Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 8. desember 1980 insm Hvernig list þér á yfirvof- andi verkfall bankastarfs- manna? ■■■■ tiifn Sigurður Jónsson, bilstjóri: ,,Ég vil endilega, aö bankamenn nái fram sinum rétti i þessu máli”. Þórkatla Sveinsdóttir, húsmóöir: „Mér list illa á þaö, þetta er tóm vitleysa”. Egili Guölaugsson, múrari: „Mér listilla á þetta.ef þaö stoppar allt. Það á að taka af þeim greiðslur fyrir 13. mánuðinn”. Maria ólafsdóttir, prófarkalesari Dagblaðsins: „Það leggst ekki vel i mig, en bankastarfsmenn- irnir hafa sinn rétt”. Friðbert Traustason banka- maöur: „Við berjumst fyrir sjálf- sagðri kröfu sem er að staöið verði við samningana frá 1977”. ÆskulýDsstarf Djóðkirkj- unnar eflíst stðöugt Rætt við Odd Aibertsson, æskulýðsfulltrúa Þjóðkirklunnar A siðasta ári var sú nýbreytni tekin upp hjá islensku þjóð- kirkjunni. aö æskulýðáfulltrúum hennar var fjölgað úr einum i þrjá. Þeir, sem gegna starfi þessu ' nú, eru séra Ingólfur Guðmunds- son, Stina Gisladóttir, sem starf- ar á Akureyri og Oddur Alberts- son, 23 ára gamall Reykvikingur. Með fjölgun æskulýðsfulltrú- anna hefur mikill fjörkippur færst i starfiö viða um land og nú í ár hafa verið haldin svokölluð lands- hlutanámskeið á vegum kirkjunnar. Þau hafa staöið yfir eina helgi á hverjum stað og prestar viðkomandi umdæma hafa boðað til þeirra, auk æsku- lýðsfélaganna, sem nú eru orðin 25 á landinu öllu. Um þessa helgi var Oddur á Austurlandi og er þar með lokið ferö i alla landshlutana. Um leið og námskeiöin hafa verið haldin nota æskulýösfulltrúarnir tækifærið, skreppa i skólana og kynna kirkjuna meö spjalli og söng. Framhaldsnámskeiö í Skálholti „Margir unglingar hér upplifa kristindóm sem kvöð eða ánauð en ekki sem eitthvað innihalds- rikt.er komi að haldi i daglegu lifi og umræöu”, sagöi Oddur. „Viö reynum að leiða fólki fyrir sjónir, hvað hin kristnu gildi eru mikil Oddur Albertsson. A þessu ári hafa landshlutanámskeiö veriö haldin á vegum kirkjunnar, en eftir áramót veröur framhaldsnámskeiö I Skálholti. lausn á vandamálum nútimans.” Aö sögn Odds er slik umræða i léttum búningi.Leikræn tjáning er mikið notuö. söngur og spjall. Nú er fyrirhugaö að halda tveggja mánaða námskeið i Skál- holti i byrjun næsta árs. Nám- skeið þetta mun einkum vera ætlað einstaklingum, sem virkir eru i safnaðarstarfi. ekki sist meðal barna og unglinga þótt aldurstakmörk séu engin. „Ef óskir koma fram um það að við breytum fyrirkomulagi og höfum þetta um helgar, þá kemur slikt vel til greina”, sagöi Oddur. Þeir sem áhuga hafa, ættu þvi að snúa sér til sins prests æsku- lýðsfélags, eða til æskulýðsfull- trúanna. Kom frá Svíþjóö í fyrra. Oddur Albertsson er 23 ára gamall, fæddur og uppalinn i Reykjavik. Oddur bjó þó um tima á Bolungarvik og ólafsvik. Oddur er sonur Alberts Sigurgeirssonar sem nú er látinn og Málfriðar Guðmundsdóttur fóstru. Arið 1977 lauk Oddur stúdentsprófi frá Menntaskólan- um við Tjörnina. Þá þegar hafði hann tekiö virkan þátt i hinu kristilega starfi kirkjunnar, á gagnfræðaskólaárunum og i starfi KFUM. Hann hélt utan til Sviþjóöar 1977 og hóf nám i Leik- mannaskóla sænsku kirkjunnar en það er tveggja ára skóli, sem stendur yfir i io mánuöi hvort ár. Arið 1979 kom Oddur svo heim og hefur starfað sem æskulýðsfull- trúi islensku þjóðkirkjunnar siöan. —AS sandkorn mmmm mmimmmmmmmmmmmm Hannes lær svar Þá hefur höfundi Sand- korns gefist tóm til aö taka saman svar við hin- um makalausu skrifum ,doktors Hannesar Jóns- sonar, sendiherra, hér i blaöinuá dögunum. Svar- greinin verður birt i V isi á morgun og er þessa getið hér vegna fjölda fyrir- spurna um, hvenær svars sé aö vænta. • Skemmtlleg upprlllun Eg náði að hlusta á hluta af dagskrá. sem Baldur Pálmason tók saman Ur segulbanda- safni útvarpsins og flutt var hér um kvöldiö. Þarna mátli heyra menn Kndurtaka ætti þátt Bald- urs Pálmasonar eins og Jón Magnússon, fyrrverandi fréttastjdra, Vilhjálm Þ. Gislason, fyrrverandi útvarps- stjóra. Helga Hjörvar, Hendrik Oltósson og Thorolf Smith. Þaðer aEtaf gaman aö heyra samantekt sem þessa frá liönum árum meö röddum velþekktra útvarpsmanna. Erég viss um að flcirum en mér þætti fengur að, ef þcssi þáttur Kaldurs yrði endurtckinn cöa fleiri slíkir fluttir, enda vel viö hæfi á hálfrar aldar afmæli útvarpsins. Einnig mætti fá ýmsa af fyrrverandi útvarps- mönnum til aö rifja upp skemmtilegar minningar frá þeim árum, er þeir störfuöu viö stofnunina. Blessaðir Rússarnlr Innrás Rússa f Afganistan hefur veriö fordæmd hérlcndis sem i öörum lýöfrjálsum lönd- um og þá jafnt af mönn- um. sem telja sig tilhægri eöa vinstri i flokkapótitik. En það eru til ein- staklingar, sem eru slegnir slikri blindu, aö allt sem snýr aö gerðum Rússa er þeim heilagt. sama hvaða óhæfuverk eru framin i nafni sdsfal- ismans. Hér er gefinn út áróðurssnepill. sem nefn- ist „Fréttir frá Sovétrikj- unum”. i nýjasta eintaki þess blaðs cr birt mikil lofgerö um „aöstoð” Sovetrikjanna viö Afgani. Hér er auðvitaö um að ræöa .áróður sem saminn er i Moskvu og ber aö taka sem slikan. i sama blaði er hins Eyjólfur Fridkovsky vegar birt ræða, sem Eyjólfur Friðgeirsson hélt á nóvemberkvöldi MIR og er manninum greipilega ekki kligju- gjarnt. i ræöunni má sjá sctningar eins og þessa: „Þrir atburöir tengdir Sovétrikjunum hafa helst verið i sviðsljósinu hjá okkurá þessu ári. i fyrsta lagi er þaö þátttaka og hjálp Sovétrikjanna i bar- áttu róttækra og fram- farasinnaðra afla i Afganistan fyrir efna- hagslcgu og siðferöislegu sjáifstæöi og mannsæm- andi lifi þjóðarinnar.”! förnu. en Þjóöleikhús- stjóri segir ekki sann- gjarnt að bera saman Könnusteypinn og Þorlák þreytta. Er þetta rétt hjá Sveini, þvi að alltaf er uppselt á Þorlák. En i þessu sambandi rifjast upp fyrir mér sag- an af þvi, þegar Jónas Guömundsson, rithöfund- ur og leikhúsrýnir Tim- ans, var spuröur, hvaö honum þætti verst viö Þjóöleikhúsiö. — Að þaö skuli vera holt aö innan, svaraöi Jónas aö bragöi. Næðir um leikhúslö Verkefnaval Þjdöleik- hússins hefur verið gagn- rýnt harkalega aö undan- Jónas er orður maöur gagn- Fálelkar með forsetunum! Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skák- sambands tslands, mætti til leiks á ólympiuskák- mótinu á Möltu. Ekki geröi Einar sér þó ferö á mótiö til aö taka þátt f Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar Einar S. Einarsson Ingimar Jónsson keppninni sjálfri, heldur var hann þangaö kominn sem fréttamaður Timans. Sendir langar og ítarlcg- ar fréttir af gangi keppn- innar. Ingimar Jónsson, arf- taki Einars i Skáksam- bandinu, var einnig við- staddur Óly mpíumótiö. Herma óstaðfestar fregn- ir. aö eitthvað hafi kast- ast i kekki milli forset- anna þarna á Möltu, eu Einar er ennþá forseti Skáksambands Norður- landa. Astæðan fyrir þessu ósætti forsetanna er sögð sú. að Einar S. Einarsson liafi veriö að ýja aö þvi við ýmsa þekktaskákmenn, að þeir kæmu og tefldu á næsta Rev kjavikurskákmóti. Ingimar telur Einar ekki hafa neitt umboö til aö bjóöa einum né neinum á lleykjavíkurmótiö og munu áberandi fáleikar með þeim skákforsetun- um þarna á mótinu. Svo eigum við þriöja forsetann á þessu móti. Friörik ólafsson. stór- meistara og forseta FIDE, og liö afburöa- I skákmanna annarra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.