Vísir - 05.12.1980, Side 23
Föstudagur 5. desember 1980
23
VlSIR
afmœli
75 ára er I dag, 5. desember
Sveinn óskar Marteinsson, bif-
vélavirki, Réttarholtsvegi 87,
Reykjavik. Hann veröur að heim-
an i dag.
dánaríregnir
Sólveig var fædd i Reykjavik
20. nóvember 1918. Foreldrar
hennar voru Árni Jónsson, járn-
steypumeistari, og Soffia Magnea
Jóhannesdóttir. Sólveig var næst-
elst 7 systkina.
Hiin starfaöi lengi á
saumastofu undirfatagerðarinn-
ar Artemis, eöa tæp 40 ár.
tJtför Sólveigar fer fram frá
Frikirkjunni i Reykjavik i dag,
föstudag 5. desember kl. 13.30.
ýmlslegt
Jóla-kökubasar hjá KR-
konum.
KR-konur halda sinn árlega
Jóla-kökubasar i KR-húsinu við
Frostaskjól sunnudaginn 7.
desember kl. 14.00.
I vetur hafa KR-konur starfað
af miklum krafti aö ýmsum verk-
efnum, auk hinna mánaðarlegu
funda með margs konar fræðslu-
og skemmtiefni.
Nú er komið að hinum glæsi-
lega kökubasar félagsins, sem
verður sunnudaginn 7. desembr
kl. 14.00.
Hvitabandskonur — hvitabands-
konur
Munið basarinn og kökusöluna
n.k. sunnud. Móttaka á Hall-
# veigarstöðum frá kl. 10.00 sama
dag. Stjórnin
Félag einstæðra foreldra.
Jólafundurinn fyrir börn og að-
standendur veröur i Átthagasal
Hótel Sögu sunnud. 7. des. og
hefst kl. 15.00. Við syngjum og
dönsum i kringum jólatré. Guð-
rún Helgadóttir les úr nýju bók-
inni um Jón Odd og Jón Bjarna.
Góðar veitingar.
Skemmtinefndin
Kvennadeild Húnvetningafélags-
ins i Rvik.
Heldur köku- og muna-basar i
félagsheimilinu að Laufásvegi 25,
laugard. 6. des. n.k. kl. 15.00. Tek-
ið er á móti kökum sama dag kl.
11-13._____________________
stjórnmálafundlr
Alþýöubandalagið Selfossi og ná-
grenni.
Fundur um bæjarmálin verður
haldinn mánud. 8. des. kl. 20.30 að
Kirkjuvegi 7.
Hvað fannst fólki um dag-
skrá ríkistjdimíOlanna í gær?
LEIKRITIN I
GÆR VORU GÚB
Sólveig Arna-
dóttir.
Guöbjörg
Siguröardóttir
Þann 24. nóvember sl. lést
Guöbjörg Sigurðardóttir Oja að
heimili sinu i Minnesota i Banda-
rikjunum. Hún var fædd 1922,
dóttir hjónanna Sigriðar
Jóhannesdóttur og Sigurðar Sig-
urðssonar, verkstjóra.
Guðbjörg var ein af fyrstu flug-
freyjum Flugfélags Islands.
Starfaði hún hjá félaginu, þar til
1948. Þá giftist hún bandariskum
manni af finnskum ættum,
Howard Oja, og fluttist með
honum til Bandarikjanna. Þau
hjónin eignuðust fjögur börn.
Sólveig Árnadóttir lést 28.
nóvember sl. á Landsspital-
anum.
gengisskráning á hádegi
3. desember.
Feröamanna-
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadoliar
100 Danskar krónur
' 100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
' 100 Franskir fraukar
100 Belg.franskar
100 Svissn.frankar
100 Gyllini
100 V.þýsk mörk
,100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 irskt pund
Kaup Sala gjaldeyrir.
583.00 584.60 643.06
1371.25 1375.05 1512.56
488.85 490.15 539.17
97779.85 9806.65 10787.32
11427.30 11458.70 12604.57
13369.25 13405.95 14746.55
15267.80 15309.70 16840.67
12952.00 12987.50 14286.25
1868.60 1873.70 2061.07
33295.25 33386.65 36725.32
27714.35 27790.45 30569.50
30015.95 30098.35 33108.19
63.30 63.47 69.82
4232.30 4243.90 4668.29
1105.75 1108.75 1219.63
750.00 752.10 827.31
270.47 271.21 298.33
1121.55 1124.65 1237.12
J Samúel Gústafsson, Engjavegi
* 28, tsafiröi: Ég hlustaði svo til
I ekkert á útvarpið i gær, bara
I fréttirnar og búiö. Ég hlusta
I sjaldan á fimmtudagsleikritin.
I Dagskrá hljóövarpsins finnst
j mér annars nokkuð góð. Ég
j horfi töluvert á sjónvarpiö, en
j dagskrá þess mætti vera betri.
I
I Guöný Sigurbjörnsdóttir, Aöal-
I braut 60, Raufarhöfn: Ég. er
I meö svo mörg börn hjá mér, að
j ég get litiö hlustað á hljóövarpið
j og hlustaði ekki á leikritiö i gær.
| Ég reyni frekar aö horfa á sjón-
| varpið. Dbgskrá þess er oft
j ágæt, en misjöfn þó. Ég horfi á
| flest leikrit, framhaldsþætti,
I fréttir og ýmislegt fleira.
I
I Friðrik Haraldsson, Þinghóls-
| braut 25, Kópavogi: Ég hlustaði
| á leikritin i útvarpinu i gær og
j fannst þau góð. Yfirleitt hlusta
j égnokkuð mikið á útvarpogoft-
| ast á útvarpsleikritin, ef ég kem
• þvi viö.
Hadda Benedik ts dó11ir,
Auöbrekku 9, Kópavogi: Það
hittist nú þannig á i gær, aö ég
hlustaði ekkert á útvarpiö, ég
geri þó yfirleitt mikið af þvi til
Ása Sólveig, höfundur einþátt-
unganna, sem fluttir voru i út-
varpinu i gær.
«
dæmis fylgist ég oftast með
Kvöldstundinni hans Sveins
Einarssonar, þó ég hafi misst af
henni i gær.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22J
Hreingérningar
1
j
Þrif — Hreingerningarþjónusta
Tökum að okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum o.fl. Einnig
húsgagnahreinsun. Ódýr og
örugg þjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i
sima 77035.
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúðir, stigaganga,
fyrirtæki og teppi. Reikna út
verðið fyrirfram. Löng og góö
reynsla. Vinsamlegast hringið i
sima 32118 Björgvin.
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með öflugum og öruggum tækj-
um. Eftir að hreinsiefni hafa
verið notuö eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantið
timanlega i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Hreingerningar-Gólfteppahreins-
un.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Einnig gólfteppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar meö góðum árangri.
Muniö að panta timanlega fyrir
jól. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk-
ur og Guðmundur.
Þrif — hreingernin ga þ jón usta.
Tökum að okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum o.fl. Einnig hús-
gagnahreinsun. Ódýr og örugg
þjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna i sima
77035.
(Dýrahald
>1 sölu
ivogi. Uppl. I sima 83566.
Einkamál
Einstæöur faðir
sem á ibúð, óskar eftir að kynnast
góðri stúlku á aldrinum 25—33
ára. Æskilegt að hún eigi barn.
Tilboð sendist augl. Visis merkt
„Einstæður faðir”.
Þjónusta
Dyra sim a þjónusta.
Onnumstuppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Pípulagnir.
Viðhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi, stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnað. Erum pipulagn-
ingarmenn.
Simi 86316. Geymið
auglýsinguna.
Ryögar billinn þinn?
Góöur bill má ekki ryöga niður
yfir veturinn. Hjá okkur slipa
bileigendur sjálfir og sprauta eða
fá föst verötilboð. Viö erum með
sellólósaþynni og önnur grunnefni
á góöu verði. Komiö i Brautarholt
24, eða hringiö I sima 19360 (á
kvöldin simi 12667). Opið daglega
frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn.
Bilaaöstoö hf.
Bólstrum, kiæöum
og gerum við bólstruð húsgögn.
Komum með áklæöasýnishorn og
gerum verötilboð yöur að kostn-
aðarlausu,. Bólstrunin, Auð-
brekku 63, sími 45366, kvöldsimi
35899.
Silfurhúöun.
Silfurhúöum gamla muni, t.d.
kertastjaka, skálar, bakka,kaffi-
könnuro.fl. Móttaka fimmtudaga
og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur- •
húðun, Brautarholti 6, III hæð.
Leðurjakkaviðgeröir.
Tek að mér viðgerðir á leðurjökk-
um, fóðra einnig leðurjakka.
Uppl. i sima 43491.
Steypur —Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur steypur, múr-
verk, flisalagnir, og múrvið-
gerðir. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn simi 19672.
[innrömmun^F
Innrömmun
hefur tekið til starfa aö Smiöju-
vegi 30, Kópavogi, beint á móti
húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg-
undir af rammalistum bæöi á
málverk og útsaum, einnig skorið
karton á myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Reynið viðskiptin. Uppl.
i sima 77222.
Atvinnaibodi
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i VIsi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að þaö dugi alltaf að
augiýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
oirtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siöumúla 8, simi 86611.
Sölufólk
óskast til að selja timaritið A-
fanga sem er vandað timarit um
útiveruog ferðalög á tslandi. Rit-
ið verður póstsent til sölufólks úti
á landi. Ritið kostar kr. 2.850,- og
veitt eru 25% sölulaun. — ,,UM
ALLT LAND” Veltusundi 3b
(Hallærisplaninu). Simi 29440 og
29499.
Unglinga
vantar til að selja fatnað. Uppl. i
sima 71041.
Vanan starfskraft vantar
til almennra kjötverkunar og af-
greiðslu i versl. Nesval á
Seltjarnarnesi. Uppl. gefnar i
sima 20785.
Óskum eftir
teiknara (auglýsingateiknara) i
hlutastarf. Uppl. i sima 29177.
Húsnæóiiboói
Húsaleigusamníngur
ókeypis.
Þeirsem auglysa i húsnæöis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
blóð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparaðf
sér verulegan kostnað við
samningsgerð. Skýrt samii
ingsform, auðvelt i útfylt-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siöumúla 8,
simi 86611.
Til leigu
I Breiðholti rúml. 30. fm. óinnrétt-
aðhúsnæði, skiptist i 2 herb. gæti
hentað sem einstaklingsibúö eða
undir snyrtilegan rekstur. Er á 1.
hæð i blokk og með sér inngangi.
Tilboð merkt „73259” sendist
VIsi.
&
Húsnaöióskast)
Óskum eftir
3ja herbergja ibúð i vestur- eða
miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyr-
irframgreiðsla.ef óskað er, Uppl.
I sima 24946.
Hafnarfjöröur — herbergi
Tveir ungir reglumenn utan af
landi óska eftir 1-2 herbergjum
eða ibúð i Hafnarfirði eða ná-
grenni, frá 1. janúar 1981. Uppl. i
sima 50974.
óska eftir 50—100 fermetra
húsnæði, undir smáheildsölu,
þarf að vera á jarðhæð. Uppl. i
sima 15069 eða 76367.
Reglusöm miðaldra hjón
óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu
strax. Skilvisi og góðri umgengni
heitið. Einhver heimilisaðstoð
kæmitil greina. Upp.i sima 51683
milli kl. 6 og 8.
Okkur bráövantar
ibúð fyrir jól. Ef einhver getur
bjargað okkur, þá vinsamlega
hringið i sima 26439.
Óska eftir 3ja
herbergja ibúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 39206.
2ja herbergja ibúö
óskast fyrir einstakling. Uppl. i
sima 85038 e.kl. 19 i kvöld og
næstu kvöld.
íbúö óskast
til leigu i Arbæjarhverfi. Upp!. i
sima 81861 og 74048,
Óska eftir
herbergi á leigu. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 74741.
Einhleyp kona
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö til
leigu, helst i gamla bænum. Al-
gjörri reglusemi og góðri um-
gengi heitið. Uppl. i sima 18829
eða 19505.
Ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson simi 44266.