Vísir - 05.12.1980, Page 8
8
Föstudagur 5. desember 1980
VÍSIR
utgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: Davfð Guömundsson.
Ritstjórar:
úlafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.
Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guðmundsson, Ellas Snsland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Arnl Sig-
fússon. Frlða Astvaldsdóttir, Gylfl Krlstjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor-
steinsdóttir, Páll Magnússon. Svelnn Guðjónsson, Ssmundur Guðvlnsson, Þórunn
Gestsdóttir. Blaöamaöur á Akureyri: Glsll Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L.
Pálsson. Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell
.ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Krlstján Arl Elnarsson. ÚtUtsteiknun: Gunnar
Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Ritstjóm: Slðumúli 14, slmiöóóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstafur: Slðumúla 8.
slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholtl 2—4, slmi 86611.
Askriftargjald kr. 7.000 á mánuöi innanlands og verð i lausasölu 350 krónur eintak-.
ið. Visirerprentaöuri Blaöaprenti hf.,Siöumúla 14.
Stjórnleysiö I sjávarútvegsmálunum leiöir af sér hvert hneyksliö eftir annaö á sviöi
veiða, sölumála og skipakaupa, en sjávarútvegsráöherra viröist ekki þora aö stjórna
málaflokki sinum og lætur sifellt undan þrýstingi. En hve lengi getur þetta gengiö
svona?
Stefnu- og stjórnleysið í
sjávarútvegsmálum hefur nú
náð þvi marki að menn hljóta að
spyrja: Verður lengra gengið í
hirðuleysi um þjóðarverðmætin
án þess að almenningur, sem af-
leiðingarnar lenda á fyrr eða
síðar láti frá sér heyra?
Ráðherra sjávarútvegsmála
Steingrímur Hermannsson segir
Fiskiþingi að hann ætli ekki að
móta neina stefnu, hann ætli að-
eins að leggja fram hugmyndir.
Orðréttsagði hann: „Ég hef eng-
an hug á að berja fram stefnu
sem ekki fæst breið samstaða
um". Hann leggur aðeins fram
hugmyndir, en eftirlætur útvegs-
mönnum að bítast um beinin í
sjónum á þann hátt sem þeir
kjósa og án stefnumörkunar af
hans hálfu.
Hvert hneykslið rekur annað á
vettvangi sjávarútvegsmála. í
upphaf i setu sinnar í stóli sjávar-
útvegsráðherra, hélt Steingrímur
Hermannsson því fram að fiski-
skipastóllinn væri hæfilega stór.
En ef tir að Vísir leiddi rök að því
i vor að afkastageta f lotans væri
a.m.k. tvöföld, liklegra þó enn
meiri, á við þarfir, hefur hann
komist að sömu niðurstöðu, sem
öllum er Ijóst að er rétt. Samt
sem áður heldur þessi sami
ráðherra áfram að veita sam-
þykki sitt fyrir stöðugri stækkun
flotans. Hann segist vilja sporna
við stækkuninni, en samþykkir
hverja ósk um nýtt skip, vegna
„byggðasjónarmiða"eða annarra
„sérstakra kringumstæðna".
Hann ætlar ekki að „berja fram
stefnu".
Áður hefur verið fjallað hér
um togarakaupaævintýri N-
Þingeyinga, þar sem „byggða-
sjónarmið" eru látin réttlæta
skipakaup, sem eiga enga stoð í
heilbrigðri skynsemi, hvorki frá
atvinnulegu né rekstrarlegu
sjónarmiði og ráðherrann gat
ekki einu sinni fundið rauðmaga-
horn til að senda úr landi í
staðinn, þóekki væri til annars en
að halda andlitinu gagnvart
tryggustu fylgismönnum sínum.
Að minnsta kosti sex togarar eru
nú í smíðum og liðlega 300 manna
byggðarlag í kjördæmi ráðherr-
ans þar sem fyrir eru 7 ára gam-
all togari og liðlega 100 tonna bát-
ur, fyrir utan marga smábáta
er að semja um smíði á nýjum
togara innanlands. Það verður
f róðlegt að heyra rök ráðherrans
fyrir þeirri nýsmíði.
Ef'til vill má kalla það lítið mál
sem að framan er rakið hjá þvi
sem er að gerast í markaðsmál-
um. Við nánari skoðun er þó hér
eitt og sama málið á ferð. I til-
raun til að skapa annars verk-
efnalausum flota einhverja
tekjumöguleika, (útgerðarmenn
krefjast þess og ráðherra vill
ekki berja fram stefnu) er
skipunum leyft að sigla með
ísaða síld til landa, þar sem ötulir
menn hafa byggt upp góð
viðskiptasambönd við innflytj-
endur saltsíldar og markaðirnir
fullur?
eru lagðir i rúst um ófyrirsjáan-
lega framtíð.
Togáraflotinn eys upp fiski
sem vinnslustöðvar ná ekki að
vinna meðanhann erennferskur,
þrátt fyrir mikið innflutt vinnu-
afl, kaupendur kvarta undan
slæmri vöru og keppinautar okk-
ar sækja stöðugt á í sam-
keppninni. Síldveiðiskipin selja
isaða síld á smánarverði, þjóðum
sem áður hafa gert samning við
okkur um kaup á saltsíld á mjög
góðu verði. Auðvitað verða þeir
kaupendur æfir og segjast ekki
tala við okkur oftar og segja ís-
lensk stjórnvöld heimsk.
Kórónan á vitleysunni er þegar
einum báti er leyft að sigla til
Þýskalands með slatta af ísaðri
síld og selja þar fyrir smáaura og
eyðileggja þar með síldar-
markaði okkar þar í landi. Eins
og ekki hafi verið nóg að gert í
Danmörku og Svíþjóð. Og
sjávarútvegsráðherra þjóðarinn-
ar vill ekki marka stefnu.
En það er engu líkara en al-
menningur láti sig þessi mál litlu
skipta. Það er kannski ekki von,
að launafólk í landinu skynji til
hlítar hvaða afleiðingar það
hefur fyrir lífskjör þess að hlaða
skefjalaust kostnaði á öflun og
vinnslu sjávarfangs, á meðan
stjórnmálamennirnir sem kjörn-
ir eru til að hafa forystu fyrir
þjóðinni láta sem þeim komi það
ekki við.
r
„Núverandi ástand i þessum
efnum er óþolandi. Hér er uni
slikt sanngirnismál aö ræöa að
isienskur iönaður sættir sig ekki
viö aðgcrðarleysi stjórnvalda”.
Þetta kemur meðal annars
fram i greinargerð Félags ís-
lenskra iönrekenda sem Visi'
hefur borist varöandi aö-
flutningsgjöld af aöföngum til
iönfyrirtækja.
Þar segir einnig aö enn séu
mörg dæmi um aö iðnfyrir-
tækjum sé gert að grciöa aö-
flutningsgjöld af aöföngum sín-
um, þótt nærri ár sé liöiðfrá þvi
að aðlögunartfmanum aö EFTA
lauk. Þaö sem hér um ræðir eru
rekstrarvörur, hráefni, hjálpar-
efni, umbúöir, vélar, tæki, hlut-
ar til véla og tækja og varahlut-
RfKISSTJÚRNIN HEFIIR ENN EKKI
FELLT NIDUR AÐFLUTNINGSGJðLD
AF AÐFðNGUM TIL IDNADARINS
- Pótt ár sé liðið trð ðví að aðiögunartimanum að
EFTA lauk. segja tðnrekendur
Greinargeröin i heild fer hér á
eftir.
Mörg dæmi
I samræmi viö samninginn
um aöild íslands að EFTA eru
erlendar iönaöarvörur nú flutt-
ar til tslands tollfrjálst. Til aö
skapa fslenskum iönaöi aöstöðu
til eölilegrar samkeppni við inn-
flutning voru aöflutningsgjöld
af aöföngum iönaöarins smám
samanfelldniður aö mestu leyti
á aölögunartimanum aö EFTA.
Var þetta í fyrsta lagi gert með
beinni niöurfellingu aö-
flutningsgjalda samkvæmt toll-
skrá og i ööru lagi meö þvi aö
beita sérstökum heimildar-
ákvæöum i tollskrá og fjárlög-
um.
Nú er nærri eitt ár liöiö frá þvi
aölögunartimanum lauk og þótt
ótrúlegt sé eru enn mörg dæmi
um, að iönfyrirtækjum er gert
aö greiöa aðflutningsgjötd aö
aöföngum sinum. Þessu veldur
annars vegar þaö aö aöföngin
falla i svokölluö blönduö toll-
skrárnúmer, þ.e. aðföng
iönaöar falla i tollskrámúmer,
sem aö verulegu leyti innifela
vörur til annarra notenda en
iönfyrirtækja. Fjármálaráöu-
neytiö hefur ekki talið sér fært
aöfella niður tolla i viðkomandi
tollskrárnúmerum vegna tekju-
sjónarmiða rikissjóðs. t annan
staöerástæðansúað3.grein 12,
i tollskrárlögunum, eru túlkuð
of þröngt til aö töluliöurinn nái
þvi að heimila niðurfellingu
allra aðflutningsgjalda til
iðnaöar.
Starfsskilyrði
Félag islenskra iönrekenda
telur einsýnt, að islenskur
iðnaöur getur þvi aðeins stað-
ist erlenda samkeppni, að hann
fái sambærileg starfsskilyrði og
keppinautarnir. I því skyni er
nauösynlegt aö fella endanlega
niöur greiðslu allra aöflutnings-
gjalda (tolls, sölugjalds, vöru-
gjalds, jöfnunargjalds og aö-
lögunargjalds) af aðföngum
þeirra iönfyrirtækja, sem eiga i
beinni samkeppni við innfluttar
vörur, eöa óbeinni samkeppni,
þegar fluttar eru inn vörur, sem
komiö geta i staö þeirra, sem
hér eru framleiddar þótt ekki sé
um nákvæmlega sams konar
vörur aö ræöa.
Vorið 1979 fluttu alþingis-
mennimir Friörik Sophusson,
Arni Gunnarsson, Ingvar Gisla-
son og Kjartan ólafsson frum-
varp til laga um breytingu á
lögum nr. 120/1976 um tollskrá
o.fl. Tilgangur frumvarpsins
var aö fella endanlega niður
greiöslu aöflutningsgjalda af
aðföngum iðnfyrirtækja. Frum-
varp þetta fékk efnislega góöar
undirtektir á Alþingi og nefnd
sú, sem um málið fjallaði á Al-
þingi varsammála um að þarna
væri á ferðinni sanngirnismál,
sem leysa þyrfti. Með tilliti til
þess, að fram hefðu komið
ábendingar til nefndarinnar að
betur mætti ganga frá þessu
máli lagatæknilega séð, lagði
nefndin til viö Alþingi aö málinu
yröi visaö til rikisstjórnarinnar.
Að lokum fór svo aö Alþingi
samþykkti samhljóöa vorið 1979
að fela rikisstjórninni aö semja
frumvarp til laga, sem tryggöi
aöfelldyröu endanlega niður öll
aðflutningsgjöld af aöföngum
til iönaðar. Skyldi frumvarp
þessa efnis flutt á næsta Alþingi,
þ.e. haustiö 1979.
Nú, einu og hálfu ári siðar,
hefur sllkt frumvarp ekki séö
dagsins ljós. Það er jafnframt
vitað.að aldrei hefur veriö unn-
iðaö samningu sliks frumvarps.
F j á rm ál a ráðun e y tið og
Iönaðarráöuneytiö hófu könnun
þessa máls sl. vetur og var þá
ákveðiö að reyna að leysa málið
meö svonefndri „sérstakri aug-
lýsingu”. Var samtökum
iðnaöarins gefinn kostur á, að
koma á framfæri ábendingum
um þau tollskrárnúmer sem
málið snerti. I aprílmánuði
sendu Félag íslenskra iönrek-
enda og Landssamband
iðnaðarmanna tillögur sínar til
Iðnaðarráðuneytisins. Þar er
vakin athygli á um 230 toll-
skrárnúmerum, sem slík aug-
lýsing þyrfti aö ná til.
Er 1. okt ekki kominn?
20. ágúst sl. birti Iönaðar-
ráöuneytið fréttatilkynningu
sem fjallaði um „hagsbætur
fyrir iðnað”. Þar segir i lið 3:
,,Nú er unniö aö endurskoöun á
auglýsingu nr. 284/1978 um
niðurfellingu eða endurgreiöslu
tolls og/eða sölugjalds af ýms-
um aöföngum til samkeppnis-
iönaöar á vegum Iðnaðar- og
Fjármálaráðuneytis. Hefur
samtökum iðnaöarins gefist
kosturá að kynna si'n sjónarmið
i þessu sambandi. Hér er um
mörg álitamál að ræða sem
skilgreina verður og nýjar
greinar bætast við sem gera
kröfur til að flokkast undir sam-
keppnisiðnaö. Er ákveðið stefnt
að þvi að ljúka þessari endur-
skoðun fyrir 1. október nk”.
Félag islenskra iðnrekenda
hefur hvað eftir annað reynt að
þrýsta á framgang þessa máls
en þvi miöur fást einungis þau
svör hjá Fjármálaráðuneytinu
að málin séu i athugun vegna
þess tekjutaps sem rikissjóður
gæti hugsanlega orðið fyrir.
Félag islenskra iðnrekenda
sendi Iðnaöarráðuneytinu siðast
bréf um þetta atriði 3. nóvem-
ber sl., þar sem þvi er lýst yfir
að núverandi ástand i þessum
efnum sé óþolandi. Hér sé um
slikt sanngirnismál aö ræöa að
islenskur iðnaður sætti sig ekki
við aðgerðarleysi stjórnvalda.
Dráttur sem orðið hefur á af-
greiðslu málsins sé óskiljanleg-
ur. Er jafnframt skorað á
Iönaðarráöuneytið að tryggja
nú þegar endanlega lausn máls-
ins.
Með aðgerðarleysi sinu
hundsar rikisstjórnin einróma
samþykkt Alþingis frá 1979.
Félag islenskra iðnrekenda lýs-
ir furðu sinni á slikum vinnu-
brögðum og þvi ef Alþingi sættir
sig við að vilji þess sé að engu