Vísir - 05.12.1980, Side 17
Föstudagur 5. desember 1980
17
Laginu hugljiífa og rómantiska
„Women In Love” meö Barbrö
Streisand hefur nú eftir nokkrar
atrennur tekist að klifa uppá topp
Reykjavikurlistans. Hollendingarnir
urðu að kveðja efsta sætið eftir
tveggja vikna dvöl og húrruðu niður i
það fjórða. Systurnar Pointers
dembdu sér i annað sætið og Stephanie
Mills brenndi beinustu leið i þriðja
sætið. Hennar lag var eitt þriggja sem
komst inná listann, „Amigo” með
Black Slate hafnaði i sjöunda sætinu
og Utangarðsmenn i þvi tiunda með
nýja útsetningu á lagi Jónatans Ólafs-
sonar „Sigurður er sjómaður”.
Abba skellti Blondie á breska list-
anúm og nú sitja sænsku risarnir á
toppi beggja listanna i Bretlandi.
Kenny Rogers raular „Lady” fyrir
Kanann, sem blátt áfram gapir af
aðdáun. Ekki meira að sinni.
VlSIR
vinsælustu lögin
REYKJAVIK
1. (3) WOMEN IN LOVE........Barbra Streisand
2. (7) HE’SSOSHY .............Pointer Sisters
3. (-) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE.
......................Stephanie Mills
4. (1) YOUANDME...................Spargo
5. (9) ALLOUTOFLOVE .............Air Supply
6. (2) MASTERBLASTER........StevieWonder
7. (-) AMIGO.......................Black Slate
8. (4) THEWANDERER...........Donna Summer
9. (6) I’M COMING OUT..............Diana Ross
10. (-) SIGURÐUR ER SJÓMAÐUR.. Utangarðsmenn
1. ( 2) SUPER TROUPER.............Abba
2. ( 1) THETIDEISHIGH............Blondie
3. ( 4) I COULD BE SO GOOD FOR YOU....
1. ( 2) SUPER TROUPER.............Abba
2. ( 1) THETIDEISHIGH...........Blondie
.....................Dennis Waterman
4. ( 6) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE.
..........................Stephanie Mills
5. ( 5) FASHION..................David Bowie
6. ( 3) WOMEN IN LOVE.........Barbra Streisand
7. (12) CELEBRATION................Kool&The Gang
8. (13) STARTING OVER..................John Lennon
9. (23) BANANA REPUBLIC....... Boomtown Rats
10. (11) THEEARTH DIE SCREAMING.........UB40
1. ( 1) LADY.....................KennyRogers
2. ( 6) MORE THAN I CAN SAY..........LeoSayer
3. ( 4) ANOTHER ONE BITES THE DUST......Queen
4. ( 2) WOMEN IN LOVE .........Barbra Streisand
5. ( 7) MASTERBLASTER............Stevie Wonder
6. ( 8) STARTING OVER............John Lennon
7. ( 9) LOVE ON THEROCKS..........Neil Diamond
8. (11) HUNGRY HEART..........Bruce Springsteen
9. ( 5) I’M COMING OUT..............Diana Ross
10. (10) DREAMING................CliffRichard
Blondie — varð að lúta í lægra haldi fvrir Abba.
John og Yoko — „Starting Over” inná báðum útlendu iistunum.
SAMVISKAN KVELUR
Fransmann nokkurn rak hér á fjörur ekki alls fyrir
löngu. Sá hafði fölsk plögg og kom frá Baunalandi.
Föðurlandið hafði hann flúið sakir yfirvofandi herþjón-
ustu og samviskukvala sem af henni leiddu. Þvi gerði
hann sem samviskan bauð, enda drengur góður. Hér á
Islandinu hugði hann öruggt skjól hjá friðelskandi þjóö
en margt fer öðruvisi en ætlað er. Ráðherra dómsmála
taldi fá rök og léttvæg hniga að umsókn hans um land-
vist sem pólitiskur flóttamaður. Og þar við situr.
En það sitja fleiri. Mótmælahungur nokkurra is-
lenskra ungmenna komst á gönuhlaupsstigið og kusu
þau að kúldrast i salarkynnum ráðuneytis þeim
franska til vegsemdar. Þau höfðu uppi söng, ljóða-
lestur og aðra menningarlegá skemmtan, auk þess
sem einhverjir æfðu steinkast að fornum sið. í ógáti
Barbra Streisand — hefur tekið völdin á toppnum.
Utangarðsmenn — „Geislavirkir” rýkur beinustu leið I
annað sæti.
brotnuðu nokkrar rúður, en það skai virt til betri
vegar. Kurr er i sumum þingmönnum vegna málsins
og barnabókahöfundur á þingi hættir stuöningi við
rikisstjórnina verði Fransmaðurinn látinn fara. Ef til
vill vinnst Gervasoni þó timi til að klistra i glugga Al-
þingis áður en rikisstjórnin kollvarpast hans vegna.
Þrjár nýjar plötur eru á Visislistanum þessa vikuna,
— allar islenskar! Hæst ber auðvitaö Bubba Morthens
og Utangarðsmenn, sem hafna i öðru sæti með
„Geislavirkir”. Neðar eru Gylfi Ægisson og félagar
með söngævintýrin sin og Rut Reginalds sést aftur
eftir nokkurt hlé. Safnplatan frá Ktel trónar á hinn
bóginn á toppnum eins og siðast, hvursu lengi sem það
nú verður.
Abba — efst á báðum bresku listunum og pað ekki i
fyrsta sinn.
Banúarlkln (LP-niöíur)
1. ( 2) Guilty........Barbra Streisand
2. ( 3) Greatest Hits....Kenny Rogers
3. ( 4) Hotter Than July ... Stevie Wonder
4. ( 1) The River.....Bruce Springsteen
5. ( 6) Back In Black............AC/DC
6. ( 5) TheGame..................Queen
7. ( 7) Crimes Of Passion ... Pat Benatar
8. (14) Eagles Live.............Eagles
9. (11) Zenyatta Mondatta.......Police
10. (12) Faces........Earth/Wind&Fire
ísland (LP-piötur)
1. ( 1) Mounting Excitement...........Ýmsir
2. ( -) Geislavirkir.........Utangarösmenn
3. ( 4) The River....Bruce Springsteen
4. ( 2) Guilty.......Barbra Streisand
5. ( 3) Hin Ijúfa sönglist..............
.............Jóh. Konráðss. o.fl.
6. ( 6) Double Fantasy.....John Lennon
7. ( 8) Making Movies......Dire Straits
8. ( 7) Hotter Than July .. Stevie Wonder.
9. ( -) Söngævintýrið................Ýmsir
10. M9) Rut...............Rut Reginalds
npetianö (LP-uioiur)
1. ( 1) SuperTrouper.............Abba
2. ( 2) Guilty.........Barbra Streisand
3. ( -) Autoamerican............Blondie
4. ( 7) Foolish Behavior..Rod Stewart
5. ( 5) Not The9 O'Clock News ....Ýmsir
6. ( 4) Zenyatta Mondatta........Police
7. (33) Chart Explosion...........Ýmsir
8. ( 3) Kings Of The Wild Frontiers..
...............Adam&the Ants
9. (10) Country Legends...........Ýmsir