Vísir - 05.12.1980, Síða 20
20 VISIR Köstudagur 5. desember 1980
ídag íkvölc
í MeöaiYæiiiáiiregri”kvÍi(mýnflállílaWöTfefiÍp:"""]
í TVÆR KVIKMYNDIR UM UNG- í
LINGA í PARfS UG TEL flVIV j
• Kvikmyndir, sem fjalla um lif
! og áhugamál unglinga, hafa ná6
| vinsældum á undanförnum
árum. Tvær slikar cru væntan-
| legar i Tónabió i vetur, önnur
frá Krakklandien hin frá israel.
I Kranska myndin heitir i
I frummálinu „Diabola menthe”,
| en hefur viöast verift sýnd undir
| nafnínu „Peppermint Soda”.
f Hana geröi Diana Kurys áriö
1977, þá aöeins 27 ára gömul.
• Kvikmyndin sló i gegn bæöi
{ ineöal biógesta (varö mest sótta
! franska kvikmyndin i Paris áriö
| 1977) og meöal gagnrýnenda. og
• hún hlaut aö lokum Louis
I Delluc-kvikmyndaverölaunin
I sein eru mjög eftirsótl i Krakk-
f landi.
' Kvikmyndin gerist i septem-
J ber áriö 1969 og fjallar um tvær
t ungar stúlkur á aldrinum 13-15
I ára, skólalif þeirra, áhugamál
I og vaxandi kynþroska. Þvkir
j mörgum sem Diana Kurys hafi
j tekist aö lýsa veröld unglings-
| stúlkna á raunsærri og
| skemmtilegri liátt en áöur hafi
| tekist i kvikmyndum.
| israelska kvikmyndin, sem
• gengiö hcfur undir nafninu
■ „Lemon Popsicle” i hinum
I
I
I
I
L
Íif:
Umsjón:
Elias
Snæland
Jónsson.
Niki ( Anat Atzmon) er oröin ólétt eftir Bobby, sem yfirgefur hana
um leið. Vinur Bobbys, Benjie (Yiftach Katzur) er ástfanginn af J
Niki og hjálpar hcnni til aö fá fóstureyöingu. Niki treystir mjög á '
Benjie i vandræöum sinum, en hvaö gerist svo þegar þau eru leyst? I
enskumælandi heimi, hefur
stumlum verið kölluö „Israeli
Graffiti" vegna skyldlcika viö
hina þckktu bandarisku mynd
„Amercan Graffiti.” Lcik-
stjórinn, Boaz Davidson, ritaði
einnig handrit aö mestu og k vik-
niyndin er nánast endurminning
hans frá unglingsárunum i Tel
Aviv i byrjun sjöunda áratugs-
ins. Lýs er samskiptum nokk-
urra unglingspilta, og þeirra við
stúlkur á svipuöum aldri og af-
þrevingu þeirra, sem cr fyrst og
fremst aö dansa ..tvist” og
„madison" og lilusta á popp-
stjörnur þeirra tíma — The
Shadous. Little Kichard, Paul
Anka, Bill Haley, Bobby Vinton
og hvaö þeir nú hétu aílir og er !
lónlist þeirra flutt i myndinni. I
Inn i þctta allt saman blandast I
ást og afbrýöisemi. gleöi og j
vonbirgði. j
//Crazy People"— j
/,Funny People". J
Margir höföu gaman af kvik- |
myndinni „Funny People”, sem |
sýnd var hér fyrir skömmu. Þar >
var falin myndavel látin sýna ■
viöbrögð venjulegs fólks viö J
óvcnjulegum atburðum. J
Auðvitað er búið aö gera fram- J
hald þeirrar myndar. Sú kvik- j
mynd nefnist „Crazy People” I
og verður sýnd i Tdnabió í vetur. I
—ESJ. I
_____ — -I
Eigendur Galleris Lækjartorgs, þau Jóhann G. Jóhannsson, Margrét
Ásgeirsdóttir og Albert Rúnar Aöalsteinsson. Visism. Ella
Nýtl galleri opn-
að í Reykjavík
Galleri Lækjartorg heitir nýtt
galleri,' sem opnaöi um slöast-
liðna helgi aö Hafnarstræti 22.
Eigendur þess eru Jóhann G. Jó-
hannsson, Margrét Ásgeirsdóttir
og Albert Rúnar Aöalsteinsson.
„Hugmyndin að galleriinu er sú
að gefa fólki kost á að kynna sér
islenska list,” sagði Jóhann G.
Jóhannsson. „Hér verðum við
með sýningar islenskra lista-
manna, einnig verða hér á boð-
stólnum allar islenskarplötur og i
framtiðinni er ætlunin að koma
upp úrvali af islenskum ljóðum.”
Galleriið er opið alla daga frá
klukkan 10 til 22, nema sunnu-
daga, en þá er opnað klukkan 2.
Það er Jóhann sjálfur, sem sýnir
um þessar mundir i galleriinu og
verður sýningin opin fram a,ð jól-
um. _KÞ
#ÞJÓOLEIKHÚSIfl
Smalastúlkan og
útlagarnir
40. sýning i kvöld kl. 20
Tvær sýningar eftir
Könnusteypirinn
laugardag kl. 20
Nótt og dagur
5. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
Dags hríðar spor
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13:15—20. Simi
1-1200.
leikfelag 3(2213"
REYKJAVlKUR
Að sjá til þin maður
25. sýning i kvöld kl. 20:30
Siðasta sinn
Rommi
laugardag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
I
Austurbæjarbíó
laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbió
kl. 16-21
Simi 11384.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla islands
íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness
23. sýning i kvöld kl. 20
24. sýning mánudag kl. 20
25. sýning miðvikudag kl. 20
Allra siðustu sýningar.
Upplýsingar og miðasala i
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 15-19. Simi
21971.
☆ +
Snekkjan
OPIÐ ^
TIL KL. 3
★
* Grétar
Örvarsson
leikur á J
Baldwin
orgel
l frá 10-12
\ *
Í Snekkjan
k\\ww;\vw\w\\\w\\S
SUmplagerð
Félagsprentsmlðiunnar m.
Spitalastig 10 —Simi 11640
Urban Cowboy
Ný og geysivinsæl mynd með
átrúnaðargoðinu Travolta i
aðalhlutverki. Kyrst var það
Saturday Night Fever, siðan
kom Grease og núna er það
Urban Cowboy. I tilefni
frumsýningarinnar verður
mikið um dýrðir i vestur-
bænum. Það er þvi vissara
að tryggja sér miða i tima.
sýnd kl. 5-7.30 og 10
TÓNABÍÓ
Sími 31182
i faðmi dauðans
(Last Embrace)
Æsispennandi „thriller” i
anda Alfred’s Hitchcoch.
Leikstjóri: Jonathan
Demme
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Janet Margolin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ij
Sími 11384
Besta og frægasta mynd
Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö og leikin, bandarisk
kvikmynd i litum, sem hér
var sýnd fyrir 10 árum við
metaösókn
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Jacqueline Bisset
Alveg nýtt eintak.
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Spennandi og bráðskemmti-
leg gamanmynd um óheppna
þjófa sem ætla að fremja
gimsteinaþjófnað aldarinn-
ar. Mynd með úrvalsleikur-
um svo sem Robert Redford,
George Segal og Ron (Katz)
Leibman. Tónlist er eftir
Quinsy Jones og leikin af
Gerry Mulligan og fl.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabuoin
Hverfisgótu 72 S. 22677