Morgunblaðið - 01.09.2003, Side 37

Morgunblaðið - 01.09.2003, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 C 37Fasteignir Krosseyrarvegur - Hafn. 57,4 fm falleg 3 herb. efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fallegu, uppgerðu húsi á góðum stað. Sérinngangur. Stofa, borðst., opið eldh. og 2 herb. Gegnh. gólf- borð á gólfum. Í risi er rými sem ekki er í fmfjölda íbúðar. V. 10,9 m. 3965 Bárugata 80,2 fm íbúð á rishæð í fallegu stein- húsi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er til afhendingar strax. V. 13,5 m. 4158 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 104,4 fm 3 herb. íbúð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í 2 herb., stofu, eldhús, 2 baðherb., geymslu og þvottahús. Möguleiki á 20 fm aukageymslu á efri hæð. Möguleiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 15,9 m. 3766 Hverfisgata 56,3 fm snyrtileg íbúð með sér- inngangi á góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu, stigagang, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö her- bergi. Mikið hefur verið gert fyrir íbúðina. V. 8,1 m. 4174 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 105,5 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í suð- austur. Þessi íbúð hefur 3 svefnherb. Geymsla er í kjallara. Gengið er út á svalir úr stofu sem snýr í suður. Inn af hjónaherbergi er gert ráð fyrir fata- herbergi. Snyrting er rúmgóð með baðkari og sturtu. Loft í stofu og eldhúsi er tekið upp og klætt neðan á sperrur þaksins. Íbúðin er björt og tignarleg vegna lofthæðar í stofu og eldhúsi. Stæði í bílageymslu. Mikið geymsluloft tilheyrir íbúðinni. V. 15,8 m. 3765 Stórholt 77,1 fm rúmgóð 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi í kjallara í góðu húsi. Íbúðin sem er öll parketlögð skiptist í hol, eldhús, baðher- bergi, stofu, 2 herbergi og stórt herbergi í kjallara. V. 11,95 m. 4209 Básbryggja Í byggingu 99,1 fm 3ja herb. íbúð auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, stóra stofu, eldhús, þvottahús og svalir. Mikil lofthæð í stofu, glæsilegar innréttingar. V. 15,4 m. 3769 Skólavörðustígur Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð á besta stað. Íbúðin skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. V. 8,9 m. 4145 Ástún - Kóp. - laus strax 78 fm góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum á efstu hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist í forst., þvottah., hol, baðherb., stofu, eldhús og 2 svefn- herbergi. Tvennar svalir. Laus strax V. 10,9 m. 3875 Austurberg - lækkað verð 85 fm rúmgóð 3-4 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Snyrti- leg sameign. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Mjög góður staður fyrir barnafólk. Íbúðin þarfnast smá lagfæringar að innan. V. 10,3 m. 3850 Æsufell - laus strax 87,4 fm góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi og hjóna- herbergi. V. 9,5 m. 3736 Básbryggja - bílageymsla 105 fm nýbygg- ing á neðstu hæð í vesturhluta hússins. Hún snýr á móti vestri og hefur útgang úr sjónvarpsher- bergi á hellulagða verönd. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, stofu, sjónvarpshol, eldhús og baðherbergi. Möguleiki á að breyta sjónvarpsherbergi í her- bergi. Geymsla hússins er beint á móti inngangi í íbúðina. Stofa er björt með góðum gluggum í út- skoti. Snyrting er rúmgóð með baðkari og sturtu. V. 16,2 m. 3759 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 59 fm einstaklingsíbúð með sérsuðursvölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, svefnkrók, stofu, þvottahús og bað. V. 10,5 m. 3761 Þingholtsstræti 63 fm falleg og nýuppgerð íbúð á frábærum stað í Holtunum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892 Ljósheimar - laus strax 53 fm vel skipu- lögð íbúð á góðum stað við Ljósheima. Íbúðin er talsvert endurnýjuð og skiptist í herbergi, eldhús- krók, stofu og baðherbergi. Parket á stofu og her- bergi, flísar á baði og eldhúsi. V. 8,3 m. 4240 Þingholtsstræti 80 fm glæsileg og nýupp- gerð íbúð í Þingholtunum með mikilli lofthæð. Skiptist í stórt opið rými þar sem stofa, borðstofa, hol og herb. er eitt opið rými. Baðherb. og eldhús eru glæsilega innréttuð. V. 14,2 m. 3891 Skúlagata - fyrir eldri borgara 64,2 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 2. h. í lyftublokk fyrir eldri borgara. Svefnherbergi með góðum skápum, gott baðherb. með sturtu. Eldhús með góðri innréttingu. Falleg parketlögð stofa. Útgengt á góðar vestursvalir. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Sérbílastæði í bílageymslu. V. 14,5 m. 3613 Laufásvegur - falleg íbúð Mjög falleg 2ja herbergja 54 fm íbúð með sérinngangi í virðulegu eldra húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, svefnherbergi og eldhús. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og sérgeymsla fyrir íbúð. Góð- ur bakgarður. V. 9,9 m. 4233 Karlagata Snyrtil. 25 fm einstaklingsíb. í kjall- ara. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, gang, stofu, salerni og sturtu í þvottaherb. V. 3,5 m. 4126 Þverholt 63,8 fm snyrtileg íbúð á jarðhæð með sérinngangi á góðum stað í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, herbergi, stofu, baðherbergi og geymslu. Mikið endurnýjuð. V. 10,2 m. 4048 Einarsnes - fjárfesting á besta stað Snyrtilegt verslunarpláss á besta stað, samtals 104,2 fm. Eignin er í útleigu og er leigan u.þ.b. 96.000 á mán. Áhv. u.þ.b. 6,2 m. Húsnæðið býður upp á marga möguleika, t.d. sem íbúð. V. 8,9 m. 3744 Stekkjarholt - góð kaup 213 fm gott par- hús ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús. Nýtt rafmagn og tafla. Parket á gólfum. Leiguíbúð í kjallara. Suðurgarður með verönd. Áhv. 10 m. með viðbótarláni. V. 13,5 m. 3935 Kirkjubraut - með verslunarrými Par- hús í hjarta bæjarins. Á götuhæð er 114 fm versl- unar- eða þjónusturými. Á efri hæð og í risi er glæsileg 180 fm íbúð sem öll hefur verið stand- sett. Nýtt eldhús með vönduðum innr. og útgangi á ca 30 fm flísal. svalir með lýsingu. Fjögur góð svefnherb. og glæsilegar stofur. Miklir nýtingar- mögul. Þetta er eign sem hentar vel þeim sem vilja hafa vinnuna nálægt s.s. fyrir hárgreiðslu- stofu, verslun, kaffihús eða hvers konar aðra þjónustu. Til greina kemur að selja eignirnar í sitt hvoru lagi. Hagst. lán geta fylgt. V. 19,9 m. 3895 Vesturgata 230 fm mjög gott og mikið endur- nýjað einbýli ásamt 40 fm bílsk. Húsið er kjallari, hæð og ris. Möguleiki er á tveimur íbúðum. Í dag eru í húsinu fimm góð svefnherb., húsbónda- herb., tvær stofur, stórt sjónvarpshol og þrjú bað- herbergi. Endurnýjaðar lagnir, þak og flest gólf- efni. Garður hannaður af Stanislas Bohic. Allri undirvinnu lokið. Búið að girða bakgarð af með skjólgirðingum. Hús nýmálað. Eign með mikla nýtingarmöguleika. V. 17,9 m. 3823 Reynigrund 272,7 fm fallegt einbýli. Nánast allt á einni hæð með innb. 42 fm bílskúr. Glæsi- legar parketl. stofur og vandað eldhús. Fimm sv.- herb.. Vandaðar innr.Gróin lóð og umhverfi. Mjög gott fjölsk.hús á frábærum stað. V. 21 m. 3896 Þjóðbraut - fjárfesting! 421,5 fm iðnaðar- og þjónustuhús á mjög góðum stað. Húsinu er skipt upp í fjórar einingar, þar af þrjár með inn- keyrsludyrum. Eignin stendur á 4.342 fm lóð sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika, í nýja mið- bæjarkjarnanum. Húsið selst í einu lagi eða minni einingum. Seljendur eru tilbúnir að leigja hluta hússins áfram af nýjum eiganda. V. 29 m. 3898 Mótel Venus - einstakt tækifæri! Höfum fengið í sölu veitinga- og gistihús í full- um rekstri í u.þ.b. 45 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Í húsinu, sem er u.þ.b. 600 fm að stærð, er veitingastaður með leyfi fyrir allt að 138 manns, fullbúið eldhús, ráðstefnusalur fyrir 30- 40 manns og 17 fullbúin herbergi með rúmum og innréttingum, þar af 8 með sérbaðherbergi. Í húsinu er einnig fullbúin 2ja herbergja íbúð umsjónarmanns eða staðarhaldara. Hagstæð fjármögn- un getur fylgt. 4170 Völuteigur - Mosfellsbæ 1.408,3 fm nýl. og vandað húsnæði með mikla lofthæð. Góð aðkoma, fjöldi bílastæða á frá- genginni lóð. Áhv. hagstætt langtímalán. V. 130 m. 4166 Kirkjulundur Garðabæ 544,2 fm glæsileg heil húseign sem er tilbúin til innréttingar og til afh. nú þegar. Stór lóð með fjölda bílastæða. Húsið getur selst bæði í heilu lagi og í smærri einingum. Góð lofthæð. V. 69 m. 4181 Funahöfði 379,8 fm gott húsnæðið á jarðhæð m. stórum sýningargluggum. Innkeyrsludyr á frá baklóð. 4200 Hótel á Akureyri Vel staðsett og fallegt hót- el sem stendur við Pollinn á Akureyri með glæsi- legu útsýni yfir fjörðinn. Hótelið, sem er með 19 herb. auk veitingasalar, hefur verið mikið endur- nýjað, bæði gólfefni, innréttingar og húsbúnaður. Viðbyggingarr. og eignaskipti mögul. V. 97 m. 4177 Vagnhöfði - byggingarréttur 238,4 fm gott húsnæði á 2. hæð með u.þ.b. 3,3 m lofthæð og bygg.réttur að u.þ.b. 476 fm húsi á 2 hæðum við hliðina. V. 24,5 m. 4184 Skúlagata - Höfðatún 719,2 fm gott hús- næði sem skiptist í: 260,3 fm lagerh. í kjallara, 259,5 fm verslunarh. á jarðh. ásamt lager í kjall- ara, 129,8 fm verslunarh. á jarðh. og 69,6 fm verslunarh. á jarðhæð. Húsnæðið er allt í útleigu, að hluta í skammtímaútleigu. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. V. 63,0 m. 4157 Byggingarréttur 408 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum miðsvæðis í Kópavogi. Á neðri hæð er nýinnréttaður veitingastaður og u.þ.b. 100 fm mjög snyrtileg nýinnréttuð ósamþ. íbúð. Á efri hæð er gistiheimili með 8 herbergjum. Mögul. að byggja við og innr. Teikningar að við- byggingarr. og breytingu. V. 39,5 m. 3633 Höfðatún v. Borgartún 1.000 fm atvinnu- húsnæði sem er staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í kjallara, jarðhæð og 2. hæð. Húsnæðinu má breyta eða nýta á ýmsan hátt t.d. íbúðir. V. 65 m. 4187 BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldribumenn@bumenn.is Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er nýleg 4ra-5 herb. íbúð, um 123 fm, í 10 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara og getur verið til afhendingar fljótlega. Prestastígur - Grafarholti Eigum búseturétt í nýlegri 82 fm 2ja herbergja íbúð í fjögurra hæða lyftu- húsi. Íbúðin er til endurúthlutunar fljótlega og fylgir stæði í bílakjallara. Grænlandsleið - Grafarholti Til sölu eru íbúðir við Grænlandsleið 29-43 í Grafarholti. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir, rúmlega 90 fm að stærð. Íbúðirnar eru í átta tvíbýlishús- um og fylgir stæði í bílageymslu öllum íbúðunum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með miklu útsýni til norðurs og vesturs. Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar. Íbúðirnar verða til afhendingar í janúar 2004. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. Gvendargeisli 2-12 Gvendargeislir i li Breiðavík - Nýbygging Fallegt 240 fm einbýlishús á einni hæð á frábærum útsýnisstað. Skiptist í 4 svefn- herb. skála og tvær samliggjandi stofur. Húsið afhendist hraunað að utan, með frágengnum þakkanti, grófjafnaðri lóð og rúmlega fokhelt að innan. Áhv. 9 millj. húsbréf. Nýbýlavegur - Bílskúrl r - íl r Bakkabraut 207 fm atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Íbúðin sem er 87 fm skiptist m.a. í rúm- gott hol/eldhús, stóra stofu og 3 svefn- herb., þvottahús innan íb. Á neðri hæð er 120 fm vinnusalur með góðri lofthæð, vel innréttað verkstæði, kaffistofa og snyrting. Áhv. 11,3 millj. Verð 19,4 millj. r t Jörfagrund - Kjalarnes Glæsilegar 3ja herbergja sérhæðir í nýju fjórbýlishúsi. Íbúðirnar skilast með vönduðum innréttingum frá Axis, full- búnar án gólfefna og flísalagnar á baði. Fullfrágengin sameign. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega. rf r - j l r hof@hofid.is og www.hofid.is Guðmundur Björn Steinþórsson, löggiltur fasteignasali. Síðumúla 24, 108 Rvík, símar 564 6464 og 899 9600. Glæsilegar 2ja-4ra herbergja íbúðir, 90- 118 fm, með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Skilast tilb. til innréttinga eða fullbúnar án gólfefna. Verðlaunahönnum. Íbúðirnar eru til afh. í janúar nk. Sérstaklega vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 206 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan með tyrfðri lóð, fokhelt að innan. Fjögur svefnherbergi. Stutt í afhendingu. Verð 18,2 millj. Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í ný- legu 5 íbúða húsi. Skiptist í stofu, eld- hús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Fallegt parket á gólfum. Tvennar svalir. Mikið útsýni yfir Fossvoginn. Áhv. 5,8 millj. húsb. Verð 15,4 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.