Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 B 19 börn  Halló og hæ hæ! Mig langar að eignast pennavini sem eru fæddir árið 1993. Það mega vera bæði strákar og stelp- ur. Áhugamál: Birgitta H, karfa, fimleikar, barna- pössun og pennavinir. Sendið, ekki vera feimin. Brynja Benediktsdóttir Heiðarbrún 35 810 Hveragerði Ath! Ég flyt 15. júní, svo eftir þann tíma, sendið til: Heiðmörk 3 810 Hveragerði Halló! Ég heiti Birna og langar að eignast pennavini á aldrinum 10-11 ára. Áhugamál mín eru: hundar, mörg dýr, ballett, veiði (elska sil- ungsveiði), Birgitta Haukdal, The Sims, Jennifer Aniston leikkona og Spaugstofan. Svara öllum bréf- um. Skrifið fljótt! Bæ Bæ. Birna Sigurðardóttir Stuðlabergi 14 221 Hafnarfirði Stór og mikill Þessi sæti hval- ur er bæði stór og mikill, eins og venja er um hvali. Myndina teiknaði hin hæfileikaríka Ragnhildur Þrastardóttir, 6 ára, Skaftahlíð 8 í Reykjavík. Rosaflott! Sverðaglamur á Iðavelli Védís Rúnarsdóttir, 10 ára ljóðskáld af Laugarnesveginum í Reykjavík, samdi þetta frumlega ljóð. Hún veit greinilega margt um bæði Íslend- ingasögurnar og Ásatrúna. Klár stelpa, hún Védís. Sigurður Fáfnisbani berst á Iðavelli sem einherji. Elskar valkyrju sú heitir Brynhildur. Hún gerir að sárum hans eftir háværa orrustu. Heimdallur gætir Bifrastar. Heyrir allt og sér allt. Nú heyrir hann sverðaglamur á Iðavelli. Pennavinir Herluf Ingvar Clausen 7 ára myndlistarkappi af Hofs- vallagötunni er kominn í sumarskap. Hann sendi okk- ur þessa fínu mynd af kon- unni sem tínir epli af trján- um. Skyldi hún búa á Íslandi? Sumar- stemmning Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Andrea Helgadóttir, 8 ára, Hellisgötu 36, 220 Hafnarfirði. Anita Gunnarsdóttir, 7 ára, Selvogsgrunni 11, Reykjavík. Berglind Anna og Vigdís Kristín Rohleder, 6 og 4 ára, Smárahvammi 1, 220 Hafnarfirði. Dagbjört A. Magnúsdóttir, 5 ára, Suðurgötu 34, 245 Sandgerði. Einar Júlíus Ólafarson, 4 ára, Hringbraut 72, 230 Keflavík. Erla Kristín, 4 ára, Goðasölum 1, 201 Kópavogi. Guðný Rún Ellertsdóttir, 3 ára, Steinahlíð 5B, 601 Akureyri. Hilmar Þrastarson, 6 ára, Grasarima 8, 112 Reykjavík. Karen og Bragi, 8 og 5 ára, Melteigi 10, 230 Keflavík. Karitas Eva Jónsdóttir, 11 ára, Háholti 30, 300 Akranesi. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, 4 ára, Glæsivöllum 20A, 240 Grindavík. Kolbrún Ósk Ólafsdóttir, 9 ára, Víðmel 64, 107 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið flottan litapakka frá Conté: Skilafrestur er til sunnudagsins 15. júní. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 22. júní. - Vinningshafar Spurning: Hvað eru vagnarnir margir sem fást á McDonald's? Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans, - McDonald's - Kringlan 1, 103 Reykjavík DISNEYskrúðganga í Barnagamanöskjunum á McDonald's! Nú fást 6 mismunandi vagnar sem festa má saman til að búa til þína eigin skrúðgöngu. Safnaðu í skrúðgönguna þína til 22 júní. 6 mismunandi leikföng í boði - 2 í hverri viku*. Barnasíður Moggans og McDonald’s efna því til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið - 10 heppnir krakkar fá Barnagamanöskju á McDonald's! * meðan birgðir endast. Nú eru komin ný leikföng í Barnagaman- öskjuna á McDonald's Ragnar Már Birgisson, 3 ára, Gullsmára 7, 210 Kópavogi. Róbert Sindri Jónsson, 7 ára, Lerkiási 6, 210 Garðbæ. Steini og Stulli, 5 og 3 ára, Dimmuhvarfi 21, 201 Kópavogi. Styrmir Kjartansson, 2 ára, Grænumýri 6, 170 Seltjarnarnesi. Una Ösp og Ásdís, 11 ára, Drápuhlíð 2, 105 Reykjavík. Þórdís Rún Káradóttir, 7 ára, Lyngási 6, 210 Garðabæ. Þórhildur Guðmundsdóttir, 4 ára, Þangbakka 10, 109 Reykjavík. Örn Dúi Kristjánsson, 11 ára, Snægili 14, 603 Akureyri. Í hverri Barnagamanöskju er McHamborgari eða McOstborgari, franskar, gos og eitt leikfang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.