Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 16
20 *• I 1 1 M I * VÍSIR Mánudagur 8. desember 1980 idag íkvold útvarp Mánudagur X. desember 12.00Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Dorgeir Astvaidsson og Páll Por- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Nýjar barnabækur Silja Aðalsteinsdóttir sér um kynnin'gu þeirra 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18 45 V'eðurfregnir Dagskrá kvöldsiris. 1900 Fréttir. Tílkynningar 19 35 llaglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19 40 l’m daginn »g veginn Gunnar Benediktsson rit- höfundur talar 20.00 Kórsöngur.Kór Tónskólá Sigursveins D. Kristins- sonar syngur islensk og erlend lög. 20.20 ..Tiundir" Höskuldur Skagfjörð les úr Ijóðabök Helga Sæmundssonar. 20.30 l.ögunga fólksitis.Hildur Eiriksdóttir kynnir 21.35 F.gils saga frá sautjáudu öld 22.15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins a jólaföstu. 22.35 llreppantál. Páttur um málefni sveitarfélaga, m.a. er rarit við Ölaf Jónsson. formann stjórnar Hús- næðisstofnunar rikisins um húsnæðisma), og borgarfull- trúana Daviö Oddsson og Kristján Benediktsson um byggðaþróun I Reykjavilt. Kinnigeru sagðar fréttirfrá ' nokkrum sveitarstjórnum. 23.(K) Frá tónleikum Sinfónlu- | hljómsveitar tslands i . Háskólablóí 4. þ.m., — siðri j hluti. Tvö verk eftir Pjotr J Tsaikovský: a. „Hnotu- • brjóturinn", ballettsvita op. 71, b ,.1812". forleikur op 49. Stjórnandi: Uiildemar Nelson. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Frétlir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur X. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni • 20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur I Bjarni Felixson. 21.30 Dagurinn i dag Knatt- spyrnukappinn Jimmy Greaves var á sinum tima einn mesti markaskorari heims, en þar kom að hann hitti fyrir ofjarl sinn. Dessi heimildamynd fjallar um baróttu hans gegn áfengis- sýkinni og lýsir þvi, hvernig AA-samtökin hjálpuðu hon- um til þessað taka aftur upp eðlilega lifshætti. Þýðandi Guöni Koibeinsson. Þulur Hermann Gunnarsson 22.30 Veslings Valdimar Sænskt sjónvarpsleikrit. Höfundur handrits og leik- stjóri Per-Gunnar Evander. Aðalhlutverk Emst Hugo Jaregard. Birgitta. læknir á geðsjúkrahúsi, hefur orðið fyrir hræðilegri reynslu. Hún reynir með erfiöismun- um að lýsa henni fyrir yfir- lækninum. sem veröur brátt Ijóst, aö hér á hlut aö máli einn sjúklinga hans, Valdi- mar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision —• Sænska sjónvarpiö) 23.40 Dagskrárlok %. JlW*" X,. Gunnar Benediktsson, rithöfundur Útvarp kiuKkan 19.40: Spjall um dag- inn og veglnn Gunnar Benediktsson rithöf- undur, mun tala um daginn og veginn sem er á dagskrá útvarps- ins klukkan 19.40 i kvöld. „t tilefni 50 ára afmælis út- varpsins minnist ég litilsháttar á gömul kynni við hina fyrstu for- ystumenn útvarpsins, Helga Hjörvar og fleiri góða menn. Ég ætla einnig að gagnrýna aug- lýsingarnar sem taka alltof mik- inn tima hjá útvarpinu. En eins og venja er, þá verður þetta spjall um daginn og veginn”, sagði Gunnar Benediktsson. titvarp kl. 19.35: Þvotta- neytandi hvað er nú Dað? Daglegt mál er á dagskrá út- varpsins klukkan 19.35 i kvöld. Og auðvitað öllum til gagns og ánægju. Þessi þáttur er fluttur tvisvar i viku i útvarpinu. ,,Ég mun taka fyrir þessa svo- kölluðu stofnanaislensku og þau orð sem verða tiskuorð hjá fólki og eru notuð i tima og ótima”, sagði Guðni Kolbeinsson um- sjónarmaður þáttarins. Guðni nefndi til dæmis orðið „þvottaneytandi”. Vitið þið hvað það þýðir? Og auk þess minnist hann á ýmis orð.bæði góð og slæm i sambandi við neytendur og sögnina að neyta. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til löstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 y Húsnæöi óskast Erlendur maður, sem starfar hér um tima, óskar eftir að taka á leigu hús eða góða ibúð meö húsgögnum i Reykjavik eða nágrenni. Tilboð merkt „Hús — Reykjavik” send- istaugld. Visis fyrir 12. desember n.k. Ung stúlka sem á von á barni óskar eítir 2 herb. ibúð, strax. Er á götunni. Get borgað eitthvað fyriríram. Uppl. i sima 21047 og 73018 eftir kl. 5. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð frá áramótum eða 1. febrúar. Einhver fyrirlram- greiðsla. ef óskaö er. Uppl. i sima 45753. fHúsna&difiboði Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglysa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blóð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá aMglýsingadeild Visis og geta þar meö sparai^ sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samré- ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. ibúð til leigu. Góð þriggja herbergja ibúð i Bú- staðahverfi til leigu frá 1. jan til 1. júni. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sin og heimilisfang og sima- númer inn á auglýsingad. Visis fyrir 13. des. merkt „Bústaða- hverfi 501” tbúð til leigu gegn þvi að hugsað sé um full- orðna konu. Laus um næstu helgi. Uppl. i sima 34886 e.kl.7. St Okukennsla Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Okukennsla ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiöur H. Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 FriðbertP. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurösson 10820 Honda 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423, Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 81349 74974 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla við yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsia — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli. sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. Bílaviðskipti Ford Capri. Til sölu Ford Capri, árg. ’73, 6 cyl. 2.600 vél. Verð ca. 2,7 millj. Greiðslukjör eða skipti á ódýrari. Góður staögreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 76324 e.kl.18. Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. i sima 32101. 4 negld snjódekk til sölu, radial 75x14 meö hvitum hring. Litið slitin. Verð kr. 100. þús. Uppl. i sima 75141. Ilonda Accord árg. '80 til sölu, 3ja dyra. Uppl. i sima 81861 og 74048. Höfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 32Ö Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Alleero ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila tU niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, sími 77551. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bfla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P '73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina '67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet '71 Fiat 127 '73 Fiat 132’73 VW Valiant ’70 Willys '42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. j Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Körfubill til sölu, sem er Ford 300 D árg. ’70. Með 10,5 m. lyftuhæð. Tilboð óskast. Uppl. i sima 51715. Saab 96 árg. ’73 til sölu. Vel með farinn, og i góöu lagi. Gott lakk. Góð dekk. Uppl. i sima 52115.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.