Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 22
26 \ > . v+.s i \ VÍSIR Mánudagur 29. desember 1980 11 bridge t sjöundu umferö Olympiumótsins i Valken- burg spilaði islenska sveitin viö þá dönsku. Þeir siö- arnefndu skoruðu 55 impa gegn 27, eða 17—3. Strax i fjórða spili missti ísland auövelda slemmu og tapaði 13impum. Vestur gefur/ allir á hættu. Norður * V ♦ Vestur T.aster * 42 c* G1096 * 10953 642 « A654 1097 A 765 * G102 Suður A 3 * AKG * KDG8 * KD984 í opna salnum sátu n—s Schaltz og Boesgaard, en a—v Simon og Jón: Vestur NorðurAustur Suður pass 1S pass 2 L pass 2 G pass 3 T pass 3 S pass 4 G pass 5 S pass 6 G Það eru nógir slagir ef annar svarti liturinn brotnar og raunar fékk suður 13 slagi, eftir að vestur hafði gefið tigulinn tvisvar. I lokaða salnum sátu n—s Guðlaugur og örn, en a—v Möller og Werdelin: Vestur Norður Austur Suður pass 1S pass 2 T pass 2 S pass 3 L pass 3 S pass 3 G Greinilega báðum að kenna, en skaðinn var skeður og Danirnir höfðu náð forystunni. Ótrúlegt en satt „Engar eigin- handaráritanir. hökk fyrir” I I J Mér er sama hvort þú trdir J bvi eða ekki, en undirskrift I getur orðið hræðilega flókið og I seinlegt verk. I Hirðsiðimir hjá Baldvin 2., Ikeisara K on s ta n ti n opel | ( 1217—1273), gerðu það að verk- um að keisarinn stóð helst ekki í undirskriftum. Þaö tók hann nefnilega heilan sólarhring. Helming nafnsins skrifaði hann einn daginn, og hinn helming nafnsins nákvæmlega 24 klukkutimum siðar. I í dag er mánudagurinn 29. desember 1980, 364. dagur ársins, Tómasmessa. Sólarupprás er kl. 11.21, en sólar- lag er kl. 15.39. lögregla slokkvlliö Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll UIOO. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvillð og sjúkrabíll 51100. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- um og helgidögum, en hægt er ai ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slml 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidög- ■ um. A'yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimills- lækni. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og. læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrltreini. 'Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. apótek Frá 26. des. er helgar-, kvöld- og næturvarsla i Lyfjabúð Breiðholts og einnig er Apótek Austurbæjar opið. Það apótek sem fyrr er nefnt, annasteitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. StÐASTA JAZZKVÖLD ARS- INS! Mánudaginn 29. desember heldur Jazzvakning siðasta jazz- kvöld ársins. Það verður á Hótel Borg og hefst kl. 21. Fram koma Kvartett Guð- mundar Ingólfssonar og nýja Kompaniið og sérstakir gestir verða Rúnar Georgss. og Viðar A1 freðsson. Kvartett Guðmundar Ingólfssonar skipa Björn Thor- oddsen gitar, Gunnar Hrafnsson bassa, Guðmundur Steingrims- son trommur og Guðmundur Ing- ólfsson pianó. Nýja Kompaniið samanstendur af Jóhanni G. Jó- hannssyni, pianó, Jóhönnu Þór- hallsdóttur, söngur, Sigurbirni Einarssyni, tenórsax, Sigurði Flosasyni altsax, Sigurði Valg- eirssyni, trommur, Sveinbirni Baldvinssyni, gitar og Tómasi Einarssyni, kontrabassi. Jazzunnendur eru hvattir til að fjölmenna á jóladjammið. ______________JAZZVAKNING velmœlt Góður bóndi sáir til tresins, þótt honum eigi ekki aö auðnast að njóta ávaxta þess. — Cicero. oröiö Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar sins, Jesú Krists, Drottins vors. 1. Kor 1.9 Vísir fyrir 65 árum Misskilningur „Kona bæjarins”, sem skrifaði mér nafnlaust bréf 27. þ.m. hefir gersamlega misskilið orð min um Jesúm Krist i ræðunni i dómkirkjunni 2. jóladag. Ég skal sanna henni það munnlega eða skriflega ef hún segir til nafns sin. Rvik, 29. des. 1915. S.A. Gislason ! skáfc • Hvítur leikur og vinnur. i i i Ai 4 E i t i & i a & Hvitur: Lujubojevic Svartur: Miles Phillips og Drew 1980. 1. Hc8+! Dxc8 2. Dxd5+ Kg7 3. Dx5 og hvitur vann. ■ ÞVimiður hef ég náö i i fljótt eftir ástarævintýrið I pmeð Verneer, bikinfð : passar. en ekki á mig. BL YSFÖR í dag heiðra Islendingar dr. Gunnar Thoroddsen, forsæ tisráðherra — sjötugan — Lagt verður upp í blysför frá Lœkjartorgi kl. 17.00 í afmœlishyllingu að heimili þeirra hjóna að Víðimel 27 • Úlfar Þórðarson, læknir hefur orð fyrir gestum • Lúðrasveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar • Magnús Jónsson, óperusöngvari leiðir fjöldasöng • Skátar í Reykjavík skjóta á loft 70 flugeldum • Göngustjóri er Sveinn Björnsson, forseti Í.S.Í. Tökum öll þátt í einstökum afmœlisfagnaði Undirbúningsnefnd (Bílamarkaður VÍSIS Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða bílqsala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 CHtVROLET TRUCKS Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍNU 3MOO Egill Vi/hjálmsson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. > Sími 77200 SYNI NGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - kÓPAVO<?l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.