 og 822 7896, eða á netinu. www.upledger.is FR Æ ÐSLUMIÐSTÖÐ BÍ LGR EI N A Sveinspróf í bíliðngreinum Umsóknarfrestur vegna þátttöku í sveinspróf- um vorið 2003 í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun rennur út þann 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Fræðslumiðstöð bílgreina hf., Gylfaflöt 19, Reykjavík. Jafnframt ber að skila umsóknum, ásamt fylgi- gögnum, þangað og greiða tilskilin gjöld í síðasta lagi 30. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 586 1050.Nám við Háskólann í Alberta Kynning á námi við Háskólann í Alberta, Edmonton, Kanada, verður í stofu 101 í Odda þriðjudaginn 15. apríl nk. milli kl. 12:00—14:00. Háskólinn í Alberta telst með einum fremstu rannsóknastofnunum í Kanada og býður nám á öllum stigum háskólagráðunnar í alls 16 deildum. Sérstök athygli er vakin á doktors- námi í hjúkrunarfræði, sem telst með sterkustu greinum skólans. Að auki er í boði enskunám fyrir háskólanema og fagfólk, ásamt sumar- námskeiðum fyrir kennara í kanadískri menn- ingarsögu og bókmenntafræðum. Upplýsingar verða veittar varðandi umsókn, skólagjöld, framfærslukostnað og skólastyrki. Fyrirspurnir varðandi önnur atriði viðkomandi Háskólanum í Alberta velkomnar. Vefsíða háskólans er: http://www.ualberta.ca/ HRINGSJÁ Náms- og starfsendurhæfing Móttaka umsókna fyrir inntöku á haustönn 2003 Hringsjá veitir starfsendurhæfingu eða hæf- ingu til náms og starfa. Hún er ætluð einstakl- ingum, eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Kennd er tölvunotkun, bókfærsla, reikningur, íslenska, enska, samfélagsfræði, myndlist, námstækni og gerð starfsumsókna. Veitt er náms- og starfsráðgjöf og unnið að sjálfsstyrkingu. Áhersla er á undirbúning skrif- stofu- og þjónustustarfa. Umsóknarfrestur er til 15. maí. HRINGSJÁ Hátúni 10 d. s: 552 9380/562 2840, www.hringsja.is HÚSNÆÐI ERLENDIS Sveinspróf í löggildum greinum upplýsinga- og fjölmiðlagreina: Prentsmíð (Grafískri miðlun), bókbandi, prentun og ljósmyndun, verða haldin í maí og júní ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Með umsókn skal leggja fram afrit af náms- samningi ásamt burtfararskirteini úr skóla. Umsóknarblöð má nálgast á vefsetri Prent- tæknistofnunar á slóðinni www.pts.is eða á skrifstofunni að Hallveigarstíg 1. Kostnaður próftaka svo sem efnis- kostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Prenttæknistofnun Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 588 0720, bréfsími 588 0721 netfang: pts@pts.is, vefsetur: www.pts.is Auglýsing um sveinspróf Orlandó — Flórída Ventura Country Club. Hús og íbúðir til leigu á golfvelli. Sund, tennis o.fl. á staðnum. 20 mín. frá flugvelli, 30 mín. frá Disney World. Uppl. í símum 898 4259 og 001 407 207 4596. Netfang: hinrsab@aol.com Geymið auglýsinguna. LÓÐIR Sumarbústaðalóðir Til sölu 4 lóðir undir sumarhús. Lóðirnar eru í Bláskógabyggð (Laugardals- hreppi) og liggja allar að Brúará. Nánari upplýsingar í síma 898 9229 eftir kl. 19.00 og um helgar. Seltjarnarnes Lóð á framanverðu Nesinu til sölu ef um semst. Þeir, sem hafa áhuga, frá frekari upplýsingar. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. apríl, merkt: „Lóð — 2661-3400." Rétt hjá Alicante á Spáni er til leigu endaraðhús með öllum hús- búnaði. Sólsvalir á þaki og stutt í alla þjón- ustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfs- emi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdótt- ir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Friðbjörg Óskarsdótt- ir sér um hópastarf. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Breyttur opn- unartími á skrifstofu í Garða- stræti 8. Opið mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga frá kl. 9— 13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  1834148  Dd. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majór Inger Dahl. Aðalfundur Heyrnarhjálpar Mætið vel á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg, 29. apríl kl. 20.  Venjuleg aðalfundarstörf.  Kynnt verður ný reglugerð um kostnað á heynar- og hjálpartækjum.  Rittúlkun.  Tónmöskvi. Stjórnin. Morgunguðsþjónusta kl. 11 Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram útskýrir kafla úr Fyrra Korintubréfi. Kökusala til styrktar Vinahópnum eftir stundina. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Konráð Friðfinnsson predikar. Allir velkomnir. www.kristur.is. Curtis Silcox predikar á sam- komu í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.00. Skírdagur: Tónleikar í Ytri-Njarð- víkurkirkju kl. 20.00. Föstudagurinn langi: Brauðs- brotning kl. 14.00. Laugardagur: Samkoma kl. 20.30. www.cross.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um trú kl. 10.00, kennari Jón Gunnar Sigurjónsson. Bænastund kl. 16.00. Samkoma kl. 16.30, Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbæn- ir, krakka- og ungbarnakirkja á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Síðustu skráningadagar fyrir „Þrumudaga“ mótið á Hlíðar- dalsskóla frá Skírdag til laugar- dagsins 19. apríl. Almenn samkoma kl. 16:30. Formenn og fulltrúar stjórnmál- aflokkanna svara spurningum er brenna á hjörtum fríkirkjufólks. Yfirskrift samkomunnar er: „Hvað á ég að kjósa?“ Gospel-- kór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir börn 1—9 ára og 10—12 ára. Allir hjartanlega velkomnir. Mið. Mömmumorgun kl. 10:00. Fimmt. kl. 11.00. Brauðsbrotning. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Föstud. Miðnætursamkona kl. 23.30. Laugard. Bænastund kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Íbúð í Flórens á Ítalíu Íbúð til leigu frá 18. júlí til 18. október í Flórens á Ítalíu. Íbúðin er í miðborginni og búin öllum nútíma tækjum. Leigan er 900 euro á mánuði. Uppl. gefur Rakel, sími 0039-348 72 94123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.