Vísir - 05.12.1980, Page 25
Föstudagur 5. desember 1980
vism
25
Reisubók Jóns ólafs-
sonar indíafara
Á dagskrá útvarpsins kl. 22.35
er kvöldsagan Reisubók Jóns
Ólafssonar Indfafara lesin af
Flosa Ólafssyni leikara. Þetta er
14. lestur en alls veröa þetta 30
lestrar.
„Hér fyrr á árum var þetta ein-
vinsælasta lesning á Islandi, enda
stórskemmtileg að minu mati,”
sagði Flosi Ólafsson.
„Ennfremur er þetta talið af
mörgum eitt markverðasta og
glæsilegasta rit slðari alda. Bókin
er skrifuð um miðja 17. öld og
segir Jón þar frá ferðum sínum.
Fyrst er hann fór héðan til Eng-
lands og þaðan til Danmerkur og
gengur i þjónustu Kristjáns
fjórða. Hann lendir I hinum
ótrúlegustu ævintýrum og ferð-
ast, svo sem frægt er orðið, allt til
Indlands.
„Það má segja að merkilegast
við söguna er það að Jón fer þessa
ferð um það bil árið 1615. kemur
ekki heim fyrr en i' kringum 1626
en skrifar ekki söguna fyrr en 30
árum seinna,” sagði Flosi enn-
fremur.
Flosi Óiafsson, leikari
Itlvarp kluKkan 15.00:
innan stokks oo utan
Þátturinn Innan stokks og utan
er á dagskrá útvarpsins I dag,
klukkan 15.00 að þessu sinni er
það Sigurveig Jónsdóttir, blaða-
maður sem er umsjónarmaður
þáttarins
. „1 þessum þætti mun ég fjalla
um skrefatalninguna nýju sem
fyrirhuguð er hjá Landssiman-
um. En frestað hefur verið að
taka upp skrefatalningu fram á
næsta ár. Tækin eru komin til
landsins og ákvörðun hefur verið
tekin um notkun þeirra. Einnig
hef ég viðtöl við húsmæðrakenn-
ara hjá Osta- og Smjörsölunni um
nýjar vörur frá þeim sem nú hafa
komið á markaðinn. Siðan mun
ég spjalla við fólk sem hefur
dálitið öðruvlsi jólaundirbúning
heldur en fjöldinn” sagði Sigur-
véig, stjórnandi þáttarins um
heimilið og fjölskylduna.
Hijððvarp kiukkan 20.30
Kvöldskammturinn
Ekki er úr vegi að minna
hlustendur útvarps, á Kvöld-
skammtinn sem er á dagskrá
klukkan 20.30 I kvöld. Þar sem
búast má við þvi að margir
hlustendur séu ekki risnir úr
rekkju, ^vo snemma sem
morgunpósturinn er á dagskrá,
og er þvi þarna tilvalið tækifæri
að opna fyrir útvarpið, þegar
helstu atriðin úr morgunpóstinum
eru endurtekin. Umsjónarmenn
morgunpóstsins, eru Páll Heiðar
Jónsson, Birgir Sigurðsson og að-
stoðarmaður þeirra er Páll Þor-
steinsson.
I
útvorp
Laugardagur
6.desember
7.00 Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15
Leikfimi.
7.25 Tónleikar.
8.10 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tðnleikar.
9.30 Óskaiög sjúklinga.
11.00 ABRAKADABRA. -
þáttur um tóna og* hljóö.
11.20 Gagn og gaman.
Goðsagnir og ævintýri í
samantekt Gunnvarar
Braga.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
13.45 lþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
14.00 1 vikulokin.
15.40 tslenskt mál
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb,
17.20 Þetta erum við aö gera.
Börn úr Alftanesskóla gera
dagskrá meö aðstoö Val-
gerðar Jónsdóttur.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 xHeimur i hnotskurn”,
saga eftir Giovanni Guar-
eschi Andrés Björnsson
islenskaði. Gunnar Eyjólfs-
son leikari les (11).
20.00 Hlöðuball Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Félagi og málvfn,
mæti mjaðar bróöir, vel þér
sæti". Blönduð dagskrá um
Finnland.
21.35 Fjórir piltar frá Liver-
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitlanna — The
Beatles, — áttundi þáttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns Ólafssonar Indlafara
Flosi Olafsson leikari les
(15).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
6.desember
16.30 lþróttir
18.30 Lassie, Attundi þáttur.
Þýðándi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður. Gamanþáttur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.05 Jass. t
21.35 Keppnin um Ameriku-
bikarinn. Bresk heimilda-
mynd um Amerikubikarinn
og viðbúnaö nokkurra
siglingakappa til aö heimta
hann úr höndum meistar-
anna, Bandarikjamanna.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
22.20 Heiöur herdeildarinnar
(Conduct Unbecoming).
Bresk biómynd frá árinu
1975. Leikstjóri Michael
Anderson. Aðalhlutverk
Michael York, Richard Att-
enborough, Trevor Howard,
Stacy Keach, Christopher
Plummer og Susannah
York Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
00.00 Ilagskrárlok
1
I
I
I
I
I
I
Keflavík
Auglýsing um timabundna
umferðatakmörkun i Kefiavik
Frá laugardeginum 6. desember til miðviku-
dagsins 31. desember 1980 að báðum dögum
meðtöldum er vöruferming og afferming
bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslu-
tíma verslana.
Á framangreindu tímabili verða settar höml-
ur á umferð um Hafnargötu og nærliggjandi
götur ef þurfa þykir, svo sem tekin upp ein-
stefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð
með öllu.
Verða þá settar upp merkingar er gefa slíkt til
kynna.
Kef lavík, 4. desember 1980
Lögreglustjórinn í Keflavík.
(Þjónustuaugiýsingar
O TTSL/S TEN ^fsjónvarpsviðgeröiA
Glugga- og I —-•»
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Slmi 83499.
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
Uppboð
á óskilamunum s.s. reiðhjólum í vörslum lög-
reglunnar í Keflavík verður haldið við gömlu
Lögreglustöðina, Hafnargötu 17, Keflavík,
föstudaginn 12. des. n.k. Hefst það kl. 16.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kef lavík.
Þvo tta vé/a viðgerðir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
I Breytingar á raf-
6 ^ ^ ~ lögnum.
Margra ára reynsla I viðgerðum
á heimilistækjum
Hinn árlegi basar
K.F.U.M.
verður haldinn 6. desember 1980 að
Amtmannstig 2 B, kl. 2 e.h.
Mikil heimaunnin handavinna, ódýr til
jólagjafa. Svo sem: jóladúkar, löberar,
barnaföt, leikföng o.m.fl.
Kaffi verður á boðstólum.
Samkoma um kvöldið kl. 20.30.
i>
Raftækjaverkstæði
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9 — Slmi 83901
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
.simi 21940.
————<
* Húsaviðgerðir
16956 ^ 84849
' 4
Við tökum að
okkur allar al-
mennar við-
gerðir, m.a.
sprungu-múr-
og þakviðgerð-
ir, rennur og
niðurföil. Gler-
isetningar,
girðum og lag-
færum- lóöir
o.m.fl. Uppl. I
sima 16956.
Vé/a/eiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
. Sími 33050 — 10387
Dráttarbeisli— Kerrur
Smlða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bíla, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stíflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðalsteinsson.’