Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 8. desember 1980 VÍSIR 21 Sjónvarp kl. 21.30: B a rál Ita G rea ve s við Bakkus „Kóng 99 Jimmy Greaves Hann var ofjarl flestra andstæðinga sinna á knattspyrnuvellinum og einn mesti „markvarða- hrellir”, sem sögur fara af, en þar kom að þvi að hann hitti fyrir þann sem var honum sterk- ari. Sjónvarpið flytur i kvöld mjög eftirtektaverða mynd um enska 'knattspyrnusnillinginn Jimmy Ureaves, sem var á sinum tima einn mesti markaskorari heims. Þegar liða tók á feril hans sem knattspymumanns. tók hann að hallasér æ meira að Bakkusi kon- ungi með þeim afleiðingum, að kóngsi náði yfirhöndinni. Myndin fjallar um baráttu Greaves við Bakkus og það. hvernig honum tókst með hjálp AA-samtakanna að taka á ný upp eðlilega lifs- hætti. Þýðandi myndarinnar er Guðni Kolbeinsson, en þulur út- varpsmaðurinn Hermann Gunnarsson. Sjónvarp kl. 22.30: VESLINGS VALDIMAR Sjónvarpsleikrit kvöldsins fjallar um hræðilega lifsreynslu, sem ungur læknir leníir i og til- raunum hans að lýsa þeim fyrir yfirlækni sinum. Birgitta.sem er ungur læknir á sjúkrahúsi, reynir i myndinni að gera yfirlækninum ljóst hvað það er sem fyrir hana hefur komið og brátt kemur i ljós, að það er einn sjúklinga hans, Valdimar sem á þar stóran hlut að máli. Ernst-Hugo Jaregárd og Gunnel Broström i hlutverkum sinum i „Veslings Valdimar”. r i i útvarp V Þriöjudagur 9. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 \'eðurfregnir. 16.20 Sfftdegislonleikar 17.20 Útvarpssaga barnanna: ..llimnariki fauk ekki um koll" eftir Armami Kr. Ein- arsson Höfundur les (5K 17.40 l.itli barnatfminnStjórn- andi; Sigrún Björg Ingþórs- dóttir. Herdis Egilsdóttir heldur áfram að tala um jólagjafir og segir börnun- um frumsamda sögu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19 00 Kréttir. Tilkynningar. 10 25 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Asta Ragnheiður Jóhannesdottir. 20 oo l’oppmúsik. 20 20 Kxöldvaka a. Kórsöng- ur: Karlakör Dalvikur syngur Söngstjori: Gestur Hjörleifsson. Einsöngvar- ar: Helgi Indriðason og Jóhann Danielsson. b. Hraungerfti og Hraun- gerftishreppur Jón Gislason póstfulltrúi flytur fimmta og siftasta erindi sitt. c. Saiula-Toppur Erlingur Davíftsson rithöfundur flyt- ur Irasögn af hesti. skráða eftir Agustu Tómasdóttur fra Suftur-Vik i Mýrdal. d. KvæftalögGrimur Lárusson frá Grimstungu kveður stókur eftir Vatnsdælinga e. l r minningakeppni atdraftra Arni Björnsson þjóðháttafræðingur les frá- sögn eftir Pétur Guðmunds- son frá Rifi. f Minnst 75 ára aftnælÍK Guftmundar L. Kriftfinnssonar rithöfundar Erlendur Jónsson bók- menntafræðingur flytur stutt erindi — og lesið verð- ur úr ritum Guðmundar I bundnu máli og óbundnu. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 C'r Austfjarftaþokunni Umsjón: Vilhjálmur Ein- arsson skólameistari á Egilsstööum 23.00 A hljófthergi 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriöjudagur 9. desember 19.45 Kréttaágrip á táknmáli 20.00 Kréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tonuni og Jenni 20.45 Lifift á jörftunni Niundi þáttur Valdataka spendýr- anna Rekja má feril spen- dýra nærri 200 rtfilljónir ára aftur i timann og þau hafa lagað sig betur að kringum- stæðum en flestar aðrar skepnur jarðar. Fyrstu spendýrin verptu eggjum eins og breiðnefir nútimans, en siðar komu pokadýr. sem eru einkennandi fyrir Astraliu öðrum álfum frem- ur Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.50 óvænt endalok Annar þáttur. Eitur. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 22.30 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaftur Ingvi Hrafn Jónsson. 23.20 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — ) (Þjónustuauglýsingar 3. Vörubilar Blla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og, ’72 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga 1 J iQaleiga ,H. Skjólbraut 9, Kópavogt. eigjum út japanska fólks- og ationbila. Athugið vetrarverð er .500 kr. á dag og 95 kr. á km. linnig Ford Econoline-sendibilar g 12 manna bilar. Simar 45477 og 3179, heimasimi. Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 BQaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant —■ Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bQinn heim. Bátar Til sölu Cummengs bátavél 188 ha., 8 manna gúmmibjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. isima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar. verdlaunagripir OG FÉLAGSMERKI „ Fyrir allar tegundir iprotta. bikar- ar. styttur. verólaunapeningar — Framleiöum telagsmerki nús E. Baldvinsson >ug«v*gi 3 - R*yk|*vik - Simi 22104 ii /ZMagnú fÆf !-•<,»»«•«. < %///miiii\\\\\# I D SL O TTSL/S TEN ^lsjónvarpsviðgerðir^l Glugga- og huröaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten# varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-# kvöld- og helgar- .simi 21940. Þvo tta vé/a viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og gófta þjónustu. Gerum einnig vift þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. | Breytingar á raf- í ^ ^ y lögnum. Margra ára reynsla I viftgerðum á heiinilistækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfftabakka 9 — Slmi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll# W.C. vaskar# baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. V7T7. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956'S* 84849 £ XjJ 'M/ Vift tökum okkur allar mennar vift gerftir, m.a. sprungu-múr- og þakviftgerft- ir, rennur og nifturföll. Gler- isetningar, girftum og lag- færum lóftir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna •J Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. . Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smlfta dráttarbeisli fyrir allar gerftir bíla, einnig allar gerftir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). -A. Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baftker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 lll Anton Aftalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.