Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 26
ÞAÐ mátti vart þverfóta fyrir menningu í miðbæ Reykjavíkur á laugardag, svo mikið var framboðið af allskyns list og skemmtan allt frá miðjum degi fram á nótt. Hátíðin var formlega sett kl. 13 af Þórólfi Árnasyni borgarstjóra en hann var einnig gestgjafi borgarstjórans í Winnipeg og sýndi Þórólfur honum það besta sem í boði var um daginn. Að auki voru Siglfirðingar sérstakir gestir á hátíðinni og sýndu menningu sína og mannlíf í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hve mikil aðsóknin var að hátíðarhöldunum í bænum mátti meðal annars sjá af því að þeg- ar líða tók á daginn höfðu miðbæjargestir lagt bílum sínum eftir Sæbrautinni nær samfellt út að gatnamótum Snorrabrautar. Var því eins Mjög mikil aðsókn að vel Menning Morgunblaðið/Ómar Mikill mannfjöldi var í miðbænum og hægt að stóla á að rekast á einhvern góðan kunningja til að spjalla við. Sumir skiptu sér minna af spjallinu og virtu fyrir sér mannlífið í þægilegum burðarstól. Morgunblaðið/Árni Torfason Á Ingólfstorgi var boðið upp á andlitsmálun. Sjá mátti ýmsar furðuverur, eins og þetta tígrisdýr sem var með hugann við eitthvað allt annað. Morgunblaðið/ÓmarMorgunblaðið/Ómar Hörður Gunnarsson flutti ljóð sín á skemmtistaðnum Nasa. 26 MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.12 ára. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura Sýnd kl. 6. Yfir 20.000 gestir á einni viku! HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Frábær teiknimynd með íslensku tali fyrir alla fjölskylduna Miðaverð 500 kr. Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 5.30, 8 og 10.20. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Yfir 20.000 gestir á einni viku! 21. SÝNING MIÐVIKUDAGUR 20/8 - KL. 20 UPPSELT 22. SÝNING FIMMTUDAGINN 21/8 - KL. 20 UPPSELT 23. SÝNING LAUGARDAGINN 23/8 - KL. 16 UPPSELT 24. SÝNING LAUGARDAGINN 23/8 - KL. 20 UPPSELT 25. SÝNING FÖSTUDAGINN 29/8 - KL. 20 UPPSELT 26. SÝNING LAUGARDAGINN 30/8 - KL. 16 UPPSELT 27. SÝNING LAUGARDAGINN 30/8 - KL. 20 UPPSELT 28. SÝNING SUNNUDAGINN 31/8 - KL. 16 UPPSELT 29. SÝNING SUNNUDAGINN 31/8 - KL. 20 UPPSELT 30. SÝNING FÖSTUDAGINN 5/9 - KL. 20 LAUS SÆTI 31. SÝNING SUNNUDAGINN 7/9 - KL. 16 og 20 LAUS SÆTI ATHUGIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA! Tvíburarnir Viktor og Elvar voru í sjöunda himni og nutu menningar- nætur úr stúkusætum á meðan þeir kjömsuðu á pylsu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.