Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 29. desember 1980 vtsttt 21 Aöeins hljóðfæraleikurinn er skammlaus. Heiti: Með Þ.R.E.M. Flytjendur: ÞCórir Baldursson), R(únar Júliusson), ECngilbert Jensen), M(aria Baid- ursdóttir) Höfundur laga og texta: Ýmsir (slatti eftir flytj- endur) Útgefandi: Geimsteinn. Þessi plata vakti mér bæði undrun og vonbrigbi, svo gersam- lega er hún rúin flestum þeim kostum sem góða hljómplötu prýða. Aðeins hljóðfæraleikurinn er skammlaus. Frumleikinn er allur fyrir bi, ekki örlar á smelln- um hugmyndum og hæfileikar þessa fólks koma hreint ekki fram á plötunni. Ég varð hissa vegna þess, að ég áleit Rúnr Júliusson betur heima i faginu, taldi hann vita af fenginni reynslu Heiti: í hakanum: Flytjendur: Mezzoforte Útgefandi: Steinarhf. Mezzoforte mun vera eina is- lenska hljómsveitin sem leggur stund á djassrokk eða „fusion" eins og það er nefnt upp á út- lensku. Fleiri einstaklingar hafa þó ástundað þessa tegund tónlist- ar og nægir að nefna Jakob Magnússon i þvi sambandi. Strákarnir fimm, sem Mezzoforte skipa, eru allir korn- ungir. Engu að siður eru þeir ótvirætt meðal okkar færustu hljóðfæraleikara, hver á sinu sviði, og hafi einhver tvimæli verið uppi varðandi hæfni þeirra ætti „1 hakanúm” að kveða þau i kútinn. I fyrrahaust kom fyrsta plata Mezzoforte út og vakti mikla at- hygli. Við hlustun á nýju plötuna verður ljóst að þessir hljómlistar- menn hafa tekið miklum framför- um, hvort heldur ræðir hljóð- færaleik, lagasmið, ellegar út- setningar. Þar með er engri rýrð kastað á fyrri plötuna, — sem var geysigott byrjendaverk — en hafi herslumun skort á henni er hann nú fenginn. Tónlistin ber eðlilega svip fyrirmyndar sinnar, sem er bandariskt djassrokk, en hvort Mezzoforte stendur kollegum sínum vestra fyllilega ásporði get ég tæpast fullyrt vegna ókunnug- leika. En mér finnst tónlistin af- bragð. Tónlist Mezzoforte er fyrst og fremst ákaflega þægileg. Hún er að sönnu ekki átakamikil en sé gaumur að þvi gefinn eru smá- atriöinmikil aö vöxtum. Og þessi smáatriöi eru mjög dýrmæt þeim sem raunverulega hlustar þvi hann er endalaust að uppgötva eitthvað nýtt. ! „Miðnætur- hraðlestinni” er til aö mynda mý- margt af hermihljóöum, sérstak- lega vel útfæröum og nosturslega unnum. Raunar er platan öll unn- inaf einstakri alúðsem jaðrar við smámunasemi en gefur þessari tónlist mikið gildi. I annan staö er tónlist Mezzoforte ákjósanleg bakatil-tönlist (background- muzic) vegna þess hve lipur hún er og lætur vel í eyrum. Þaö er ekkert f henni sem getur pirraö lögin eru öll „instrumental” (án söngs) og þvi'engum ambögum til að dreifa í textum né óhljóðum i „söng. En þó tónlist Mezzoforte nafi svona margar góðar hliðar, eða öllu heldur vegna þess, vil ég hvetja sem flesta til að hlusta. — og þá meina ég hlusta! —Gsal Tónlist Mezzoforte er fyrst og fremst ákaflega þægileg. hvað hægt væri að bjóða upp á og hvað ekki. Honum hefur oft mis- tekist hljómplötuútgáfa, mistök eru jú til að læra af þeim en ekki til að endurtaka þau. Rúnar hefur gertmargtgott, þaðverður aldrei af honum tekið, en rangt stöðu- mat og einhver skortur á sjálfs- gagnrýni verður honum að fóta- kefli. Halda mætti að Þórir mág- ur hans Baldursáon, með alla sina frægð, myndi verða sú hjálpar- hella sem dygði, — en þvi er ekki ab heilsa, þvi miður. Og það er sorglegt til þess að vita, að eini ljósi punkturinn við- vikjandi þessari plötu, skuli vera sjónvarpsauglýsingin! Það er lit- ill ávinningur. —Gsal Gunnar Sal varsson skrifar um popp Tíl hamingju meö herslumuninn Endurtekin misiök Jólamyndir 1980 VALERIE PERRINE BRUCE JENNER / -----sotof * €---- NEIL DIAMOND LAURENCE OLIVIER THE JAZZ SINGER Gamla skranbúðin Jasssöngvarinn Frumsýning í Evrópu Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlist. Sannarlega kvikmyndavið- burður.... Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd, söngleikur, byggður á sögu Dickens. ANTHONY NEWLEY — DAVID HEMMINGS o.m.fl. Leikstj. MICHAEL TUCHN- ER - Islenskur texti 2. jóladag kl. 3.10, 6.10, 9.10 og 11.20. NEIL DIAMOND — LUCIE ARANZ. Tónlist: NEIL DIAMOND — Leikstjóri. RICHARD FLEICHER. 2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.10 íslenskur texti 5_______jsoDmnr M--------- Trylltir tónar ,,Disco”myndin vinsæla með hinum frábæru „Þorps- búum” 2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.15. ' "1 ,______JD)--------------- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Shygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9, og 11.15. Gleðilegt nýár Heimsfræg bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ísl. texti Hækkað verö Gleðilegt nýár Jólamynd 1980: "K> Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk: John Tra- volta, Debra Wingers og Scott Glenn Sýnd kl. 9. Gleðilegt nýár SÆJARBié® Simi50184 Butch and the Kid Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk stórmynd. Þessi mynd hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Paul New- man, Robert Redford. Sýnd kl. 9. Gleðilegt nýár Verum viðbúin vetrarakstri ikst eíLALei GA Skeifunni 17, Simar 81390 1 'i- J ^ (!. VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 Reykjavík Sími 22804 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.