Vísir - 05.12.1980, Side 19

Vísir - 05.12.1980, Side 19
Föstudagur 5. desember 1980 19 VÍSIR Karlkórinn Stefnir Norski kórinn Levanger Mannssonglag kom í heimsókn til Stefnis Isumar. Mikiö starf framundan hjá karlakórnum Stefni í janúar voru 40 ár siftan stofnfundur karlakörs- ins Stefnis var haldinn i Brúar- landi, en þá komu sainan 15 menn sem ákváhu aö stofna kór sem strax á fyrstu æfingum stækkafti þannig að segja má aö fyrstu söngmenn hafi veriö 20. Fyrsti söngstjóri kórsins var Oddur Andrésson bóndi aö Neöra-Hálsi i Kjós, og lagöi liann á sig eins og raunar ftestir kórmenn mikii feröaiög viö æf- ingar og hann cr sá sem iengst hefur stjórnaö kórnum, þó starfsemin hafi ekki vcriö óálit- in. A þessunt 40 árum var Oddur ætiöreiöubúinn til að kalla sam- an menn til æfinga, ef þurfti, og enn i dag styður hann kórinn meö ráöum og dáö. Næstu stjórnendur voru Gunnar Sigurgeirsson, þá Páil Halldórsson og svo Birgir Hall- dórsson, sem allir unnu ntikiö og gott starf i þágu kórsins. Frá árinu 1970 lá starfsemi kórsins aö mestu leyti niöri fram til ársins 1975, en þá hófst starfsemin aö nýju undir stjórn Lárusar Sveinssonar, trompet- leikara og hefur hann stjórnað kórnum þar til nú i haust aö Smári ölason, organisti við I.ágafeliskirkju tók viö stjórn- inni. í april og mai siðastiiönum voru haldnir samsöngvar i Félagsgarði, Fólkvangi og Hlé- garði og var sérstaklega til efnisskrárinnar vandaö I tilefni þessara tiinamóta I sögu kórs- ins. Norskur kór „I.evanger Manssonglag" kom i heimsókn til Stefnis i júni I sumar, alls um 90 iiianus, söngmenn og fylgdarlið. Norski kórinn liélt söng- skemmtanir I Keykjavik, að Flúöum og Mosfellssveit og hlaut alls staöar frábærar undirtektir. Norsku söngmennirnir sem voru aö halda upp á 75 ára af- mæli „Levanger Mánssonglag” gistu á heimilum Stefnismanna og kom þá I Ijós eins og oft áöur hve náin tcngsl eru milli frænd- þjóöanna Norömanna og islend- mga, og ckki ofsögum sagt, að segja aö heimsóknin hafi vcrið lærdómsrik gjöf til Karlakórs- ins Stefnis. í byrjun október hófust æfing- ar hjá Stefni, eins og undanfarin ár verður haldiö hiö vinsæla jólakvöld I desember, en einnig cru æfingar miöaöar viö fcröa- lag til Noregs i júnl næstkom- andi tii aö endurgjalda heim- sókn „Levanger Manssonglag". Framundan er mikiö starf hjá kórnum. J---------------1 j Heimsmeistari j í hárskurði í heimsókn L „Meistarafélagið hefur, einu sinni til tvisvar á ári, fengið hingað til lands færustu menn til að sýna tæknibreytingu og ráð- andi tiskulinur hverju sinni og að þessu sinni fengum við ný- bakaðann heimsmeistara i tiskuklippingu, Kurt Sörensen,” sagði Vilhelm Ingólfsson, for- maður Meistarafélags Hár- skera, er við höfðum samband við hann vegna sýningarinnar og námskeiðs sem félagið efndi til i Iðnskólanum um siðustu helgi. Heimsmeistarinn klippti þar nokkur módel og síðan skiptu hárskerar sér niður i hópa sem tóku þátt i námskeiði undir leiðsögn meistarans. „Þaðkom glöggt fram á sýn- ingu Sörensen, að svokölluö fláaklipping eða kanaklipping • er liðin undir lok og nú er linan I sú að hárið liggi sem frjálsleg- I ast,” — sagði Vilhelm ennfrem- | ur. „Linan er sem sagt sú, að j hárið er klippt stutt að ofan og j frekar stutt i vöngum, tekið frá j eyrum og svolitil fylling i j hnakka.” Kurt Sörensen er frá Osló þar | sem hann rekur eigin stofu. | Hann varð Noregsmeistari i j tiskuklippingu og siðan Norður- . landameistari og nú nýverið ! sigraði hann i heimsmeistara- J keppninni þannig að islenskir J hárskerar, sem sóttu sýninguna | og námskeiðið um helgina, • komu ekki að tómum kofanum I hjá honum hvað varðar tækni- I breytingar og tiskulinur. I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I Heimsmeistarinn I tiskuklippingu, Kurt Sörensen, sýnir Islenskum hárskerum handbragðið, á sýningunni I Iönskólanum. (Visismynd: Ella). John Paul og systurnar Michelle og Lorrame eru hin liflegustu á sviöinu I Hollywood, eins og hér má sjá. (Vísismynd: B.G.) Breskir skemmti- kraftar I heimsókn — John Paul James with Amour skemmta á Hótel Sögu og Hollywood Breski söngílokkurinn „John Paul James with Amour” er nú kominn hingað til lands og mun skemmta hér fram til 21. desember næst komandi. Það eru skemmtistaðirnir Hótel Saga og Hollywood sem standa að komu skemmtikraftanna og munu þeir skemmta á Sögu föstudags- og laugar- dagskvöld en á öðrum kvöldum vikunnar i Hollywood og á sunnudagskvöld- um koma þeir fram á báðum stöðunum. Söngflokkurinn var stofnaður sumarið 1978 þegar þau komu öll Umsjón: Sveinn Guðjónsson fram i sömu sýningu, söngvarinn John Paul og systurnar Michelle og Lorraine og ákváðu þau að slá sér saman. Hefur flokkurinn siöan náð talsverðum vinsældum i heimalandi sinu og reyndar ferðast viða um heim við góðar undirtektir. Mikil breidd er i lagavali söng- flokksins og má þar finna ballöð- ur, sigild dægurlög og popp og er flokkurinn hinn liflegasti á sviði eins og reyndar kom fram i Holly- wood á miðvikudaginn, er frétta- mönnum var gefið sýnishorn af efnisvalinu. Þar kom glöggt fram að John Paul er i aðalhlutverkinu enda söngvari góður sem á köfl- um minnir á Tom Jones. En flokkurinn i heild lofar góðu og ætti að geta létt geð landans i svartasta skammdeginu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.