Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17|10|2003 | FÓLKÐ | 15 RUBEN STUDDARD KOM, SÁ OG SIGRAÐI Í AMERICAN IDOL- KEPPNINNI Í VOR. HANN ER 24 ÁRA OG HEIMABORG HANS ER BIRMINGHAM Í ALABAMA-RÍKI. HÉR FLYTUR HANN LAGIÐ FLYING WITHOUT WINGS EFTIR AÐ HAFA VERIÐ KJÖR- INN SIGURVEGARI AF BANDA- RÍSKU ÞJÓÐINNI. Í NOREGI HEITIR KEPPNIN „IDOL - JAKTEN PÅ EN SUP- ERSTJERNE“. KURT NILSEN, SEM ER 24 ÁRA PÍPULAGN- INGAMAÐUR OG TVEGGJA BARNA FAÐIR, BAR SIGUR ÚR BÝTUM Í VOR. HANN SENDI NÝLEGA FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ SHE’S SO HIGH. WILL YOUNG SIGRAÐI Í „POP IDOL“ Í BRETLANDI, EN SÁ SEM VARÐ Í ÖÐRU SÆTI, GARETH GATES, HEFUR ÞÓ SÍÐAN NÁÐ MEIRI VINSÆLDUM EN SIG- URVEGARINN. NÝJA PLATAN FRÁ YOUNG HEITIR FROM NOW ON, EN GATES SENDI NÝLEGA FRÁ SÉR TVÖFALDAN GEISLA- DISK, GO YOUR OWN WAY. SIGURVEGARI Í „CANADIAN IDOL“ Í KANADA VARÐ RYAN MALCOLM. FYRSTA SMÁSKÍFA HANS, SOMETHING MORE, KOM ÚT 30. SEPTEMBER. „ÉG ER BARA MJÖG GÓÐUR DRENGUR,“ HEFUR HANN LÁT- IÐ HAFA EFTIR SÉR. ÞJÓÐVERJAR KALLA KEPPN- INA „DEUTSCHLAND SUCHT DER SUPERSTAR“. STÓR- STJARNA ÞEIRRA HEITIR AL- EXANDER KLAWX OG HANN SENDI NÝLEGA FRÁ SÉR PLÖT- UNA TAKE YOUR CHANCE. Idol-hugmyndin er bresk, en þar í landi heita þættirnir Pop Idol. Flestir kannast við bandarísku þættina, American Idol og fimmti þáttur Idol – Stjörnuleitar verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Fleiri lönd hafa þó tekið upp þessa hugmynd, níu talsins hið minnsta. Sig- urvegararnir bera óneitanlega keim af þjóðerni sínu og hér er hluti þeirra. IDOL ALLS STAÐAR LEITA MENN FRÆGÐAR J Ó N S S O N & L E ’M A C K S | IC E 0 0 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.