Vísir - 05.12.1980, Side 6

Vísir - 05.12.1980, Side 6
VÍSIR Föstudagur 5. desember 1980 [jpróltámaður manaðaríns’’ - Visís og Atiiöas Sfcull oo Blarnl lurðu lalnir.. M Þaö verða tveir íþróttamenn sem skipta með sér verðlaunun- um og sæmdarheitinu „iþrótta- maöur nóvember" i kosningu Visis og Adidas, sem fram fór nú um mánaöamótin. Eru það júdó- kappinn Bjarni Ág. Friðriksson og lyftingamaðurinn Skúli Ósk- arsson. Þetta er i fyrsta sinn siðan kjör um iþróttamann mánaöarins hjá Visi og Adidas byrjaði fyrr á þessu ári, sem tveir menn verða jafnir i efsta sætinu, og fá þeir að sjálfsögöu báðir verðlaun frá umboösaðila Adidas hér á tslandi, heildverslun Björgvin Schram Að venju sendu þeir 10 aðilar, sem mynda nefnd þá er sér um valið i hverjum mánuði, lista sinn með fimm nöfnum á, nú strax eft- ir mánaöamótin. Nefndin var að mestu skipuð sömu aðilum og áð- ur, en þó varö ein breyting á. Kona kom loks inn i nefndina og er það Sigriin Ingólfsdóttir fyrr- verandi landsliðskona i hand- knattleik úr Val og Breiðabliki. Nefndarmenn létu þess flestir getið, þegar þeir skiluðu seölun- um meðnöfnum iþróttafólksins á, að þótt oft hafi verið erfitt að velja iþróttamann mánaðarins, hafi það sjaldan verið eins erfitt og fyrir nóvembermánuð. Þá hafi hvert stórafrekið á fætur öðru verið unnið bæöi utanlands og innan af islensku iþróttafólki, og erfitt að gera upp við sig, hvernig raða ætti nöfnunum á listann. Eftir að viöhöfðum talið atkvæö- in — en efsti maður á listanum fær 5 stig, annar maður 4 stig osfrv. — kom i ljós, að þeir Bjarni og Skúli voru jafnir — báðir með 42 stig hvor af 50 mögulegum. Ingi Þór Jónsson sundmaöur varð þriðji og Margrét Þráinsdóttir, sem sigraði i sinum flokki á Norðurlandamótinu i júdó i Finn- landi hafnaði i fjórða sæti. Varla þarf að tiunda hér afrek þeirra Bjarna og Skúla. Bjarni varð sigurvegari i sinum flokki á Opna skandinaviska meistara- mótinu i júdó, sem er eitt af sterkustu og þekktustu júdómót- um i Evrópu, og Skúli setti heims- met i réttstööulyftu i sinum þyngdarflokki i aukagrein á Norðurlandamóti unglinga i kraftlyftingum. Þetta eru hvorttveggja mjög góð afrek, en það voru einnig af- rek allra hinna, sem atkvæði 1 X 2 - 1 X 2 - 1 X 2 15. leikvika — leikir 29. nóv. 1980 Vihningsröð: XX2 — X01 — 2X2 — 21X 1. vinningur: 10 réttir — kr. 628.500.- 12590 19390 29004(4/9) 34643(4/9)+ 42654(6/9) + , 18217 19925 29918(2/10,6/9)+ 35761(4/9) 19122 25316(4/9) 32663(4/9) 42366(6/9 2. vinningur: 9 réttir — 12.200.- kr. 263 8725 14296 25189 29497 33849(2/9) 42667 + 346 8929 14541 25315 29543 , 34538 37160(2/9) + 513 9098 14546 25405(2/9) 34545 37381 42882 527 9370 15232 25512 29582 + 34586 37411 42992+ 842 9484 15882 25684 29600 34603 + 37748 + 43074 896 9590 16047 25737 26907(2/9) 37851 43203+ 1386 9712 16153 25785 29916(2/9) + 40051 43359 1799 9770 16366+ 25867 29917(2/9) + 40065 44024 1939 9871 16626 26260 30048 34604 + 40118 44079 2534 9901 16648 26297 30320 34605 + 40141 44097 2937 10339 17018 26411 + 30492 34644 + 40190 44143+ 3416 10519 17181 26573(2/9) 34645 + 40346 44159 3611 10660 17248 26714(2/9) + 34646+ 40489(2/9) 3995 10793 17451 26758(2/9) + 34649 + 40541(3/9) 4607 10876 17490 26872 + 30938(2/9) 40722 44242 + 5176 10914 17565 26984(2/9) 34652 + 40772 44291 5920 11009 18071 27705 30942(2/9) 40794 44412 5921 11144 + 18282 27014 30966 34715 40823 44491 6052 + 11275 + 18745 27206 30971(2/9) 40978(2/9) 6129 + 11280 + 18912 31365 + 34865(2/9) 44548 6659 + 11281 + 19161 27400(2/9) 34979 41224(2/9) 6690 + 11514 + 19260 27514 31507(2/9) 41247 44877 + 6764(3/9) 11532 19295 27645 31579(2/9) 41290 44883 6788 + 12182 19530 27994 31581(2/9) 41346 44962 6847 + 12695 19815 28253 31592(4/9) 41419 45524 6852 + 13311 + 19838 28566 32184 35283(2/9) 45525 6854 + 13415 19975(2/9) 32216 35440 41476 6970 13475 20139 28594 32225 35623(2/9) 7236 13527 20601 28789+ 32374 35661 41613 7967 13643 20681 28936 33527 + 35725(2/9) 8068 13786 + 20927 29082 + 33530 + 36207 41664 + 8091 13793 + 21898 29091 32661 36427 + 41667 8705 13784 + 20986 29147 33139 36940 + 42405(2/9) 8720 13795 25188 29156 33166 37941 + 42646 + Kærufrestur er til 22. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðubiöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni Reykjavík mson fej fengu að þessu sinni. Úrslitin urðu sem hér segir: Bjarni Ag. Friðriksson, júdó ... 42 Skúli Óskarsson, lyftingar....42 Ingi Þór Jónsson, sund........24 Margrét Þráinsd. júdó.........21 Baldur Borgþórss., lyftingar... 7 Sigurður Sveinss. handknattl... 6 Þorsteinn Leifss. lyftingar... 4 Kristján Sigmundss. handknl. . 2 Gunnsteinn Ingimarss. körfuknl...................... 1 Haraldur Ólafss. lyftingar.... 1 Hér á eftir fara svo atkvæða- seðlarnir frá hinum 10 nefndar- mönnum sem sáu um valið. Jóhannes Sæmundsson, iþrótta- kennari, Garðabæ: 1. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 2. Baldur Borgþórsson, lyftingar 3. Skúli Óskarsson, lyftingar 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Margrét Þráinsdóttir, júdó Sigmundur O. Steinarsson, iþróttafréttamaður VIsis: 1. Skúli Óskarsson, lyftingar 2. Þorsteinn Leifsson, lyftingar 3. Bjarni Ág. Friöriksson, júdó 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Margrét Þráinsdóttir, júdó Frimann Gunnlaugsson, versl- unarmaður, Akureyri: 1. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 2. Skúli Óskarsson, lyftingar 3. Ingi Þór Jónsson, sund 4. Margrét Þráinsdóttir, júdó 5. Siguröur Sveinsson, hand- knattl. Sigrún Ingólfsdóttir, iþróttakenn- ari, Kópavogi: 1. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 2. Margrét Þráinsdóttir, júdó 3. Skúii Óskarsson, lyftingar 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Sigurður Sveinsson, handknl. Helgi Daníelsson, rannsóknalög- reglumaður, Reykjavik: 1. Margrét Þráinsdóttir, júdó 2. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 3. Skúli Óskarsson, lyftingar 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Sigurður Sveinsson, handknl. Hermann Gunnarsson, iþrótta- fréttamaöur, útvarpsins: 1. Skúli Óskarsson, lyftingar 2. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 3. Ingi Þór Jónsson, sund 4. Kristján Sigmundsson, hand- knattl. 5. Baldur Borgþórsson, lyftingar Siguröur Steindórsson, skrif- stofumaður, Keflavik: 1. Skúli Óskarsson, lyftingar 2. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó í « m: ■>+íí+ ;“rki' «-+e,>rn'A 3. Ingi Þór Jónsson, sund Margrét Þráinsdóttir, júdó 5. Guðsteinn Ingimarsson, karfa Jón M. Magnússon, aöstoðar- iþróttavallastjóri Reykjavik: 1. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 2. Skúli Óskarsson lyftingar 3. Sigurður Sveinsson, handknattl 4. Ingi Þór Jónsson, sund 5. Margrét Þráinsdóttir, júdó Guðmundur Þ.B. Ólafsson, húsa- smiöameistari, Vestmannaeyj- um: 1. Skúli Óskarsson, lyftingar 2. Bjarni Ág. Friðriksson, júdó 3. Margrét Þráinsdóttir, júdó 4. Baldur Borgþórsson, lyftingar 5. Ingi Þór Jónsson, sund Kjartan L. Pálsson, iþróttafrétta- maður VIsis: 1. Skúli Óskarsson, lyftingar 2. Ingi Þór Jónsson, sund 3. Bjarni Ág. Friðriksson, judó 4. Margrét Þráinsdóttir, júdó 5. Haraldur Ólafsson, lyftingar. GríndavíK úr leik - i bikarkeppninni i kdrfuknattleik Búið er að draga i undan- keppni bikarkeppninnar i körfuknattleik og fór fyrsti leikurinn fram i gærkvöldi. Þá slógu Keflvikingar Grindvíkinga út úr keppninni með þvi að sigra þá 95:89. Hin liöin sem mætast i keppninni eru: Borgarnes — Fram Þór. Ak. — KR (b) Akranes — Haukar Sigurvegararnir i þessum fjórum leikjum mætast siðan og keppa um tvö lausu sætin sem verða i 8-liöa úrslitun- um, en þá koma úrvals- deildarliðin sex til leiks. Stenmark einn móti öllum hlnum -1 helmsöikarkeppnlnni I aipagreinum. Hcimsbikarkeppnin i alpa- greinum á skiðum hófst I fyrra- dag, og þá aö vanda i Val d’Isere I Frakklandi. Byrjað var með keppni i bruni kvenna og i gær var keppt í stórsvigi kvenna. Þær Irene Epple frá Vestur- -Þýskalandi og Marie Therese Nadig frá Sviss tóku forustu i stigakeppninni eftir þessi tvö mót- Irene með sigur i stórsvig- inu og Marie Theresa meðsigri i bruninu. Búist er við hörku-keppni hjá kvenfólkinu i vetur, þar sem tvær af þeim bestu frá i fyrra eru nú ekki með — Hanni Wen- zel frá Lichtenstein á við meiðsli aö striða og getur ekki byrjað að keppa fyrr en eftir áramót og Anne-Márie Moser frá Austurriki er kominn i at- vinnumennskuna á skiðum. Keppni hjá. karlmönnunum hefst i dag i Val d’Isere. Þar verður keppt i bruni i dag og stórsvigi á morgun. Segja má að skipta megi keppni karlmann- anna i vetur i tvær deildir — Ingimar Stenmark, Sviþjóð, einn i annarri þeirra og allir hinir i hinni. Reglur kepninnar verða þær sömu og i fyrra, og það þýöir aö Stenmark getur ekki orðið sigurvegari i heimsbikarkeppn- inni. Hann keppir aöeins i svigi og stórsvigi en aldrei i bruni, og fær þvi ekki nema ákveðinn fjölda stiga. Hann hefur þó að einu að keppa i vetur og það er að slá met Anne-Marie Moser, sem hljóðar upp á 62 sigra i heimsbikarmótum, en Stein- mark er með 52 sigra þar... —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.