Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 36
36 C MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Til sölu Auðbrekka - íbúð þjónustuhús- næði á 2. h. sem er tvískipt annars vegar 190 m² sem er í útleigu og hins vegar 300 m² sem hefur verið að hluta innréttað sem íbúð og getur nýst sem skrifst. aðstaða, undir t.d. listir, söngskóla, eða þjónustu ýmiskonar. Hugsanl. að breyta í íbúðir. Verð 25 millj. Ath. auðvelt að komast yfir eignina. Sundahöfn - skemma Mjög sveigjanlegt tæpl. 680 m² iðnaðarhúsnæði á hafnarsvæðinu. U.þ.b. 6 m lofthæð. Áhv. 14 millj. 5% vextir. Leitið nánari uppl. á skrifstofu. Skipholt Um 340 m² verslunarh. á 2 hæðum á horni Skipholts og Nóatúns til sölu eða leigu. Súðavogur Ágætt 300 m² iðnaðar- húsnæði með 3,6 m lofthæð í nálægð við flutn.fyrirtækin til sölu eða leigu. Um 220 m² rými er laust til afh. strax með 3x3 m Innkeyrsludyr, en 80 m² rými er í útleigu. Verð 15,9 millj., áhv. 9,9 millj. m. 7-10% vöxtum. Skipholt Um 300 m² verslunarh. á 2 hæðum á horni Skipholts og Nóatúns til sölu eða leigu. Húsn. er með verslunarað- komu og bakatil fyrir lager. áhv. 17 millj. Verð tilboð. Tangarbryggja Glæsilegt 1.969 m² skrifstofu- og verslunarhúsnæði til sölu eða leigu í bryggjuhverfinu. Grunnfl. 560 m². Húsið er staðsett beint við hafnar- bakkann með útsýni yfir smábátahöfnina. Um er að ræða vandaða byggingu á 3 hæðum auk millilofts. Engar súlur eru í húsnæðinu. Næg bílastæði. Húsið selst í núverandi ástandi en það er fullbúið að utan og allt að því tilbúið að innan. Laust til afh. strax. Ath. makaskipti koma til greina. Tryggvagata Fullinnréttað 420 m² skrifst.húsn. á 2. h. í lyftuhúsi í miðbæ Rvk. 11 skrifst. herb., móttaka, stórt fund- arh. og eldh. Dúkur á gólfum. Gluggar og gler nýl. endurn. Gott húsnæði í sérstöku húsi á framtíðar stað. Verð 39 millj. ekk- ert áhv. mögul. að útvega lán. Vinnustofa / íbúð Fullinnréttuð 157 m² ósamþykkt íbúð og ljósmynd- astúdíó til sölu í Mosfellsbæ. Húsnæðið er á jarðhæð með bílastæði beint fyrir fram- an. Frábær eining fyrir þá sem vilja sam- eina atvinnustarfsemi og heimili. Verð 17,7 millj. Vatnagarðar Fullinnréttað 945 m² iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæð- um. Skrifst. er smekklega innr. nýl. gólf- efni. Öflugar töluvlagnir. Loftræstikerfi í hluta húsn. Húsnæðið er allt í útleigu, en neðri hæðin 624 m² til skamms tíma (1 ár). Makaskipti koma til greina. Tilboð óskast. Til leigu Ármúli Gott 527 m² verslunarhúsnæði á horni Ármúla og Hallarmúla. Húsnæðið skiptist í verslun, lager og skrifstofuað- stöðu. Sýnilegt húsnæði með góðri að- komu fyrir bíla. Mögul. á minni einingu. Vörudyr á austurgafli. Mánaðarleiga kr. 525.000.- Austurstræti Vorum að fá 56 m² skrifstofueiningu á skrá í hjarta miðbæjar- ins. Snyrtilegt og gott húsnæði. Mánað- arleiga aðeins kr. 40 þús. Engjateigur Snyrtilegt 200 m² skrif- stofuhúsn. á 2. h., laust næstu áramót. Húsn. hefur verið nýtt undir sjúkraþjálfun. Tveir salir, skrifst., kaffistofa, móttaka. Frábær staðsetning Mánaðarleiga kr. 180.000.- Grensásvegur Mjög gott 380 m² verslunarhúsnæði til leigu og afh. skv. samkomulagi. Húsn. er við ein fjölförnustu gatnamót í Rvk. Góðir verslunargluggar. Parket. Vöruhurð. Mánaðarleiga kr. 410.000.- Krókháls Fullinnréttað skrifstofu- húsn. á 2. hæð í lyftuhúsi. Móttaka, 8 skr., tölvuh. og eldh. Dúkur. Niðurtekin loft. Lagnast m. tölvulögnum. Mánaðarleiga tilboð. Hlíðarsmári Frábært 480 m² versl- unarhúsnæði við hliðina á Smáralind. Mögul. að skipta í tvær einingar. Þeir sem hafa hug á að opna verslun í Smár- anum ættu að skoða þennan möguleika. Sanngjarnt verð. Sjávarsýn Glæsilegt 320 m² rými á 2. hæð og ca 600 m² (skiptanlegt) á 3. hæð að Mýrargötu í miðbæ Rvk. Húsn. er með frábæru útsýni. Mögul. á minni einingum. Húsið er allt endur- nýjað að utan sem og stærra rýmið sem er nýinnr. á mjög smekkl. hátt. Lyfta. Einnig 200 m² og 400 m² iðn- aðarpláss á sama stað. Laust strax. Hagstætt leiguverð. Til sölu Hlíðasmári Vorum að fá í einkasölu fullinnréttað stórglæsilegt 400 m² skrif- stofuhúsnæði til sölu eða leigu og afh. strax. Húsn. er innr. m. sveigjanl. veggja- kerfi sem fyrirt. geta lagað að sinni starf- semi. Fundarherb. Parket. Halógen-lýsing. Nýjar tölvulagnir (rekki). Lyfta. Sturta. Svalir. Sanngjarnt verð. Grafarvogur Nýtt 830 m² skrifstofu- og vöruhús til sölu m. allt að 9 m lofthæð og 6 innkeyrsludyr. Húsn. skiptist í 2x415 m² hluta og afh. tilb. til innr. eða lengra komið. Húsið er steypt, ein. og klætt að utan. Áhv. 25 mkr. Skipasund/Holtav. Vorum að fá í einkasölu nýl. innr. 81 m² versl.húsn. á 2 hæðum sölu eða leigu. Samþ. teikn. f. ca 20 m² stækkun og bílskúrsréttur. Með stækkun yrði samt. 70 m² á jarðh. og 30 m² í kj. Hugsanl. að br. í íbúð. áhv. 5,2 millj. Söluverð 7,9 millj. Bæjarflöt Sem nýtt 630 m² skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem skiptist í 560 m² vinnusal og 75 m² fullinnréttað milliloft undir skrifstofur. Húsið er steinsteypt, ein- angrað og klætt að utan. Á hverju 187 m² bili er stórar innkeyrsludyr, loftgluggar og lofthæðin er allt að 7 m. Allur frágangur á skrifstofu- og starfsmannaaðstöðu er til fyrirmyndar með gegnheilum viðarhurðum, steinteppum og brunavörnum fylgt skv. bókinni. Lóðin er fullfrágengin með malbik- uðum bílastæðum. Ath. 100% fjárm. möguleg. Fjárfestar ! Glæsilegt 323 m² versl- unar- húsnæði í hjarta bæjarins með góð- um langtíma leigusamning. Húsaleiga pr. mán. kr. 450.000.- Verð 42 millj. Laugavegur Nýstandsett rúmlega 300 m² skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í þessu landsþekkta húsi sem áður hýsti Ríkissjónvarpið. Stórkostlegt útsýni. Sval- ir. Nýjar tölvulagnir. Lyfta beint upp í rým- ið. Húsnæðið skiptist í lokaðar skrifstofur, fundarherberig og opið vinnurými. Laust til afhendingar. Sanngjarnt leiguverð. Nýlendugata Ágætt 108 m² skrif- stofuhúsnæði á 2. h. í eldri hluta bæjarins. Mánaðarleiga kr. 80.000.- Síðumúli 1.060 m² skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð. Hægt að skipta í 4 eining- ar. Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Nýir gluggar og sólvarnar gler. Góð stæði. Tilboð óskast. Skipholt Gott 345 m² verslunarpláss ásamt skrifstofu- og lagerrými rétt við miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið er á tveim- ur hæðum m. innkeyrsludyr á lager. Mögul. að taka einungis jarðhæðina. Mánaðarleiga kr. 270.000.- Skipholt Glæsileg 224 m² skrifstofu- eining til leigu í lyftuhúsi við Skipholt. Skiptanleg í tvennt (154 og 70 m²). Mán- aðarleiga kr. 250.000.- Snorrabraut Frábær 465 m² skrif- stofueining á 2. hæð sem getur leigst í tvennu lagi til leigu. Dúkur á gólfum. Loft- ræstikerfi. Öflugustu tölvulagnir sem völ er á. Skemmtilega innréttað húsnæði með karakter. Mánaðarleiga kr. 480.000.- Suðurlandsbraut Vorum að fá 296 m² húsnæði á jarðhæð. Húsnæðið hentar mjög vel undir heildverslun, lager, og/eða skrifstofu. Mánaðarleiga 290 þús Hraunin í Hf. Snyrtilegt 166 m² pláss sem hefur verið nýtt undir heildverlslun með dúk á gólfum og flísalögðum lager. Á lager er Innkeyrsludyr (2,4x2,7 m)(hxb) og ágæt lofthæð 3,23 m. Mjög stórt útipláss fyrir þá sem þurfa. Mánaðarleiga kr. 110.000.- Skipholt - herb. Mjög gott 14 m² skrifstofuh. til leigu og afh. strax. Rafm. og hiti innif. Parket. Lyfta. Mögul. á þjónustu ef vill. Mánaðar- leiga kr. 17.000.- Bæjarlind Nýtt glæsilegt fullinnréttað 335 m² skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu. Opið vinnurými, kaffistofa og 5 lok- aðar skrifst. Dúkur. Kerfisloft. Lagnasokk- ar. Svalir. Sanngjarnt verð. Eiðistorg Til sölu mjög gott 65 m² þjónustupláss á 2. h. í þessum rótgróna verslunarkjarna í Vesturbænum. Tilvalið fyrir sérverslun eða þjónustu. Verð 5,9 millj., áhv. 600 þús. Faxafen Vel staðsett 504 m² lagerhús- næði laust til afhendingar strax. Getur einnig verið til leigu. Verð 26,5 millj. Fossháls Vorum að fá í sölu rúmlega 800 m² verslunarhúsnæði þar sem Tölt- heimar voru áður til húsa. Húsnæðið er með góðri aðkomu, stórum gluggum og nægum bílastæðum. Skiptist í verslunar- rými, skrifstofuaðstöðu og lageraðstöðu. Hentar vel fyrir markað eða þ.h. Laust strax. Leiga kemur til greina. Verð kr. 69 millj. áhv. 44 millj. 6,5% vextir. BÓKHLAÐAN á Ísafirði var að sögn Jóns Páls Halldórssonar, mikils fróðleiksmanns um hús þar í bæ, byggð árið 1928. Húsið er í Jugend-stíl og var teiknað af Jóni H. Sigmundssyni en byggt að mestu af Páli Krist- jánssyni fyrir Jónas Tómasson sem rak þar bókhlöðu. Þriðji ættliðurinn rekur nú þar bóka- verslun. Ljósmynd/Guðrún Guðlaugsdóttir Bókhlaðan á Ísafirði ÞETTA fallega timburhús er endurbyggt. Það var byggt í upphafi af Björgvinjarkaupmönnum í lok 18. aldar. Það hýsti verslunarstjóra Hæstakaupstaðar á Ísafirði frá fyrstu tíð en nú er rekin þar veit- ingasala. Ljósmynd/Guðrún Guðlaugsdóttir. Faktorshúsið í Hæstakaupstað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.