Vísir - 19.12.1980, Qupperneq 17
Föstudagur 19. desember 1980
17
vfsm
gerist spyrjandi veröur hann aö
reyna aö kalla sjálfsgagnrýni
fram en ekki ýta undir sjálfs-
sönnunarviöleitnina. A þetta
finnst mér skorta. Skrásetjar-
inn er alveg eins heitur I andan-
um og mælir upp I sögumanni
hugsjónaeldinn svo aö hann
blossar rétt eins og hann væri
nýkveiktur fyrir mörgum árum.
Þaö skal játaö, aö þetta veröur
trúveröug mynd af Einari i bar-
áttuham. Hann kemur tikokkar
samur og áöur meö sömu orö á
vörum og þegar hann lét gamm
sinn geisa — landsölulýöur —
svikarar — heimsvaldasinnar —
brjálaöir menn — vitstola og svo
framvegis, og hann velur and-
stæöingunum svipaðar kveöjur
og I eldræöunum áöur. Einar er
enn sami eldhuginn og þrumu-
fleygurinn, ölæknandi hug-
sjónamaöur, sem sér aöeins
einn veg — hinn rétta, sem hann
hefur ætiö gengiö. Vissulega
hlýtur slfkt úthald að vekja aö-
dáun, þetta ofurmannlega hvik-
leysi og ódrepandi baráttuhugur
samfara þeirri einlægni sem i
þvi felst, og þar sem Einar er
enn svon brennandi i andanum
áttræöur, er það viröingarvert
aö hann skuli koma til dyranna
eins og hann er klæddur.
Margt vekur athygli manns,
sem hefur fylgst ofurlitiö meö
þjóömálabaráttunni siðustu
fimmtiu árin, I þessari bók —
bæði þaö sem sagt er, og ekki
: siöur hitt sem baráttumaðurinn
ódrepandi lætur ósagt og maöur
hlýtur aö sakna eftir liöinn dag-
“ "l inn, og sitth-vaö finnst manni
■ vafasamt.
Einar gekk í Jafnaöarmanna-
félagiöhér heimá 18 ára 1921 og
voru meömæléndur hans Stefán
Jóhann og Stefán Pétursson —
engir minni menn. Siðan hverf-
ur hann til náms i Berlin, þar
sem hann gengur alþjóðahyggj-
I unni á hönd og birtist okkur siö-
■ an heimkominn eins og hann
var slöan — og er enn. En mér
I hefur ætiö veriö þaö nokkurt
| forvitniefni, hvernig mótun
Einars var háttaö á Berlinarár-
| I unum, en nákvæma úttekt á þvi
■ vatnar i bókina. Þaö hefði þó
* veriö fróölegt til skilnings á
| honum og baráttu hans aö fá
greinarbetri skilgreiningu hans
■ sjálfs á þeirri mótun.
A bls.20 segir: „Jónas frá
Hriflu skoöaöi sig sem bænda-
I höfðingja, sem hefði þaö hlut-
I verk aö hindra þróun auðvalds-
| skipulags á Islandsi, stööva þró-
, un útgeröar og takmarka vöxt
bæja, svo aö bændastéttin gæti
I áfram verið aöalstétt á Islandi.
■ Hugsjón hans var aö gefa
* sveitaþjóöfélaginu framhaldslif
| með umbótum i sveitum, og á
I þvi sviöi vann hann margt gott
I verk, en hins vegar striddi sú
| stefna hans aö sniöa bæjunum
. þröngan stakk gegn þróun Is-
I lensks þjóöfélags til nútima-
■ hátta”.
Ég held aö þetta sé aö nokkru
| leyti rangur og ósanngjarn
i dómur. Hin haröa barátta Jón-
' asar fyrir eflingu bæjanna með
| menningarbyggingunum á
■ valdatima hans um og fyrir 1930
I ber þvi ekki vitni, að hann hafi
I viljað „sníöa bæjunum þröngan
. stakk”. Þvert á móti bendir hún
I til þess að honum hefi veriö
| mjög i mun aö efla bæjamenn-
1 ingu. En auðvitaö bar hann
I sveitamenninguna ekki siöur
■ fyrir brjósti. Ef tilvill má segja,
* aö hann hafi ekki haft nægilega
| glöggan áhuga á útgerð og at-
* vinnuþróun i' bæjum, en að öðru
I leyti held ég að þetta sé ekki
I réttmæt umsögn, hvaö sem
I segja má um öll mistök hans,
I sem auðvitað voru mikil eins og
■ annarra.
Margt skemmtilegt rifjast
I upp viö lesturinn, til aö mynda
lýsingin á Chamberlain. En
þetta er aö vissu leyti táknrænt
um þann blæ sem á bókinni er.
Þar er flest enn svart eða hvitt,
þó aö viö vitum aö sannleikur-
inn um Chamberlain og fleiri sé
einhvers staöar þarna á milli,
og I minningum hálfri öld siöar
sé rétt aö reyna aö nálgast
hann.
Hin örlagarika misheym um
þýzka herskipið Emden, sem
sagt er frá á bls.83 er einnig
stórkostlegt minningaefni. Ein-
ari heyröist Hermann segja i
þingræöu „þegar Emden kem-
ur”, og siöan sendi hann frétta-
skeyti byggt á þvi til annarra
landa, og það haföi nærri þvl
kveikt I álfunni. En Hermann
sagöist hafa sagt „nefndin” og
átt viö þýska viöræðunefnd, sem
var á leiöinni. Ég efast um aö
örlagarikari misheyrn hafi átt
sér stað á alþingi.
Þaö dylst ekki hve miklar
mætur Einar hefur haft — og
hefur enn — á Ólafi Thórs og
ófáum blaðsiöum er eytt i ný-
sköpunarstjórnina og ágæti
hennar. Einari þykir augsýni-
lega mikið viö liggja aö koma
mönnum I skilning um yfirburöi
hennar ogdregurekkiafsér.Og
hann segir aö Ólafur hafi viljaö
veg hans mikinn — var sifellt
hringjandi aö segja honum, aö
hann ætti aö veröa ráöherra, en
siöan formaður utanrikisnefnd-
ar eöa nýbýlaráös eöa banka-
stjóri (bls.170). Ensiöanhringdi
Ólafur aftur skömmu siöar og
sagöi sorgbitinn, aö flokksmenn
sinir tækju þetta þvi miöur ekki
I mál, og hann yrði aö láta vilja
sinn vikja. Og Einar afsakar
þetta I lif og blóö alveg sann-
færöur um einlægan vilja Ólafs
honum til frama. Hann virðist
ekki hafa skiliö þá — og skilja
þaö ekki einu sinni enn áttræöur
— hvaö snillingurinn ólafur var
aö gera. Þaö er mikill skaöi, aö
Ólafiskyldiekki endast aldur til
þess aö segja þessa sögu frá
sinu sjónarmiöi — eöa kannski
hefur hann sloppiö vel — en
Matthiasi Johannessen, sem er
aö rita sögu Ólafs, hefur borist
þarna aö höndum smávandi og
ef til vill viðar i þessari bók.
Táknrænn um einstefnu bókar-
innar er einmitt lofsöngurinn
um nýsköpunarstjórnina, sem á
margt hrós skilið, án þess aö
þaö hvarfli aö honum aö geta
þess sem miöur fór —aö hún gaf
verðbólgudraugnum, sem eng-
inn hefur ráöið viö siöan, lifs-
anda viö brjóst sér.
Eg lann mjög til þess, hve
Einar fer lauslega yfir innrás-
ina i Ungverjaland og Tékkósló-
vakiu og áhrif þeirra atburöa
hérá landi. Honum heföi auövit-
aö veriö frjálst aö finna þeim þá
réttlætingu, sem honum sýndist
hæfa — þaö er réttur hans — en
ekki að geta aö svo litlu þessa
mikla áhrifaafls, einnig 1 póli-
tikinni hér á landi. Einar lét
ekki bifast þar fremur en i ann-
arri tvisýnu, þótt Sverrir Krist-
jánsson, einhver gegnharöasti
kommúnisti hér á landi, léti svo
um mælt opinberlega svo aö ég
heyröi, aö atburöirnir I Ung-
verjalandi heföu oröiö mikiö
áfall fyrir þá hugsjón, sem hann
heföi vigst ungur. Þarna birtist
einhver mannamunur.
Þaö væri auövitað hægt aö
halda svona áfram til eiliföar-
nóns aö tina upp þaö, sem
manni finnst ástæöa til aö
staldra viö eða hitt sem vikiöær-
hjá eða hefur gleymst, og þvi
skalstaöar numiö. En þessa bók
ættu allir áhugmenn um stjórn-
mál að lesa með vakandi at-
hygli sér til skilnings, en gagn-
rýnið viöhorf má ekki vera fjar-
statt. Hér er viða stórkostlega
vel frá sagt I samvinnu þeirra
Einarsog Jóns og af engri tæpi-
tungu talað. En lesturinn er
engan veginn auöveldur. Þvi
veldur aö nokkru frásagnar-
háttur söguritara og hin rika
áhersla sem lögö er á sönnunar-
sjónarmiöiö.
Spurningarnar setja Einar
aldrei i vanda, heldur kynda
undir þann eld, sem logar nógu
glatt fyrir. Fjöldinn allur af
blaðsiöumyndum úr Þjóöviljan-
um og urmull flugmiöa er sýnd-
ur I bókinni og tekur mikið rúm,
en mér finnst þessar myndir
flestar auka litiö gildi frásagn-
arinnar eöa skýra hana. Hins
vegar heföu ljósmyndir af
mönnum og atburöum mátt
vera fleiri og um fram allt fleiri
lýsifyrirsagnir til þess aö lyfta
þungu meginmáli. Yfirbragöiö
er allt of sagnfræöilegt aö min-
um smekk en ekki nógu
sögulegt. Orlitiö meiri blaöa-
mennskubragur heföi komist
nær fólki og létt lesturinn, og
umfram allt fleiri lýsifyrirsagn-
iritextanntilefnisábendingar I
textann til efnisábendingar eöa
áherslu heföu lifgaö hann aö
miklum mun.
En fram hjá þvi veröur ekki
gengiö aö hér er um aö ræöa
mikilvægt framlag til pólitískr-
ar sögu þessa timabils, heimild-
ir um afstööu og framvindu til
gagnrýninnar skoöunar viö
hlutlæga sagnaritun i fyllingu
timans. Þetta er ekki sagan
sjálfog öll, heldur ein hliö þess
tenings, sem hún er. Þessi bók
er heldur ekki skrifuö I þeim
stakki aö vera sagan öll og rétt,
þvi aö öll framsetningin er i
formi varnaskjals fyrir dómi
sögunnar.
Andrés Kristjánsson.
OSTER
hræri-
vélarnar
Verð
kr. 249.000.-
Fást i öllum
he/stu
raftækjavers/unum
Vörumarkaðurinn hf.
Raftækjadeild s. 86117.
Pétur prófessor-Falur í Argentínu-Orðabe/gur-Umhverfís jörðina
Barnabækur okkar verða hvorki étnar né bitnar, en
án vafa töluvert mikið slitnar af lestri og notkun
PHa pína-Sígildarsögurmeð litmyndum-Draugaspaug^
ÖrnogÖrlygur
Síðumúla 11