Vísir - 05.12.1980, Side 26
26
Föstudagur 5. desember 1980
VlSIR
xkvöld
bridge
Bretarnir höföu betur á báö-
um boröum i eftirfarandi spili
frá leiknum viö Island á
ólympiumótinu i Valkenburg.
Vestur gefur/a-v á hættu
NorBnr
* DG
V DG753
« AK104
93
Veitnr
A A10532
V 106
♦ 5
. AG654
Anstnr
* KG8
V K8
* 832
* KD1072
DG976
8
SKAur
* 974
V A942
♦
*
1 opna salnum sátu n-s Simon
og Jón, en a-v Forrester og
Smolski:
Vestur Noröur Austur Suöur
ÍS dobl pass 2T
pass 2 H 4 S 5 H
pass pass dobl pass
pass pass
Austur spilaöi út laufakóngi
vestur drap á ás, tók spaöaás og
spilaöi tigli. Simon drap á ás,
spilaði hjarta á ásinn og meira
hjarta. Það er ofur skiljanlegt,
að Simon skuli ekki svina
trompinu, þvi allar likur benda
til þess aö vestur eigi kónginn.
England fékk þvi 300.
1 lokaöa salnum sátu n-s Flint
og Sheehan en a-v Guðlaugur og
Orn:
Vestur Norður Austur Suður
pass ÍH pass 3H
pass pass pass
England fékk þvi 170 i viöbót
og græddi 10 impa.
Ótrúlegt en satt
LÍTIL ÞÚFfl
VELDUR
ÞUNGU HLASSI
l
Hver kannast ekki við og þekkir enska |
I ábendingarfornafnið og smáorðið „this”? Vafa- | _
j laust allir. En ætli nokkur hafi gert sér grein fyrir I OIÖÍÖ
j að út úr þessu smáorði má lesa heila setningu?
iNefnilega þá: „This is his”.
! ■' i
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótf fara fram I Hellsuverndar-
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis-
skrjtreini.
'Hjálparstöð dýra við skelðvöllinn I
Vlðldal. Slml 76620. Oplð er milll kl. 14
og 18 virka daga.
um og helgidögum. en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, simi
21230. Göngudeild er lokuðá helgldög-
um. Á virkum döaum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
Sölusamkoma
Kvenfélag Óháða safnaöarins
Basarinn verður nk. laugard. kl.
14.00 i Kirkjubæ. Konur eru góö-
fúslega beðnar að koma þangað
munum og kökum á föstud. kl. 16-
19 og laugard. kl. 10-12.
i dag er föstudagurinn 5. desember 1980, 340.dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 10.56 en sólarlag er kl. 15.40.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótcka i Reykjavik 5.-11.
des. er í Borgar Apóteki. Einnig
er Reykjavikur Apotek opiö tii ki.
22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöid.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvllið og sjúkrablll 51100.
lœknar
lögregla
slokkvikö
Reykjavik: Lögregla síml 11166.
Slökkvlllð og sjúkrablll slml 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið liioo.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauqardög-
röstudögum tll klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I slma 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyðarvak't Tannlæknafél
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
Þér hafið ekki séð hann en elskið
hann þó, þér hafiö hann ekki nú
fyrir augum yðar, en trúið samt á
hann, þér munuð fagna með óum-
ræðilegri og dýrlegri gleði.
l.Pét. 1,8
velmœlt
Sannur virðuleiki vinnst aldrei
með stöðunni og glatast ekki, þótt
hyllin snúi við manni baki.
—Massinger
Vísirfyrlróöárum
Fótbrot
Frú Guðrún Clausen fótbrotnaði i
gær.Varhún á gangi á Aðalstræti
og vissi ekki fyrri til, en strákur
einhver fór fram hjá-henni með
sleða og slóst sleðinn á fót henni
af svo miklum krafti, að fóturinn
brotnaði. — Strákurinn fór sem
hraðast leiðar sinnar og veit eng-
inn hver hann var.
skák
Hvítur leikur og vinnur.
H H ít
tJk Jtt
t t 41
mm
t
& s & a & t
c d e
•Hvitur: Engels
•Svartur: Badestein
iÞýskaland 1937
: 1. Rd5!
j 2. Bxf6
• 3. Rxe7+
•4. Dg4 +
•5. Dh4
Dc5
gxf6
Dxe7
Kh8
Gefið
:Máti verður ekki forðað nema
jmeð drottningartapi.
Þaö er ekki rétt aöég
stimpli mig út á slaginu 4|
— á Þorláksmessu I fyrra -
kom ég ekki heim fyrr en
löngu eftir miönætti.
í BilamarVaóur VlSIS - sími 86611
)
Síaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 323 78, 5 dyra ekinn 25 þús.
Toyota Pickup 78 með húsi
Wagoneer 78 8 cyl. með öllu. Góðir
qreiðsluskilmálar
M. Benz 280 78 ekinn 38 þús. km.
með lituðu gleri. Stórkostlega fall-
egur bíll. Skipti á ódýrari koma til
greina.
Mazda 323 79, ekinn 25 þús. km.
sjálfsk.
Malibu Classic 78 2d. með öllu.
Stórglæsil. bill.
Mazda 78 ekinn 24 þ. km.
Subaru 79 5 gira.
Volvo 145 station 71.
Peugeot 504 L 78 ástand mjög gott ■
■Datsun 180 78, sjálfskiptur.
Útborgun aðeins 2 millj.
Volvo 244 DL 79, ekinn 20 þús. km.
Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun
aðeins 300 þús.
Lada Sport 79. Skipti koma til
greina.
Peugeot 74 sjálfsk. gott verð gegn
staðgreiðslu.
Comet 74 2 dyra. útborgun 500 þús.
Renault 12 árg. 78 ekinn aðeins 20
þús. km.
Subaru 4x4 78. Bíll í algjörum sér-
f lokki.
Skipti óskast á nýlegum
amerískum.
Volvo 78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk.
Bronco 74, 8 cyl, toppblll.
Volvo 245 station 78.
fOPÍÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMi
LAUGARDAGA FRA KL. 10-19.
I "o
bilasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070.
Bllliii u jO 1 gmC
CrtlVROLET | TRUCKS
Daihatsu Charade Runabout • ’80 5.800
Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500
Scoutll V-8Rallý ’76 7.200
Ch. Malibu classic sjálfsk. ’79 9.500
Ch. Citation sjálfsk. ’80 10.500
Fiat 127 3d ’79 4.000
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000
Opel Record 4 d L ’78 5.800
Galant GLX 2000 sjálsk. ’80 8.500
Ch. Biazer V-8beinsk ’74 6.000
Ch. Pickup meö framdrifi ’77 7.800
Lada 1500 station ’78 3.500
M.Benz D sjálfsk. ’74 5.500
Toyota Cressida 2d 5 gira ’78 6.300
Opei Record 4d L ”77 4.900
Range Rover ’72 5.000
Oldsmobiie Cutlass diesel ’79 11.000
VW 1303 ’74 1.950
Ch. Impala station ’76 6.800
Peugeot 504 ’78 5.600
Lada Sport ’79 5.500
Buick Skylark Limited ’80 15.000
Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 16.000
Mazda 929Coupé ’78 5.500
F. Bronco Custom ’79 11.000
Audi 100 LS ’77 6.300
Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900
Ch. Malibu classic ’79 9.800
Fiat 131 4d. ’79 6.000
Ford Pinto station ’75 3.000'
Lada Sport ’78 4.900'
Ford Fairmont 4 cyl ’78 5.100
Scoutll V-8 ’76 6.800
Buick Skylark ’80 13.500
Buick Skyiark 2d Coupé ’76 6.300
Opel Record4d.L ’77 5.500
Datsun 220 C dicsel ’72 2.200
Ford Pinto station ’75 3.000
Ch. Blaser Cheyenne ’76 9.500
Honda Civic sjáifsk. ’77 4.500
Honda Accord 3 d. sjálfsk, •78 6.900
Simca 1100 ’74 2.000
Chevi Van m/giuggum Vauxhall Viva deIuxe ’79 11.500
’77 3.200
Volvo 244 DL sjálfsk. ’77 7.500
Datsun 200 L sjáifsk. ’78 5.800
AMC Pacer sjálfsk. ’76 4.000
VauxhallChevette ’78 3.500.
Mazda 818st. ’75 2.700
Ch. Nova beinsk. ’74 2.700
ÍÖS'Samband
^ Véladeild
SlMt3M00
Egill Vi/hjálmsson h. f. Simi 77200
M. Benz280
Fiat 131 Special Autom.
Mazda 323 1400 GLC.
Mazda 626 2000
Fiat 127 L km. 20 þús.
Lada Station
Simca 1100
Simca sendiferðabifr.
Concord DL Autom.
Concord DLbeinsk.
Oldsmobile Delta
Oldsmobile Starfire
Fiat 132 GLS
AMC Pacer
Range Rover
Citroen CX 2000
Bronco8 cyl
Fiat 128 Rallý
Peugeot504 autom.
Mazda 616
Fiat125 P
Fiat 128 Special
Willys Tuxedopark
1978
1978
1978
1980
1978
1978
1978
1977
'1978
1979
1978
1976
1977
1976
1976
1975
1974
1975
1974
1974
1978
1976
1967
18.000.000,-
5.600.000.-
5.600.000.-
8.000.000.-
3.300.000.-
3.200.000.-
4.300.000.-
3.000.000.-
6.500.000.-
7.500.000.-
8.500.000.-
7.400.000.-
4.000.000.-
4.000.000.-
11.000.000,-
5.500.000.-
4.500.000.-
1.500.000.-
4.200.000.-
2.500.000.-
3.000.000.-
2.600.000.-
2.700.000.-
ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5
Greiðslukjör
SYNI NGARSALURINN
SMlÐJUVfEGI 4 - KÓPAVOgi