Morgunblaðið - 25.05.2003, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.05.2003, Qupperneq 4
4 C SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Heiðarskóli í Borgarfirði auglýsir eftir skólastjóra og kennurum Staða skólastjóra við Heiðarskóla í Leirár- sveit, Borgarfirði, er laus til umsóknar. Meginhlutverk skólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans og veita honum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er að umsækjanda með:  Kennaramenntun og kennslureynslu.  Stjórnunarhæfileika og reynslu af faglegri og rekstrarlegri stjórnun.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun og nýbreytni. Æskilegt er að umsækjandi sé með framhalds- menntun á sviði stjórnunar og/eða í uppeldis- og kennslufræðum. Umsókn fylgi yfirlit um nám og störf, gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála auk annarra gagna sem umsækjandi telur að málið gæti varðað. Kennara vantar einnig við Heiðarskóla Um er að ræða almenna kennslu, stuðnings- og sérgreinakennslu, t.d. tónmenntar- og myndmenntarkennslu. Heiðarskóli er einsetinn grunnskóli með um 115 nemendur í 1.—10. bekk í Leirársveit í Borgarfirði, sunnan Skarðsheiðar. Nemendum er ekið í skólann og við hann er starfrækt mötu- neyti. Heiðarskóli er nærri þjóðvegi 1. Örstutt er til Akraness og Borganess. Til Reykjavíkur er um 40 mín. akstur. Fjögur sveitarfélög sunn- an Skarðsheiðar eru með byggðasamlag um rekstur skólans. Skólastarfið er metnaðarfullt og þjónusta við nemendur góð. Byggð er vaxandi og nemendum fer fjölgandi. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2003. Umsóknir sendist í Heiðarskóla, 301 Akranesi. Ráðið verður í störfin frá og með 1. ágúst 2003. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Nánari upplýsingar veita Haraldur Haraldsson skólastjóri í síma 433 8920/893 9920, netfang harhar@ismennt.is og Jón Haukur Hauksson, formaður byggðasamlags, í síma 433 4400/ 898 7653, netfang jon.haukur@logvest.is . Lausar stöður við grunnskóla og leikskóla á Hornafirði Nesjaskóli, 1.—3. bekkur Laus staða íþróttakennara Skólastjóri - 478 1445/478 1939/ thorvaldurj@nesjaskoli.is Hafnarskóli, 4.—7. bekkur Lausar staða umsjónarkennara Skólastjóri 478 1004/478 1817/ 863 4379/ dadda@hafnarskoli.is Heppuskóli, 8.—10. bekkur Lausar stöður íþróttakennara og umsjónar- kennara með ensku sem aðalkennslugrein Skólastjóri 478 1348/478 1321/ gudmundur@heppuskoli.is Leikskólinn Lönguhólar Laus staða leikskólakennara Leikskólastjóri 478 1315/478 2088/ longuholar@eldhorn.is Leikskólinn Krakkakot Laus staða leikskólakennara Leikskólastjóri 478 2280/478 2119/ krakkakot@eldhorn.is Sjá nánar á http://www.hornafjordur.is/ks Umsóknarfrestur er til 15. júní. Skólaskrifstofa Hornafjarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.