Vísir - 19.12.1980, Side 16
16
vtsm
Föstudagur 19. desember 1980
i Heímildápíkí óg ákáfámlkiövarnar-
skjal fyrir dðmi sðgunnar
Einar Olgeirsson:
ISLAND t SKUGGA HEIMS-
VALDASTEFNUNNAR
Jón Guðnason skráði.
Mál og menning 1980.
Einar Olgeirsson er aö sjálf-
sögöu meöal áhrifamestu
stjórnmálamanna islenskra á
miöhluta þessarar aldar, eöa á
aldarhelmingnum frá 1920 til
1970. Hann er rauBur þráBur
allrar sósíalistahreyfingarinnar
á tslandi, en á þaB talnaband
eru margar perlur þræddar —
Kommúnistaflokkur — Sósial-
istaflokkur — Sameiningar-
flokkur — AlþýBubandalag.
bessi stjómmálaáhrif Einars
ná yfir fimm eBa sex áratugi, og
þaB skeiB er breytingamest og
umbrotasamast i islenskri þjóB-
arsögu. Mestu stjórnmálakapp-
ar þessa örlagatima eru nú
flestir fallnir aB moldu, og
helstu fjandvinir Einars 01-
geirssonar — Jónas Jónsson, Ól-
afur Thórs, Bjarni Bendedikts-
son, Hermann Jónasson, Stefán
Jóhann, HéBinn og Vilhjálmur
Þór eru ekki til frásagnar leng-
ur. ÞaB er eiginlega Eysteinn
Jónsson sem þar er einn eftir á
jarBarplaninu meB Einari.
Úugáfa endurminninga Ein-
ars Olgeirssonar hlýtur aB telj-
ast til stórtiBinda á bókamark-
aði, ekki sist vegna þess stakks,
sem henni er skorinn. Jón
GuBnason, sagnfræBingur, hef-
ur skráB bókina. Hann segir í
formála, aB Einar hafi látiB
leiBast til bókagerBarinnar meB
þvi skilyrBi, „aB hann takmark-
aBi frásögnina viB þaB, sem
hann kallaði sjálfstæBisbaráttu
Islendinga hina nýju, þvi aB of
mikiB væri færst i fang aB taka
fyrir þjóBmálabaráttuna yfir-
leitt, svo og verkalýBshreyfing-
una og flokksstarfsemina i hálfa
öld. Þess vegna er á siöum þess-
arar bókar aBallega sagt frá
viBleitni tslendinga til þess aB
varBveita sjálfstæBi sitt og full-
veldi, en um verkalýBsbarátt-
una er HtiB fjallaB nema á hinu
sögufræga ári 1942”, segir skrá-
setjari.
Þessi saga Einars nær yfir
timabiliB frá sjálfetæBisheimt-
inni 1918 til ársins 1967, þegar
hann lét af þingmennsku, eBa
hálfa öld aB minnsta kosti en
raunar lengur, þvi aB Einar
fylgir einstökum linum frásagn-
ar sinnar eftir fram eftir 1970.
Hver eru þá meginsöguefnin i
þessu verki? Fyrsti bókarhluti
nefnist ViB aldahvörf, og er þar
fyrst fjallað um „kynslóð þjóB-
frelsis og sósialisma”.
Einar Olgeirsson fæddist 1902
ogerþvi aB komast á skilnings-
aldur I bessum málum 1918.
Þessi kafli bókarinnar er þvi
um þaB, hvernig þjóBin skipast i
fylkingar á fyrstu sjálfstæBisár-
unum. Þar er brugBiB upp
myndum „úr heimi litilla bæj-
arfélaga” sem er öBrum þræBi
lausleg bernskusaga Einars
sjálfs.
Annar meginþáttur bókarinn-
ar nefnist „Bresk drottnunar-
stefnaogfasismahætta”. Þarer
gerBgreinfyrir íslandiá áhrifa-
svæBi breskrar heimsvalda-
stefnu fram undir 1940, lýst
kreppunni miklu og baráttu
gegn banka- og hringavaldi. ViB
endalok þess timabils er greint
frá stofnun Sósialistaflokksins,
siBan klofningu hans vegan
FinnlandsstriBsins og barátt-
unni viB HéBin. bá tekur þýska
heimsvaldastefnan viB og viB-
horfiB til fasismans hér á landi,
efling sameiningarbaráttu gegn
þeirri hættu og tilraunir nasista
til þess aB ná hér fótfestu. SIBan
kemur striBiB, breska hemámið
hér og herleiBing Einars og fé-
laga hans til Bretlands. Þá er
komiB að lýBveldisstofnuninni
lifskjarabyltingunni á striBsár-
unum, viBskiptunum viB Banda- f
rikjamenn og her þeirra hér, i
nýsköpunarstjórninni, sIBan '
landhelgisbaráttunni og loks |
þeirra sögu, sem nú er enn i .
miBjum kliBum — sögunni af |
Gæsin brunnin og
tréð úti I garði
Jólahugvekja — eda
Glæsileg
verdlauna-
myndagáta
225 þúsund
í verdíaun
Para-
dísar-
heimt
Bestu
plötur
ársins
1980
,,Guð
er
ekkert
legur”
— Séra Jakob
Jónsson í
Helgarviðtali
Hvað
upplýsa
,,brand-
ararn-
ir”?
Þeyr, Fræbbblarnir
og Utangarðsmenn
— Af rokkhljómleikum í Gamla Biói
„hersetnu lýBveldi”. í bókarlok
er siBan prentuB svokölluB „ný-
sköpunarræBa” Einars sem
haldin var I útvarp 1944, þegar
utanþingsstjórnin lagBi fram
dýrtiBarfrumvarp sitt.
ÞaB fer aB sjálfsögBu ekki
milli mála, að endurminningar
Einars — sem engu aB sIBur má
þó kalla greinargerB eBa rök-
stuðning sögunnar viö skoöanir
hans og réttmæti pólitiskrar
baráttu — varpa margháttuöu
nýju ljósi á þessi söguriku tima-
bil, vekja tilihugunar um margt
og kveikja einnig nýjar spurn-
ingar. En einn mesti annmarki
bókarinnar finnst mér vera sú
varnarstaöa, sem þeir setja sig I
báBir, sögumaöur og söguritari.
Samandráttur heimilda hennar
og öll úrvinnsla þeirra, svo og
frásögnin sjálf er of augljóslega
viö þaðmiðuB að reyna að sanna
ogsýna, aöEinarhafialltaf haft
rétt fyrir sér, honum hafi helst
aldrei skjátlast i mati sinu eða
hugsjónabaráttu, það sýni nú
gögn sögunnar, og verða þar
drýgstur framburður leyniskiöl
bandarisk, sem birt hafa verið á
siöustu árum og ótæpt er vitnað
i. Ég skal engu neita um þetta
sönnunargildi, þaB er vafalaust
töluvert, en þegar menn setjast
niöur áttræBir aö lita yfir ævi-
feril sinn og málefnabaráttu, er
það nokkuð rik skylda viö sam-
feröamannina og nýjan tima aö
hafa þá staöreynd rika I huga,
að öllum skjátlast einhvern
tima meira eða minna á ævi-
hlaupinu, lika mér og þér og
jafnvel Einari Olgeirssyni og
öllum fjandvinum hans. Og
skrásetjaranum liggur þessi
skylda um viöhorf og verk ekki
siöur á heröum. Þegar hann
■■ wm mm % wm mm m
FR0BLE6 06
i VEL GERB
i HONDBÚK
[ Taylor, Ron og Lambert, Mark: máli, aö þessi bók sé góö fyrir
, TÆKNIHEIMURINN. unglinga á öllum aldri. Hún er
| Reykjavik, örn og örlygur, ekki of yfirboröskennd og ekki
I 1980. of fræðileg til að geta falliö öll-
Bókin Tækniheimurinn er um i geð.
I fyrsta bókin i bókaflokki sem 1 bókinni Tækniheimurinn er
i hlotið hefur nafnið Heimur ágæt nafnaskrá og atriðaorða-
| þekkingar á islensku. Upphaf- skrá sem eykur enn á gildi bók-
j lega er þessi bókaflokkur gefinn arinnar. Þá er einnig i henni
| út af Macdonald útgáfufyrir- óvenju gott efnisyfirlit. Bogi
■ tækinu i London, en þaB fyrir- Arnar Finnbogason i'slenskaöi
■ tæki hefur sérhæft sig i útgáfu bókina og hefur þonum tekist
• fræöslubóka af ýmsu tagi. veltil. Hvergi ber á stirBu orða-
| Efni þessa bindis er skipt i lagi, sem oft vUl verða áberandi
• tvennt. Annarsvegar er þaö þegar þýddar eru bækur um
| kaflinn Maðurinn og tæknin og og vlsindi.
• hins vegar Samgöngur á ýms-
. um öldum. 1 fyrrnefnda kaflan-
[ um er rakiö upphaf og þróun
J tækninnar á ýmsum öldum.
J Byrjað er að segja frá á hvern
J hátt frummenn náBu valdi á at- j
• höfnum sem nútimafólki þykja
I sjálfsagöar og eölilegar en
I mörkuöuíraun tlmamót i þróun
I verktækni. SiBan er raklö á
I hvern hátt tæknin þróast allt til
I nútimans, þegar tæknin er kom-
| in inn á öll sviö samfélagsins i
j meira eða minna mæli. Sú saga
} er hvorttveggja i senn fróðleg
• og skemmtileg.
Síöari kaflinn I þessu bindi er
• helgaöur samgöngum á ýmsum
j öldum. Þarkemur fram á hvern
J hátt samgöngur hafa breyst frá
J þvi I upphafi. En mest rými fær
j samgöngubylting sú sem átt
■ hefur sér staö á siöustu öld.
■ Tekin eru fyrir öll svið sam-
J gangna og lýst bæBi i máli og
J myndum.
J Stærsti kostur þessarar bókar
J er mjög aðgengileg og
J skemmtileg framsetning. Höf-
• undar gera bæBi ráö fyrir þvi aB
I lesendur geti lesiB hana sam-
I fellt og einnig aö þeir geti flett
| upp á einstökum atriöum sem
j þeirhafa hug á aö fá upplýsing-
j ar um.
■ Skólafólk og kennarar munu
■ án efa geta haft af henni mikiö
• gagn — t.d. viö aB glæöa áhuga
{ unglinga á sögu, þar sem bókin
J gerir glögga grein fyrir þróun
{ hlutanna og samhengi nútiöar
J og fortíöar.
J En kannski má segja i stuttu
■ ----------— ----------------------------------------|
A siöasta áratug hefur
fræösluráð Reykjavikur verB-
launaö barnabækur sem út hafa
komið. A sama tima hefur farið
fram mikil uppbygging skóla-
bókasafna í skólum borgarinn-
ar. Stærsta vandamáliö viö upp-
byggingu þeirra er skortur á aö-
gengilegum fræöiritum fyrir
börn og unglinga — meðal ann-
ars i tengslum viö námsefni
skólanna. Þess vegna tel ég
nauösynlegt að fræösluráö láti
ekki nægja aö verölauna frum-
samdar barnasögur og bestu
þýBinguna á hverju ári, heldur
tel ég nauösynlegt aö verölauna
bestu fræöi- eöa handbókina
sem gefin er út á tslandi og ætl-
uö er bömum. Meö þvi móti
kynni metnaöur útgefenda f því
sambandi aö aukast.
Bækur eins og Tækniheimur-
inn og reyndar nokkrar fleiri
veröskulda fyllilega aö á þeim
sé vakin athygli meö verölaun-
um. Aldrei er gefiö út of mikiö
af slikum bókum. Vonandi rek-
ast ráöandi aöilar á þessa grein
og geri sitt til aö koma á endur-
bótum i þessum efnum.