Vísir - 05.12.1980, Síða 16
Föstudagur 5. desember 1980
Okeypls
gisting
Þ.H. skrifar
Nú er lausnin loksins fundin á
húsnæöisvandamálum utan-
bæjarmanna og þeirra sem
hvergi fá inni af einhverjum or-
sökum.
Nú geta menn einfaldlega tekið
fram nesti og nýja skó og sett i
bakpokannásamt svefnpokanum,
og lagt leið sina niður i dóms-
málaráðuneyti, nú eða eitthvert
hinna ráðuneytanna, og hreiðrað
þar um sig á göngunum. Það sem
betra er.að þarna er algerlega
fritt húsnæði i boði, og ekki sakar
aö hafa með sér kaffivélina þvi
það er vist hægt að fá að tengja
hana við einhvern rafmagns-
tengilinn i ráöuneytinu, endur-
gjaldslaust.
barna þarf enginn að óttast um
heilsu sina sökum óhreininda, þvi
ráðuneytisstjóranum er það mjög
umhugað að hlúa sem best að
dvalargestum sinum,og gerirsér
far um að sjá til þess að það sé
skúrað og þrifið sem best fyrir
gesti sina.
Gæti þetta ekki orðið ágætis
landkynning fyrir ísland i leið-
inni? Það er ekki i hvaða landi
sem er sem menn fá ókeypis gist-
ingu, hvaö þá i ráðuneytum
þjóðarinnar. Ég er viss um það aö
það mundi auka straum ferða-
manna til landsins til muna, og
auka mjög á hróður landsins er-
lendis. bað mætti jafnvel betrum-
bæta þjönustuna frá þvi sem nú
er, t.d. með þvi að leyfa dvalar-
gestunum að snæða máltiðir si'nar
i matsal ráðuneytisins eða alla-
vega að útvega þeim sambæri-
lega aðstöðu frammi á göngun-
um.
P.S.
En þó ber, að gefnu tilefni, að
itreka fyrir þeim ferðamönnum
sem leggja leið sina hingað að
hafa vegabréf sin i fullkomnu
lagi, þvi annars er allt erfiði
þeirra unniö fyrir gýg, vegna
þess, að þá ber yfirvöldum að
visa þeim til baka úr landi, svo
sem alkunna er orðiö.
...vinsæiustu login
1 REYKJAVÍK
I llklllUHVIIl
1 — 1 1.(1) YOUANDME
2. (4) MASTERBLASTER 3. (5) WOMEN IN LOVE 4. (2) THE WANDERER 5. (-) HAPPY BIRTHDAY 6. (-) I’M COMING OUT ... Stevie Wonder Barbra Streisand .. Donna Summer ... Stevie Wonder Hinna P ncc
7. (3) HE’SSOSHY Pninter Sjctprc
8. (7) HITME WITH YOUR BESTSHOT 9. (6) ALLOUTOFLOVE 10.(9) WHENYOUASK ABOUTLOVE.. • • * UlllliCa OI3 1C1 3
FLENGDU
MIG IFTUR
Sligaður skattgreiðandi
skrifar.
Sjónvarpið er búið að
fá sin vandarhögg og
liggur þrælflengt og væl-
andi úti i horni og eins og
masochisti biður um
meir. Það kostar al-
mennan islenskan sjón-
varpshafa eins mikið í
árs afnotagjöld eins og
nýtt sjónvarp myndi
myndi kosta mann i
Bandarikjunum þar sem
kaup manna er þrisvar
sinnum hærra og skattar
þrisvar sinnum lægri og
sjónvarpsefni hundrað
sinnum meira. Samt eru
islensk afnotagjöld ekki
nóg, Sjónvarpið vill
meir.
tslenska Sjónvarpinu gekk
aldrei eins vel og i byrjun þegar
örfáir áhugasamir einstakhngar
unnu við það á hálfri hugsjón og á
hálfu kaupi. Hvaðeru i dag marg-
irsem starfa viðsjónvarpsbáknið
og hvað fær fólkið i kaup? Hvað
mikið efni islenskt og erlent er al-
menningi boðið i dag miðað við á
þriðja ári Sjónvarpsins? Þaö
væri fróðlegt aö vita stöðu Sjón-
varpsins i dag miðað viö þriðja ár
þess, það er um kaup, fjölda
starfsfólks og sjónvarpsefni,
jafnvel mætti setja inn i dæmið
hlutfall innlends og erlends efnis.
Ég vona aö Visir hafi rannsók-
narblaöamenn til að komast að
þessu.
Almenning er fariö aö gruna
að það sé samsæri á milli Sjón-
varpsins annars vegar og kvik-
myndahúseigenda og kanasjón-
varpsunnenda hinsvegar. bað er
að rekstur islenska Sjónvarpsins
væri sem verstur og hagur hinna
verði þá sem bestur. Þaö má vera
aö það yrði almenningshagur ef
Sjónvarpiö pakkaði dótinu sinu
saman og sendiálian mannskap-
inn heim og hvildi sig i nokkur ár.
Er þetta það sem koma skal þegar menn vantar gistingu i höfuðborginni? Myndin sýnir „mótmæiend-
ur” I Dómsmálaráöuneytinu.
Vinsældalístar Vfsis:
HVERNIG ERU
ÞEIR UNNIR?
Bubbaaðdáandi spyr:
Hvernig eru Visisvinsælda -
listarnir unnir? Er það rétt að
innan við 0,01% af þjóðinni velji
(ráði) hvaða lög teljist vinsælust
á tslandi og þetta er mjög af-
markaður hópur með einhæfan
tónlistarsmekk.
Mér finnst að svona listi geti
ekki verið marktækur nema að
annaðhvort sé farið eftir plötu-
sölu eða þá að tekið sé mið af öðr-
um aldurshópum t.d., hvað sé
vinsælastá Borginni. Stærsti hóp-
ur þjóðarinnar fer ekki á diskótek
þvi tónlistin á diskótekunum er
svo afspymu-leiðinleg.
Úrhvaða plötubúöum er listinn
yfir stóru plöturnar unninn? Er
nokkuð tillit tekið til sérverslana
(bókabúða)? Stór hluti af plötum
Bubba (Utangarðsmanna),
Megasar, Spilverksins og Heima-
varnarliðsins er seldur i búðum
eins og Októberbúðinni, búð sam-
taka Hernámsandstæðinga,
Félagsstofnun stúdenta, Bókabúð
Máls og menningar, Bókabúð
Iðunnar o.s.frv. Erlend blöð sem
eru vönd að virðingu sinni taka
ávallt tillit til svona verslana.
Svar:
Vísir hefur aldrei stært sig af
þvi að birta fyllilega marktæka
islenska vinsældalista. Þvert á
móti hefur þráfaldlega verið bent
á að listarnir séu gerðir i þvi
skyni að gefa vísbendingu um
vinsælustu plöturnar og vinsæl-
ustu lögin. Breiðskifulistinn er að
sönnu miklu nær sanni. Hann er
byggður á sölu i tiu hljdmplötu-
verslunum i Reykjavik og á
Akureyri. Listinn yfir vinsælustu
lögin, sem kosið hefur verið að
kalla Reykjavikurlista, gefur að-
eins mjög öljósa visbendingu
vegna þess aö hann er valinn af
fámennum hópi unglinga i æsku-
lýðsmiðstöð Reykjavikurborgar
Þróttheimum. Sá staður er ekki
diskótek og unglingar sem þang-'
að sækja hafa fjölbreyttan tón-
listarsmekk eins og listinn hefur
raunar borið með sér. Þó diskó-
tónlistin sé þar yfirgnæfandi hef-
ur önnur tónlist vissulega átt full-
trúa á listanum, — en er ekki
diskótónlist allsráðandi á útlendu
listunum?
I útlöndum eru listar yfir vin-
sælustu lögin byggöir á sölu
tveggja laga platna. Slikan lista
hefur ekki verið hægt að vinna
hér á landi vegna þess að tveggja
laga plötur seljast hér i m jög tak-
mörkuðu upplagi, auk þess sem
þær koma hingað stopult eða alls
ekki. Aðalinnflytjendurnir selja
heldur ekki hvorir öörum slikar
smáskifur og panta þær ekki aft-
ur þó þær seljist upp. Af þessu má
sjá að það er ekki aðeins hængur
á að vinna slikan lista, heldur
óframkvæmanlegt.
Til þess að birta þó einhvern
lista yfir vinsælustu lögin var
brugðið á það ráð að fá unglinga i
Þróttheimum til hjálpar, en þeir
Þjóðernissinni skrifar.
Maður las nýlega að einhverjir
Vietnamarsem höfðu komist upp
ákant við Islendinga á vertshúsi i
Reykjavik og höföu yfirgefið
staöinn, heföu setið fyrir islensku
drengjunum með barefli og egg-
járn að vopni er þeir voru á leið
heim, og sært einn þeirra svo aö
hann á von á að missa augað og
eyra.
Slik löðurmennska er einsdæmi
á tslandi og má leita vel til að
finna óbrenglað fólk sem hagar
sér svona. tslendingar slást jafn-
an og rifa kjaft en svona skepnu-
skap eiga þeir ekki von á. En þeir
eru þó menn til að borga i sömu
mynt ef á þá er ráðist, og megi
Búdda og Alla hjá hjálpa þessum
ættu að gefa ágætan þverskurð af
reykviskum unglingum og jafnvel
islenskum. Diskóteklistarnir
þóttu okkurof einhæfir til að birta
beint, svo þetta varð úr með
Þróttheima, sem ég held að hafi
gefið alveg þokkalega raun. Rétt
er að geta þess að hending ein
ræður hvaða unglingar velja list-
ann hverju sinni.
Þetta með bókabúðirnar finnst
mér vera ágætur húmor og hef
ekki fleiri orð um það. Þetta með
erlendu blöðin, sem eru vönd að
virðingu sinni er lika ágætt. Lumi
hins vegar bréfritari á einhverri
snilldarlausn varðandi listann yf-
ir vinsælustu lögin bið ég hann
þess lengstra orða að spretta þvi
uppúr kollinum sem fyrst. Bið
spenntur,
virðingarfyllst,
Gunnar Salvarsson
Vietnama-og arabalýð sem er að
kássast upp á islenskt þjóðfélag.
Maður getur vel skilið aö þetta
frábrugöna fólk finni sig ekki i is-
lensku þjóðfélagi og er það eðli-
legt, en við enga er að sakast
nema þá sem tældu þá hingað og
fluttu þá til landsins meö ærnum
kostnaði i peningum. Maður veit
ogskilur að þessir Vietnamar eru
með heimþrá og vilja vera með
sinu fólki. Eins og málum er kom-
ið þá eru Rauði krossinn og is
lensk stjórnvöld skyldug af
mannúðlegum og siðferðislegum
ástæðum að hjálpa þessum bless-
uðum Vietnömum að komast úr
landi, og koma sér sómasamlega
fyrir meðal sins eigin fólks er-
lendis.
HJÁLPIÐ
ÞEIM HEIM