Vísir - 05.12.1980, Síða 7
Föstudagur 5. desember 1980
VÍSIR
7
Urslita
leíkírnír
ákveðnír
- í Evröpumótum
í knattspyrnu
Búiö er að ákveða leikstað og
leikdaga fyrir úrslitaleikina i
Evrópukeppni bikar- og
deildarmeistara i knattspyrnu i
vor.
Úrslitaleikurinn i keppni
bikarmeistaranna fer fram i
Dusseldorf i Vestur-Þýskalandi
13. mai en úrslitaleikurinn i
keppni meistaraliðanna daginn
eftir i Paris i Frakklandi.-klp-
Færeyinoar
sigruðu
Hafnfirðingurinn Helgi
Ragnarsson sem er þjálfari fær-
eyska landsliðsins i handknatt-
leik karla stjórnaði liði sinu til
sigurs i iandsleik gegn Græn-
lendingum i Þórshöfn á dögun-
um.
Færeyingar sigruðu i leiknum
27:17 og þeir sigruðu einnig i
landsleik þjóðanna i kvenna-
handknattleik 13:12... —klp—
Justin Fashanu
skorar mest...
Blökkumaðurinn Justin
Fashanu hjá Norwich, sem
Leeds hefur mikinn áhuga á að
fá i sinar raðir, er nú mark-
hæstur i ensku 1. deildarkeppn-
inni — hefur skorað 14 mörk.
Þeir leikmen — sem hafa
skorað flest mörkin, eru:
Fashanu, Norwich......14
Shaw, Aston Villa.....13
Archibald, Tottenham .12
Dalglish, Liverpool...12
Crooks, Tottenham ....11
Wark, Ipswich.........11
Worthington, Birmingham ... 11
Þröttarar fóru
létt með Fylki
- sýndu skotnýtíngu í heimsklassa i byrjun
og komust yfir 13:3
Þróttarar áttu aldrei i vandræðum með
að ieggja Fylki að velli — 24:19 i Laugar-
dalshöllinni i gærkvöldi. Þó að Fylkis-
menn tæku stórskyttuna Sigurð Sveinsson
úr umferð i byrjun — fengu Þróttarar
óskabyrjun og komust yfir 13:3. Skot-
nýting þeirra var I heimsklassa — þegar
þeir skoruðu þessi 13 mörk úr aðeins 16
skottilraunum.
Fylkismenn fóru að taka tvo
leikmenn Þróttar úr umferð,
þegar Þróttararnir voru búnir aö
ná 10 marka forskotinu — þá
Sigurð og Pál Ólafsson. Við það
riðlaðist leikur Þróttar og Fylkir
náði að minnka muninn i 14:9
fyrir leikhlé. Og siðan munaði
Stelnpðr á
batavegl...
Eins og frant hefur komið i fréttuin
slasaðist trésmiöur á Akureyri mikið,
þegar hann hrapaði niður úr liðiega 12
metra hæð við byggingu á nýja iþrótta-
húsinu á Akureyri i siðustu viku.
Smiðurinn var hinn góðkunni bakvörður
knattspurnuliðs KA, Steinþór Þórarins-
son. Er hann enn á sjúkrahúsi og þar á
góðum batavegi....
aöeins fjórum mörkum (16:12) i
byrjun seinni hálfleiksins.
Þá fóru Þróttarar aftur i gang
og skoruðu fjögur mörk i röð —
20:12 og siðan var sigur þeirra
aldrei i hættu.
Páll Ólafsson lék vel meö Þrótti
og einnig ólafur H. Jónsson, sem
lék við hvern sinn fingur, þegar
þeir Páll og Sigurður voru teknir
úr umferð — hann skoraði 7 mcrk
i leiknum. Sigurður Ragnarsson,
markvörður Þróttar, átti góðan
leik — varði 12 skot.
Það þarf ekki að fara mörgum
orðum um leik Fylkismanna —
þeir voru slakir.
Mörkin i leiknum skoruðu þess-
ir leikmenn:
Þróttur: — Páll 8, Ólafur 7,
SigurðurS. 4(3), Lárus 3, Magnús
1 og GIsli 1.
Fylkir: — Gunnar 6(3), Einar
..Feluleikur
í KR-húsinu
Enn eru „feluleikir” leiknir —
einn slikur fór fram i KR-húsinu á
þriðjudagskvöldið í æfingatima
og var það leikur i 1. deildar-
keppni kvenna i handknattleik.
KR-stúlkurnar léku þá við stúlk-
urnar frá Akranesi og unnu sigur
14:12.
valsmenn vöknuöu
loks í leikhlélnu
- há voru heir undir á mðti stúdentum. en snéru svo dæminu við í
síðari hálfleík leiknum og sömuleiðis Brad
Miley. Þeirþrir voru einnig stiga-
hæstir — Rikharður með 26 stig,
Kristján með 20 og Brad með 19
stig —klp—
„Við vorum ekkert hræddir um
að tapa leiknum, þegar malin
voru rædd i hálfleik. Við vissum
alltaf að við ntyndum taka þá —
en það varö að gerast strax i
siðari hálfleiknum, annars yrði
þetta böivað basi, sagði Rik-
haröur Hrafnkelsson, Vald-
maður, eftir sigur Vals yfir Stúd-
entum i úrvalsdeiidinni i gær-
kvöldi 93:75.
Eitthvað hefur nú verið sungið
yfir Valsmönnunum i leikhlé-
inu.þvi þeir komu til leiks i siðari
hálfleik sem óþekkjanlegt lið frá
þeim fyrri. Það tók þa samt 7
minútur að vinna upp forskotið
sem 1S hafði náð i fyrra hálfleik
— 49:42, þeim i vil i leikhléi — og
sá Rikharður um aö skora körf-
una sem kom Valsmönnum loks
yfir 60:58.
Eftir þaö var allt loft úr Stúd-
entum, þeir skoruðu ekki nema 17
stig á næstu 13 minútum á móti 33
stigum Valsmanna. Kristján
Agústson sá um að skora bróður-
partinn af þeim stigum, en hinn
Hólmarinn i byrjunarliði Vals,
Rikharður Hafnkelsson, haföi
haldið þeim á floti i fyrri hálf-
leik—skoraði þá 18 stig.
Hinir tveir Hólmararnir i Vals-
liðinu, Bjartmar Bjarnason og
Sigurður Hjörleifsson, þeir 4 eru
allir ættaðir frá Stykkishólmi —
komu inn á i lokin en þá var sigur-
inn örugglega i húsi hjá Vals-
mönnum.
Stúdentarnir voru mjög hressir
i fyrri hálfleiknum og gerðu þá
marga laglega hluti. Leiðin var
þá lika oft vel opin fyrir þá, þvi
Valsvörnin var þá lengi hreinlega
ekki með. Jón Oddsson, knatt-
spyrnukappi úr KR, lék meö
Stúdentunum og gerði það gott —
• ÓLAFUR H. JÓNSSON
5(1), Stefán H. 3, Siguröur
Simonarson 2, Orn 1, Magnús 1 og
Stefán G.l. —SOS
uppreisn í
pélska
- landsllðlnu l
knattspymu. hegar
markvörðurinn mætti
tullur út á flugvðll
Allt fór upp i loft hjá pólska
landsliðinu i knattspyrnu á
sunnudaginn, þegar þjálfari
liðsins,Kulesza.ætlaöi að reka
markvörð liðsins heim. Þetta
gerðist þegar liöið var að leggja
af stað i æfingabúöir á ltaliu
fyrir leikinn við Möltu i undan-
keppni IIM. sem verður á
sunnudagínn.
Markvöröurinn, Josef
Mlynarczyk, var sagöur hafa
verið aö skemmta sér kvöldið
fyrir brottförina, og mætt
drukkinn út á flugvöli, þegar
halda átti al staö til ltaliu,
Þjálfarinn ákvaö þá aö reka
hann heim, en nokkrir af liös-
mönnum landsliösins, sögðust
ekki myndu fara i feröina nema
markvöröurinn kæmi með, og
varð Kuiesza aö láta undan
þeim.
Að sögn pólsku fréttastofunn-
ar PaP, mun pólska knatt-
spyrnusambandiö taka mál
þetta fyrir, þegar liðið kemur
heim aftur, og veröur þá þeim
leikmönnum sem brutu settar
reglur og voru með uppreisn
kallaðir fyrir og þeir látnir
svara tii saka... —klp—
• RÍKHARÐUR HRAFN-
KELSSON
enda útsjónarsamur, fljótur og
laginn með bolta.
Sá sem bar af öllum i IS-liöinu
var Mark Coleman og áttu Vals-
menn i miklu basli með hann
framan af. Hann var stigahæstur
Stúdenta með 33 stig, en Bjarni
Gunnar kom næstur honum méð
13 stig. Þeir Jón Oddsson og Gisli
Gislason skoruðu svo 10 stig hvor.
Rikharður var langbesti maður
Valsliðsins i leiknum. Kristján
Agústsson tók sig til i siöari half-
Skólaiir
Clty mætlr
Liverpool...
Manchester City mætir
Liverpool i undanúrslitum
ensku deildarbikarkeppninnar
og West Ham leikur gegn
Coventry eða Watford. Liðin
leika heima og heiman og
verða leikirnir 12. janúar og 9.
febrúar.
Vönduð 17 steina
Högg- og vatnsvarin
Ársábyrgð
Mjög hagstætt verð
Póstsendum
Magnús E. Ba/dvinsson,
úrsmiður
Laugavegi 8 — Sími 22804