Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 20
Mánudagur 8. des. 1980 síminner 86611 FYRSTA VERKFALL RANKAMANNA HÉR HðFST A MIÐNÆTTl: OFLUG VERKFALLS- Veðurspá! dagsins ■ Búist er viö stormi á Vest- I fjarðamiðum og Grænlands- I sundi. Milli Jan Mayen og * N-Noregs er 990 mb lægö á I austurleið, en 1030 mb hæð yfir 1 N-Grænlandi, sem þokast suö- I austur. Um 400 km suövestur J af Reykjanesier 99ömb lægð á I hreyfingu aust-no'-ðaustur. Frostlaust verður áfram um I sunnanvert landið, en viðast | frost fyrir norðan. Veöurhorf- . ur næsta sólarhring: Suðurland og Faxaflói: Aust- , an og suðaustan kaldi eða | stinningskaldi, rigning. Breiðafjörður: Allhvass og sumstaðar hvass austan, snjó- ■ koma i fyrstu, en siöar slydda B eða rigning. ■ Vestfirðir: Allhvass eöa hvass I norðaustan, en stot mur u miö- ■ um, snjókoma .einkum norðan I til. Strandir og Norðurland ■ vestra: Austanált, allhvass I eða hvass á miöum og annesj- * um, en viðast hægari til lands- I ins, snjókoma með köflum. Norðurland eystra og I Austurland að Glettingi: Norðaustan kaldi eöa I stinningskaldi, viöa snjó- koma. Austfirðir: Austan og norð- . austan stinningskaldi og siöar I allhvass, snjókoma frameftir _ degi, en siðar slydda. Suðausturland: Austan og _ suöaustan átt, viöast kaldi eöa | stinningskaldi, rigning. Veðrið hér og har| Veöur kl. ii i morgun: Akureyri snjókoma 4-4, Bergen slydda 4, llelskinki _ snjókoma 4-8, Kaupmanna- | höfnheiðrikt 4-10, Oslóalskýj- . að 4-6, Iteykjavik rigning 3, Slokkhólmur léttskýjað 4-11, • Þórshöfn skýjað 6. Veður kl. 18 i gær: Aþena léttskýjað 17, Berlin þokumóða 8, Chicago þoku- móða 11, Feneyjaralskýjaö 2, Frankfurtþokumóöa 16, Nuuk léttskýjað 4-7, I.ondon létt- skýjaðl, I.uxemborgalskýjað 4-4, I.as I’almasléttskýjaö 19, .Mallorka súld 9,. Montreal mistur 4-2, New Yorkalskýjað 0, Faris léttskýjaö 1, Róm rigning 8, Malaga léttskýjaö 11, Vin skýjað 4-6, Winnipeg snjókoma .4-18. Loki segir vatnsflóð niður Esjuna! Fannst með siæma áverka á hðfði Á miðnætti i nótt hólst verk- fall islenskra bankamanna, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Um 2300 bankastarls- menn hafa þvi lagt niöur vinnu þar til samkomulag i kjaradeilu þeirra og bankanna næst. Deiluaðilar voru boðaöir til fundar hjá sáttasemjara kl. 14 i gær og stóð sá fundur enn þegar blaðiö fór i prentun. Vilhjálmur Hjálmarsson sáttasemjari vildi litiö tjá sig um gang mála, þeg- ar Visir hafði samband viö hann i morgun. Sagði hann, aö alltaf mætti segja að málin þokuðust i rétta átt, meðan deiluaöilar ræddust við. Að ööru leyti vildi hann ekkert segja um árangur viöræðnanna. Samkvæmt lögum um örygg- isvörslu i bönkum á verkíalls- timum, skulu 5% bankamanna sjá um hana, svo og gegna þeim erlendu viöskiptum sem bönkunum eru heimil. Um þetta atriði hefur orðið verulegur á- greiningur milli Landsbankans og Iðnaðarbankans annars veg- ar og verkfallsneíndar hins veg- ar, eins og segir nánar frá ann- ars staöar i blaðinu. Bankastjórar mættu á venju- legum tima til vinnu i morgun, en viðtalstimar þeirra falla niður meðan verkfall stendur, skv. þeim upplýsingum sem fengust i Landsbankanum i morgun. Þá hefur öflugri verk- fallsvörslu verið komið á fót i öllum bönkum, auk þess sem talstöðvarbilr eru staðsettir um allan bæinn. Koma þeir um- svifalaust boðum til verkíalls- nefndar, ef eitthvaö ber útaf i verkfallsvörslunni. —JSS Vaktmenn á slökkvistöðinni i Árbæ fundu mann meö mikið svöðusár á höfði, liggjandi við stöðina um klukkan 7 i gærmorg- un. Hann var þegar fluttur á slysadeild og fyrstu upplýsingar sem fengust frá honum, voru á þá leið, að á hann hefði verið ráöist. Við nánari eftirgrennslan kom i ljós, að maður þessi haföi ekið á bil sinum um verksmiðjuhverfið i Árbæ aðfararnótt sunnudags, ek- ið útaf og velt bilnum. Fékk hann mjög slæmt höfuðhögg, en tókst þó að ganga upp að slökkvistöð- inni við Bildshöfða. Þar var hann orðinn svo máttfarinn, að hann hné niður við innganginn i stöð- ina. Við vaktaskipti i morgun tóku vaktmenn slökkvistöövar- innar eftir manninum, og fluttu sem fyrr segir á slysadeild þar sem hann var þegar látinn i gjör- gæslu. —AS Tveir útaf í Hvalfiröi Giflurleg hálka var á veginum i Hvalfirði i gær, og að sögn lög- reglunnar i Borgarnesi höfðu tvær bifreiðar endað utan vegar. Slys urðu þó ekki á mönnum. Báðar biíreiðarnar munu hafa verið á negldum snjódekkjum, en það dugði skammt á svelllögöum veginum. —AS. LÍtlU StOlÍð Lögreglan gætti landsmanna vel um helgina og þrátt fyrir mik- ið fjármagn i umferö, reyndust innbrot vera fá. Brotist var inn á tveimur stöðum i borginni um helgina, en litlu sem engu virðist hafa veriö stolið. —AS VARSLA í GÖNKUM - Talstöðvabílar bankamanna um alla borglna Verkfallsverðir fylgdust með þvi i morgun.þegar það starfsfólk, sem leyfi hefur til aö sinna ákveðnum verkum i bönkunum, mætti til vinnu sinnar. Myndin var tekin við dyr Landsbankans. Visismynd :GVA. Samkomulag í farmannadellunnl: Fengu 11% hækkun Samninganefndir skipafélag- anna og Farmanna- og f is ki m a n n a s a m b a n d s in s n á ðu sanikomulagi i kjaradeilu far- inanna á laugardaginn,sem meö- al amiars felur i sér 11% grunn- kaupsliækkun á laun. Er sam- komulagiðgert með fyrirvara um sainþykkt félagsfundar Far- inaniia- og fiskimannasambands- ins sem baldinn verður á morguii klukkan 17.00. Meginþáttur samkomulagsms er áðurnefnd grunnkaupshækkun sem er i samræmi við aöra kjara- samninga sem geröir hafa veriö á vinnumarkaðinum aö undan- förnu, en auk þess lelur sam- komulagið i sér breytingar á or- lofsreglum, fridagaréttindum og gjaldeyrisuppgjöri. Um gjaldeyrisuppgjör var áður gamalt ákvæði, sem tengt var á- kvörðun Félagsdóms og ráöu- neytisins og var þaö fellt niður samkvæmt þessu samkomulagi. Þess i stað felur samkomulagið i sér, að hálfu prósenti er bætt á grunnlaunin við gjaldeyrisupp- gjör. Samkvæmt samkomulaginu eru breytingarnar á íridagarétt- indunum þær, að tyllidagar, sem sjómenn vinna á hafi úti veröa ekki teknir út i venjulegum fri- degi i landi eins og áður var. —Sv.G. Rolf Hadrich sagði á blaða- niaiiiiafundi um lielgina a ð menntamenn, sem liefðu farið niðrandi orðum um Para- dfsarheimt i V-Þvskalandi, væru „fifl að atvinnu”. Ætli það sé nokkurt sérþýskt fyrir- brigði? Hitaelemenl sprakk a Hótel Fsju á laugardagskvöldiö með þeim afleiðingum, aö vatn flæddi fram á 9. hæö, komst i rafmagnsstokkana og flæddi þannig á milli hæöa. Bifreiðaiþróttamenn voru staddir á 2. hæö i hótelinu, en vegna vatnsstreymis niöur raf- magnsstokkana, þótti þjónum vissara að taka öryggi ur sam- bandi á 2. hæð og lagnaöi þeirra iþróttamanna lauk þvi aðeins lyrr en ætlað haföi verið. Að öðru leyti varð ekki röskun hjá hótelgestum, nema hvaö Skála- fell fékk vænan vatnsskammt i teppi. Hitaelement þetta, gaf sig vegna tæringar en það var notaö til þess að hita ganga hótelsins. Að sögn Steindórs Olafssonar hótelstjóra komst bilunin t'ljót- lega i lag og er þvi allt með eöli- legu móti að Hótel Esju. —ÁS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.