Vísir - 11.11.1980, Page 13

Vísir - 11.11.1980, Page 13
13 Þriöjudagur 11. nóvember 1980. vtsm flskoranir um upDSkritlir Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri Auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar hefur verið i viðbragðsstöðu eftir að áskorun nafna hans Sigurðssonar birtist hér í Visi síðastliðinn þriöjudag. Praktiskur-indverskur-partý-pottréttur eða PIPP hefur Halldór nefnt þennan pottrétt sem hann gefur okkur uppskrift að. Eneitt var Halldór Guðmundsson ekki alveg sáttur við/ hann skoraðist undan að nota fínu pífusvuntuna okkar Vísismanna og var það fúslega gefið eftir. Halldór skorar á Hörð Daníelsson/ kvikmyndagerðarmann, Auglýsingastofu Kristínar, fyrir næstkomandi þriðjudag, og það er hvorki meira né minna en tima- mótamarkandi uppskrift, sem Hörður á að hrista fram úr erminni. Hörður, láttu heyra í þér, og þetta meðsvuntuna... það er frjálst val. VcQupmcnn *sCaupJélöq GJAFAPAPPIR JÓLAUMDÚÐAPAPPÍR í 40cm og 57cm breiðum rúllum fyrirliggjondi ALMANÖK FYRIR JOLIN Mikið urval of GJAFAVÖRUM LEIKFÖNGUM SNYRTIVÖRUM JÓLATRÉSSKRAUTI OG LOFTSKRAUTI PETUR PETURSSON heildverslun Suðurgötu 14 Símar 21020 og 25101 Lelðrétting Lögfræðin og fjöl- skyldan 1 grein Ingibjargar Rafnar lög- fræöings,siöastliöinn föstudag, um persónuréttindi var um eina misritun aö ræBa, sem leiBréttist hér meB. LögræBisaldur er 18 ár, en ekki 20 ár eins og misritaBist. FjárráBa verBa menn þvi 18 ára. i9Qi Dorð — Vegg HOFI, yinúinprcnt SELTJARNARNESI, Sl *Fclagsprentsmídjan SPlfACASTIG 10," SIMI 11640 SiMI 15976. Halldór GuBmundsson framkvæmdastjóri undlrbýr PIPP — meft eigin svuntu... Matreiðslan: 1. KjötiB skoriB i litla teninga og kryddaB vel meB paprikukryddi og lamseasoning. KjötiB bnlnaB i smjöri á pönnu og siöan bætt 2 dl af vatni út i. LátiB krauma i 4—5 minútur. TakiB af pönnunni og setjiö til hliBar. 2. Þvi næst eru sveppirnir skornir i bita og paprikan söxuB i smátt. 500 gr. magurt svinakjöt 500 gr. magurt lambakjöt 200 gr. sveppir 2 st. grænar paprikkur 1/2 dós ananasbitar 2 matskeiðar kókósmjöl paprikukrydd lamseasoning salt smjör 2 pakkar Indisk Gryte (Toro). ananasinum, (bæöi bitar og lögur). Látiö sjóöa i 3—4minútur. Og þá er rétturinn tilbúinn. MeB þessu eru borin fram hris- grjón, sem 2—3 matskeiöum af majonesi hefur veriö hrært saman viB og einnig löng snittu- Og aö siöustu skora ég á Hörö Danielsson kvikmyndageröar- mann, Auglýsingastofu Kristinar, aö koma meö eina timamóta- markandi uppskrift næsta þriöju- dag — hann er sá sem ég treysti best til slikra hluta. Okk HEIMILISINN Eldhús - Baðinnréttingar - innréttinga í rúmgóðum sýnings tækifœri til að skoða . Vönduð íslensk framleiðsla í öllum i Ráðgjafaþjónusta á staði Gefum þér tillögu að gæða eldhúsi, me og verðtilboð að auki. LUKKU EIMILISINNRÉTTINGAR Smiðiuveai' m litprentaðan PIPP Prakllskur Það var með hálfum huga að ég tók áskorun nafna mins Sigurðssonar siðastliðinn þriðjudag, þar sem eldamennska min er meira tilkomin vegna verkaskiptingar á heimilinu en af áhuga á æðri matargerðarlist. Og vegna þess að fátt er nýtt undir sólinni, þarf varla að taka fram að réttur þessi er stolinn, stældur, breyttur og bættur. En hvaö um þaö, hér kemur uppskrift aö pottrétti sem hentar vel fyrir 8—10 manns, þegar kallaö er i kunningjana, nú eöa þegar konan hefur saumaklúbb. Þennan rétt má kalla PIPP, sem útleggst - PRAKTISKUR - INDVERSKUR — PART'ÍPOTT RÉTTUR. Þaö sem til þarf fyrir 8—10 manns: Hvorttveggja brúnaö I smjöri á pönnunni, saltiö svolitiö. 3. Þá er komiö aö „Grýtunni”. Setjiö 12 dl af vatni i pott. Hræriö innihaldi beggja pakkanna saman viö og látiö suöuna koma upp. Bætiö kókósmjölinu út i og látiö sjóöa i 7-8 minútur. 4. Þessu næst er kjötinu (meö soö- inu) bætt út i — sveppunum og paprikunni sömuleiöis, svo og brauö, sem áöur hafa veriö hituö i ofni. Drykkjarföng eru auövitaö eftir smekk hvers og eins — en kaldur Egils-pilsner er afbragö meö þessu rétti — svo sem reyndar flestum mat. Svona undir lokin finnst mér rétt aö benda á aö lambakjöt sem fengiö hefur aö standa ófrosiö i 2—3 daga fyrir matreiöslu bragö- ast ólikt betur og er mun mýkra en kjöt matreitt svo að segja beint úr frysti. Einnig aö úrval af „Grýtum” hefur aukist mikið aö undanförnu og þar er góður grunnur til að byggja á, og gefur ótal möguleika til aö bæta eigin hugmyndum inn i.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.